blaðið - 31.05.2005, Blaðsíða 30

blaðið - 31.05.2005, Blaðsíða 30
 þriðjudagur, 31. maí 2005 i blaðið Ql uv\n/... Bjútíbox við baksýnisspegilinn Af hveiju er ekki tekið fyrir það að konur setji á sig andlit- ið í bílspeglinum, rétt eins og bannað er að tala í GSM-síma? Það er ekki laust við að maður sé í stórhættu leyfi maður sér að keyra við hlið einhverrar kerlingar sem má varla vera að því að stíga á bensíngjöfina þar sem hún er svo önnum kaf- in við að setja á sig varalitinn. Þama er nauðsyn baksýnis- spegilsins með öllu misskilin - hann er til þess að spoma við því að slys eigi sér stað en ekki til þess að hreinlega fal- ast eftir þeim. Hvemig stendur á því að bölvaður hégóminn í konum þessa lands gerir það að verk- um að fólk er ekki lengur óhult á götum borgarinnar? Þetta er alveg óþolandi hegð- un hjá þessum annars ágæta kynstoíni og er eitthvað sem maður hreinlega áttar sig ekki á. Svo ekki sé nú talað um það þegar þessar konur em með legt. Ég velti nú vöngum yfir þessu þar sem ég fékk hrein- lega nóg núna um daginn þegar ég var á leið til vinnu á mánudagsmorgni. Ég var ak- andi á Reykjavíkurveginum þegar mér varð litið til hlið- ar. Þar var kona á greinilega nýjum Volvo með andlitið fast uppi við baksýnisspegilinn á fullu að sminka sig. Ég að sjálf- sögðu blótaði þessu í sand og ösku og hélt áfram. Aftur leit ég á hana til þess að reyna að skilja þetta athæfi kerlingar- innar en komst ég þá að því, mér til mikillar armæðu, að bíllinn hennar var á leiðinni inn á mína akrein! Samt hélt hún áfram að setja á sig grím- una! Ég náttúrlega þurfti að taka hastarlega beygju til þess að varna stórslysi en mér brá svo mikið að ég rak upp þetta líka öskur og missti við það síg- arettuna úr munninum sem brenndi gat á nýja fínu spari- buxumar mínar. Ef ekki hefði STJÖRNUSPÁ - 31.05.2005 - Tvíburi Ef þú þarft að biðja einhvern um greiða - ekki vera hræddur um að þér sé neitað. Vinir, fjölskylda og nágrannar eru öll af vilja gerð til að hjálpa þér. Þetta á líka við um yfirmanninn. Hrútur Lærðu að hugsa og bíða áður en þú tekur ákvarðanir. Hver er tilgangurinn með að taka af skarið ef þú veist ekki almenni- lega hvert þú ert að fara? Naut Vinir deila hver með öðrum og þá er líka átt við erfiðu hlutina. Ef þú átt við vandamál að stríða skaltu tala við vinina. Það eru margir i kringum þig sem gætu hjálpað. Brooke Shie þjáðist af fæðingarþunglyndi Krabbi Það að halda leyndarmálum er ekki það auðveldasta þessa dagana, það gæti næstum verið ómögulegt. Mundu bara að þú þarft ekki að segja öllum allt. Veldu hvað þú segir hverjum og einum og hafðu það hluti sem þú mátt segja frá. Hollywood-leikkonan Brooke Shields hefur talað opinberlega um þunglyndið sem hún þjáðist af í kjölfar fæðingu bams síns. Hún hvet- Ljón ur allar konur til að leita sér hjálpar við þessu en sjálf var hún komin Rómantíkin er þín sterkasta á ystu nöf eftir barnsburð árið 2003. „Það ero engin verðlaun veitt hlið þessa dagana. Með fyrir að þjást svo leitið ykkur hjálpar og lagið ástandið,“ sagði Shields kertaljósi, hvítum dúk og á dögunum og bætti því við að hún gæti ekki ímyndað sér hvað hefði góðri vínflösku geturðu búið til getað gerst hefði hún ekki fengið bót meina sinna. ■ ógleymanlegt kvöld. Gerðu það --------------------------------------------------------------------I kVöid með vel völdum aðila. böm í bílnum, keyra á 100 kílómetra hraða og kappkosta svo að troða nógu miklu meiki framan í sig á meðan. Að fólk sé ekki betur gefið en svo að það geri sér ekki grein fyrir hættunni sem hérna skapast - það er mér með öllu óskiljan- verið fyrir seinkomu mína í vinnuna hefði ég væntanlega keyrt á eftir puntudúkkunni, stoppað hana og hent kaffinu (sem ég var með í glasaboxi bílsins) framan í nýmálað and- litið á henni. Poppdívan Christina Aguilera varð völd að miklum usla á skemmtistað í Hollywood á dögunum. Þar lét hún öllum illum látum og var síður en svo sú dannað- asta. Hóf söngkonan að dansa uppi á húsgögnum en það endaði ekki betur en svo að hún var farin að hoppa á borðum og sófum og öskra á fólk í kring. Viðstaddir sögðu hana hafa á tímabili öskrað á mann sem var þarna og sagt honum í sífellu að koma sér út og stutt var í að slagsmál breiddust út í kjölfarið. Öryggis- verðir Christinu náðu þó að halda henni en neyddu hins vegar manninn til að fara af skemmtistaðn- um. Talsmenn söngkonunnar segja þó atvikið ekki henni að kenna heldur hafi maðurinn verið afar drukkinn og hótað söngkonunni. Hvað sem því líður verður ekki af Christinu tekið að hún læt- ur ósjaldan sjá sig á skemmtistöðum og yfirleitt þannig að eftir sé tekið. Bók gefin út um Bruce Vill 1 w 9 B I og Demi Moore? hiey J lj :J d sleppur frá eldsvoða Leikkonan Ashley Judd slapp naumlega á dögunum þegar lúx- usrúta hennar eyðilagðist í bruna þegar hún var við tökur. Holly- wood-stjarnan eyddi tíma sínum í rútunni til þess að hvílast, borða og æfa atriði sín þegar hún var ekki í sjálfum tökunum. Var hún nýbúin að yfirgefa rútuna þegar bruninn átti sér stað, en nokkr- ir meðlimir úr tökuliðinu höfðu gleymt að slökkva á kerti sem logaði. Enginn slasaðist en bíll- inn eyðilagðist talsvert. Samband þeirra Broce Willis og Demi Moore hefur heldur bet- ur verið á milli tannanna á fólki en þau voru gift til margra ára og eignuðust saman þijú börn. Sögur hafa ekki hætt að ganga um þau þó svo að þau hafi skilið en nú er svo komið að þau gætu átt á hættu að bók yrði gefin út um samband þeirra. Fyrrum ráðsmaður þeirra, Lawrence Bass, segist hafa nóg af hneykslanlegum sögum í hand- raðanum um samband þeirra og að margir myndu eflaust reka upp stór augu kæmust þeir að sannleikanum. Hvort Bass sé með hinn rétta sannleika á hreinu skal ósagt látið en það er alveg á hreinu að Moore og Willis munu gera sitt til þess að koma í veg fyrir út- gáfu bókarinnar. Nú þegar hafa talsmenn þeirra beggja komið með yfirlýsingar inn Bass - segja hann aumingja og fangelsismat. Meyja Einhver hefur verið þér afar hjálplegur án þess að þú vitir endilega hver það er. Þú ættir að geta séð það f kringum þig hvað úr hverju þannig að þú skalt finna hljóða og látlausa leið til þess að þakka fyrir. Vog Það er nóg af hlutum sem þú getur gert þér til skemmtunar. Ferðalög, sam- komur og fleira er eitt af fáu sem í boði er. Veldu þér eitthvað sem þú hefur áhuga á og haltu áfram að finna sniðuga hluti. Sporðdreki Ástin er spennandi og ný. Ekki hika við að taka af skarið - einhver á von á þér hvað úr hverju, vertu bara ekki of lengi að bíða. f\ Bogmaður Hlutirnir þurfa stundum að ganga rólega fyrir sig. Ekki reyna að flýta fyrir ein- hverju, leyfðu því sem verða vill að gerast án þess að þú hafir áhrif á framvindu mála. Steingeit Það að skrifa er ekki ein- göngu til þess að senda í tölvupósti. Lærðu að tjá tilfinningar þínar með því að skrifa þær niður á blað, þó svo að enginn fái að sjá það. Þetta er góð leið til þess að hreinsa hugann. Vatnsberi Peningar skipta miklu máli og sérstaklega þessa dagana þeg- ar þú þarft sem frekast á þeim að halda. Passaðu budduna og ekki eyða um efni fram. Fiskur Reyndu að sjá hlutina stundum út frá annarra sjónarmiðum. Þú hefur ekki alltaf rétt fyrir þér svo að það er gott að fá skiln- ing frá báðum hliðum.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.