blaðið - 31.05.2005, Blaðsíða 27

blaðið - 31.05.2005, Blaðsíða 27
blaðið I þriðjudagur, 31. maí 2005 STMSTA KVIKMYNDAHÚS LANDSIHS • HAGAT0R6I • S. 5301» 1» • www.haskolabio.ls mmtm 2Fú! Hóinantísk íímiiHnmynd nieft Debra Messing úr ‘Will & Gracc- þáttunum. VOKSNE MENNESKER CRASH HITCHHIKER'S GUIDE T0 THE GALAXY THEJACKET VERA DRAKE MARIA FULL 0F GRACE THE MOTORCYCLE DIARIES KL 6-8.10-10.10 KLS.4S-8-10.20 KL. 5.45-8-10.20 KL. 5.45-8-10.20 KL 5.40 KL 8 KL10 KRINGLAN HOUSEOFVAX KL 3.45-6-8.15-10.30 HOUSEOFVAXVIP KL 3.45-6-8.15-10.30 CRASH KL. 6-8.15-10.30 HITCHHIKER'S GUIDE... KL3.45-6-8.15-10.30 THE WEDDING DATE KL. 4-6-8-10 THEJACKET KL 10.30 SAHARA KL 6-8.15 THE PACIFIER KL. 4 SVAMPUR SVEINSSON ísl. tal KL.4 HOUSE OF VAX THE WEDDING DATE HITCHHIKER'S GUIDE THE ICE PRINCESS HOUSE OF VAX STAR WARS - EPISODE III HOUSE OF VAX THE ICE PRINCESS THE WEDDING DATE KL. 8-10 KL 8 KL10 www.sambioin,is I ÓSKARSVERDLAUNAHAFANN PAUL HAGGIS (MILL10N DOLLAR BABY) HUUbb Ui- VVAA ins, kemur aö því aö viö rekumst á hvert annað FRABAR SKEMMTUNVj iAMWtÍÚiM citnxr.ixT ixx nrtxxxfimi CgxP AKUREYRI ( 461 4666_______KEFLAVÍK C 421 1170 Nevolution hitar upp fyrir Iron Maiden unni Reggí-sveitin Hj álmar spilar á loka- konsert tónleikaraðarinnar „Kvöld í Hveró“ sem fram fer 3. júm' næstkom- andi. Tónleikaröðin hefur farið fram í Hveragerðiskirkju og markmið þeirra er að opna augu almennings fyrir þeim möguleika að íslensk popp- tónlist eigi ekki síður heima í kirkju en klassíkin. Að auki er markmiðið að gefa ungu og hæfileikaríku tónlist- arfólki af Suðurlandi tækifæri til að hita upp fyrir þá listamenn sem fram koma. Hljómsveitin Hjálmar hefur notið gífurlegra vinsælda hér heima og ver- ið vel tekið erlendis en bandið kemur sérstaklega til landsins til að spila í kirkjunni. Helgi Valur Ásgeirsson, trúbador írá Hveragerði, hitar upp fyrir Hjálma og flytur lög af nýútkom- inni sólóplötu sinni. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og miðaverð er 1.500 krónur. Forsaia fer fram í Tólf tónum í Reykjavík, Hljóðhúsinu á Selfossi og Tíunni í Hveragerði. Tölvuleikir Topplisti Senu 31. Maí -topp 10 -SingStar Pop PS2 / Sony -Star Wars Episode III Revenge PS2/XBOXActivision Akureyska hljómsveitin Nevoluti- on hefur verið valin til að hita upp fyrir meistarana í Iron Maiden á tónleikum þeirra £ Egilshöll 7. júní. Þetta er vitanlega mikill heiður fyrir hljómsveitina sem var stofnuð árið 2003. Sveitin hefur auk þess í nógu að snúast um þessar mundir en hún mun einnig spila á Bar 115. júní og á þungarokkshátíðinni Masters of the Universe í Reykjavík 11. júm', auk fleiri tónleika um landið. Að því loknu stefnir hljómsveitin að því að taka upp fyrstu breiðskífu sína sem á að koma út í lok ársins. -Lego Star Wars PC/PS2/ -SingStar Pop PS2 / Sony -World of Warcraft PC -Fifa Street PS2/XBOX/GC / EA Sports -SingStar Party PS2 / Sony -Championship Manager 5 PC/PS2/XBOX / Eidos -Sims 2 University PC / EA Games -Gran Turismo 4 PS2 / Sony Hvílíkur kraftur! NIN: With Teeth steinunn@vbl.is With Teeth greip mig strax við fyrstu hlustun og eftir þá næstu þá hækkaði égí botn. Trent Reznor hef- ur ekki sent ffá sér plötu með félög- um sínum í Nine Inch Nails síðan The Fragile kom út árið 1999 en bið- in eftir nýjustu afurðinni er algjör- lega þess virði. Platan hefur allt sem góð rokkplata þarf að hafa. Hún er flott útfærð, góðir textar og sterkur taktur þar sem sérstök rödd söngv- arans sómir sér vel, hvort sem er í hörðum slögurum og í rólegum mel- ódíum inni á milli. Upphafslagið AIl the Love in the World er hreinlega ffábært og á eftir fylgir stórkostleg blanda af grípandi slögurum sem feykja hlustandanum gjörsamlega upp í tónlistarlega óreiðu. Þú veist ekki alveg hvort þú eigir að halla þér aftur í stólnum, stara á vegginn og láta tónlistina fylla á þér hugann eða stökkva upp og veifa út öngun- um þegar lögin Beside you in Time og Right Where it Belongs taka við af fiörugri lögunum á undan. Eg blæs á alla þá gagnrýnendur sem telja að Reznor hafi átt að búa til eitthvert nýtt kraftaverk á þess- um fimm árum. Það þurfa ekki allir að finna upp hjólið til þess að á þá sé hlustað og þó að ekki sé verið að fara neinar gjörsamlegar U-beygjur með With Teeth þá er platan í heild sinni algjörlega frábær og bæði hægt að hlusta á hana einn heima hjá sér og eins í góðra vina hópi á leiðinni út að skemmta sér. Hún á eflaust eftir að höfða til breiðari hóps en fyrri breiðskífur sveitarinn- ar, enda er hér á ferðinni stórgóð plata sem sómir sér vel í safninu. Auglýsingar 510 3744 blaðið

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.