blaðið - 31.05.2005, Blaðsíða 28

blaðið - 31.05.2005, Blaðsíða 28
þriðjudagur, 31. maí 2005 I blaðið 28 dagskrí O Stutt spjall: Elín María Björnsdóttir stjórnar Brúðkaupsþættinum Jð é Skjá einum Hvemig verður þátturinn hjá þér í kvöld? Þetta verður svolítið sérstakur þáttur. Við fórum með tvenn brúðhjón, sem voru í þáttunum hjá okkur síðasta sumar, í Karíba-hafið og mynduðum brúðkaupsferðina þeirra. í kvöld ætlum við að sýna frá ferðinni, sem var alveg hreint geðveik, og þátturinn verður því svakalega flottur og skemmtilegur. Nú eru þættirnir að byrja aftur, sjötta árið í röð. Hvernig verður sniðið? Við byrjum á upþhafsþætti þar sem við sýnum frá óvissuferð sem við fórum Eitthvað fyrir.. Sýn - NBA - (Detroit-Miami) - kl.19 Á Sýn verður útsending frá þriðja leik Detroit Pistons og Miami Heat í úrslit- um Austurdeildar, en ijóra sigurleiki þarf til að komast áfram. Detroit hrós- aði sigri í NBA í fyrra en liðið mætir nú sínum erfiðustu mótheijum í úrslita- keppninni til þessa. Shaquille O'Neal er í röðum Miami en hann var einnig í tapliði LA Lakers gegn Detroit í úrslit- unum í fyrra. ..áhugasama RÚV - Ættir þrælanna (3:4) - kl. 20.55 Ættir þrælanna er dönsk heimildar- myndaröð um norræna afkomendur svartra þræla. í þættinum er farið til Afríku, Brasilíu og Vestur-Indía með af- komendum þræla sem leita upplýsinga um áa sína og uppruna. ...fagurkera Skjár einn - Innlit/útlit - lokaþáttur - kl. 21 Lokaþáttur Innlit/útlit verður sýndur á Skjá einum í kvöld en sem kunnugt er hefur Vala Matt. ákveðið að færa sig yfir á nýju sjónvarpsstöðina Sirkus. í þættinum í kvöld verður þó nóg um að vera og sjónvarpsáhorfendur verða fræddir um nýjustu stefnur og strauma í hönnun og arkitektúr. Meðal annars verður rifjað upp brot af því besta úr gömlum þáttum og kíkt á lokafrágang- inn í glænýrri íbúð þeirra Jónsa í Svört- um fótum og Rósu eiginkonu hans. ...raunveruleikafikia PoppTíVí - Real World: San Diego -kl. 21 Langlífasti þáttur MTV, The Real World, er á dagskrá PoppTíVí á þriðju- dagskvöldum. Þetta er raunveruleika- þáttur um sjö einstaklinga sem þekkj- ast ekkert innbyrðis en eru látin búa saman í glæsilegu húsi við ströndina. Þama er heimski Kaninn, svarti menntagaurinn, kóreski innflytjand- inn, góða saklausa ljóskan, háfleygni listamaðurinn, pönk-rokkstelpan og stór- bxjósta stelpan. Þessir sjö einstaklingar eiga svo að búa saman í fimm mánuði og eins og gefur að skilja með svona hóp þá er ýmislegt sem gerist. Auglýsingar blaóið Af netinu með hópinn í og kynnumst því öllum pörunum sem verða í þáttunum í sumar. Þátturinn verður þó með svipuðu sniði í ár en það verða alltaf einhverjar nýjung- ar sem við bryddum upp á. Brúðkaupin sjálf eru líka mjög mismunandi og má þar nefna strandbrúðkaup og sveitabrúð- kaup sem við fylgjumst með. Síðan er það auðvitað fólkið sjálft sem skapar þessa þætti og í ár erum við með rosal- ega skemmtilegan og ólíkan hóp. Er alltaf nóg af brúðhjónum? Ó, já, það er ekki hörgull á þeim. Vont versnar America's Next Top Model er öllu skuggalegri útfærsla á Survivor-hugmyndinni en þar er ungum konum kennt að selja líkama sinn með skyndinámskeiðum í kynferðislegum stell- ingum og melluglottum. Ekki tekur svo betra við í The Bachelor og Bachelorette, þar sem um það bil 20 konur eru leiddar undir ríkan griðung og látnar berj- ast um að fara með kauða upp að altarinu eða öfugt. Það eina sem er raunverulegt við þessa þætti er að á ferðinni er dulbúið vændi. Þetta ætti að vera nógu slæmt en Kaninn getur alltaf toppað sig í vitleys- unni og siðleysinu þótt hámarkinu hljóti fljótlega að verða náð með tilkomu Extr- eme Makeover og The Swan þar sem fólki, sem glímir við andleg mein tengd meintum útlitsgöllum, sem samræmast ekki stöðluðu fegurðarskyni nútímans, er gefinn kostur á að umbreyta sér með lýtaaðgerðum. http://www.hi.is/-mariajoh Morgun Síðdegi Kvöld 18:30-21:00 16.45 Fótboltakvöld Endursýndur þáttur frá mánudags- kvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pétur kanína (3:6) 18.30 Gló magnaða (9:19) Þáttaröð um Gló sem er ósköp venju- leg skólastelpa á daginn en á kvöldin breytist hún í magnaða ofurhetju og berst við ill öfl. 19.00 Fréttir og íþróttir 19.35 Kastljósið 20.10 Everwood (7:22) 20.55 Ættir þrælanna (3:4) (Slavernes slægt) 06.58 ísland í bítið 13.25 George Lopez 3 (21:28) (e) 18.18 ísland í dag 09.00 Bold and the Bráðskemmtilegur gamanmyndaflokk- 18.30 Fréttir Stöðvar 2 Beautiful ur fyrir alla fjölskylduna með grínistan- 19.00 l'sland í dag 09.20 I fínu formi um George Lopez í aðalhlutverki. 19.35 Simpsons 09.35 Oprah Winfrey 13.50 Married to the Kellys (4:22) (e) 20.00 Strákarnir 10.20 ísland í bítið 14.15 Game TV 20.30 Fear Factor (7:31) 12.20 Neighbours 14.40 The Sketch Show 2 (5:8) (Mörk óttans 5) 12.45 í fínu formi 15.05 Extreme Makeover (6:23) (e) 13.00 Perfect Strangers 16.00 Cubix (67:150) 16.25 Yu Gi Oh 16.50 Galidor 17.15 Shin Chan 17.40 Gutti gaur 17.55 Cheers - 3. þáttaröð 19-15 Þak yfir höfuðið 18.20 One Tree Hill (e) Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Allt í drasli - lokaþáttur (e) Stjórnendur þáttarins eru Heiðar Jónsson snyrtir og Margrét Sigfús- dóttir, skólastýra Hússtjórnarskól- ans í Reykjavík. 20.00 Brúðkaupsþátturinn Já 07.00 Olíssport crún 07.30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 06,00 AViewFromthe Top 08.00 How to Lose a Guy in 10 Days 10.00 Sinbad: Legend of the Seven Seas 12.00 Drumline (Trumbus- lagarinn) 16.35 Landsbankadeildin (Grindavík-ÍBV) 18.15 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Umsjónarmenn eru Arnar Björnsson, Hörður Magn- ússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 14.00 A View From the Top (Útsýni að ofan) 16.00 How to Lose a Guy in 10 Days (Losnað við gæja á 10 dögum) 18.00 Sinbad: Legend of the Seven S (Sinbað Sæfari) 18.45 David Letterman 19.30 UEFA Champions League Fréttir af leikmönnum og liðum í Meistaradeild Evrópu. 20.00 NBA (Úrslitakeppni). 22.00 Olíssport 20.00 Drumline (Trumbuslagarinn) Aðalhlutverk: Nick Cannon, Zoe Sald- ana og Orlando Jones. Leikstjóri er Charles Stone III. 2002. Meiri músík 19.00 21.00 Tvíhöfði (e) Real World: San Diego molar Tom mættur til vinnu Sigurvegari síðustu Survivor-þátta- raðar, Tom Westman, ætlar ekki að setjast í helgan stein þrátt fyrir að hafa unnið eina milljón dollara. Þessi kraftmikli slökkviliðsmaður var mættur til vinnu rétt eftir lokaþátt- inn en hann starfar í slökkviliðsdeild New York borgar. Þrátt fyrir að hafa öðlast mikla frægð eftir þættina seg- ist hann enn bara vera einn af strák- unum í slökkviliðinu, enda hlusti þeir ekki á neina prímadonnustæla þar. Tom var án efa vel að sigrinum kominn, enda vann hann fleiri keppn- ir en nokkur annar keppendanna og var sterkur bæði líkamlega sem and- lega. Hann er um leið elsti sigurveg- ari raunveruleikaþáttar frá upphafi. Lokaþátturinn er endursýndur á Skjá einum í kvöld klukkan 23.30.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.