blaðið - 05.08.2005, Blaðsíða 13

blaðið - 05.08.2005, Blaðsíða 13
blaðið FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2005 VEIÐI I 13 Eyjafjarðará: Eggert með stórfisk Reynisvatn er mjög vinsælt hjá veiðimönnum enda nóg af fiski í vatninu og sjaldgæft að fólk fari tómhent heim. í vatninu er aðallega regnbogasilungur en einnig bleikja. Hægt er að leigja stangir og báta og er aðstaðan tilvalin fyrir starfsmannahópa sem og veislur af ýmsu tagi. Á staðnum er veitingasala, fjöldi grilla, innisalur og útipallar. 561 0752 og 693 7101 Fiskurinn kominn á iand, hjá Hlyní Snæ Hlynur Snær Andrason 8 ára gamall Reykjavíkursnáði. Hann mætti með dorgstöng af minnstu gerð og grennstu gerð af silungalínu á lokað hjól. Kastaði hann sjálfur út á Breiðunni, setti í 8 punda birting sem kom á land eftir mikla baráttu, hann fékk reyndar aðstoð við að landa honum í lokin. Til að fullkomna dæmið setti hann í annan sjóbirting BlaðiÖ/Holgeir Trop og missti, þannig að nú getur hann bæði sagt frá þeim stóra sem hann landaði og frá þeim stóra sem hann missti án þess að segja ósatt“, sagði Holgeir ennfremur. Stóra Laxá í Hreppum: Veiðin gengur rólega batalei^ Eggert Skúlason veiddi 8,2 punda bleikju í Eyjafjarðará fyrir fáum dög- um á fluguna Krókinn. Bleikjuna veiddi hann í Kókshyl og er þetta stærsta bleikjan sem Eggert hefur veitt um ævina. Ennfremur er þetta stærsti fiskurinn sem veiðst hefur í ánni í sumar. ■ Snorri Tómasson með fallegan f isk, 8 punda sjóbirting. Veiðin er að komast af stað í Eldvatnsbotnum en núna má veiða í Fljótsbotninum og Rafstöðvarlóninu. Úr Rafstöðvarlóninu kom 11 punda urriði á flugu nýlega“, sagði Holgeir Trop i árnefnd. Með honum var Snorri Tómasson, árnefndarmaður, en þeir voru í vinnuferð á svæðinu og tóku nokkur köst. „I fyrra kom fyrsta sjóbirtings- skotið viku af ágúst. I ár virðist allt fyrr á ferðinni en venjulega og því mjög spennandi að koma í Botna um þessi mánaðarmót. Við rétt skruppum fjórum sinnum niður að á í innan við klukkutíma hvert skipti enda ekki um veiðiferð að ræða heldur vinnuferð. Við lönduðum fimm 6-8 punda birtingum og misstum þá fleiri. Birtingurinn er svo sannarlega kominn á svæðið, í tökustuði og búinn að dreifa sér eitthvað. Svo skemmtilega vildi til að alvöru veiðimaður fæddist í þessari ferð, barnabarn mitt Við vorum að koma af svæði fjögur. Veiðin gekk rólega en við sáum ekki mikið af fiski“, sögðu veiðimenn sem gengu mikið en veiddu ekki sérlega mikið af fiski. Veiðin hefur verið róleg i Stóru Laxá i Hreppum síðustu dagana en áin hefur líklega gefið á öllum svæð- um um 250 laxa. Á sama tíma og veiðin er ekki góð í Stóru Laxá í Hreppum og fleiri veiðiám á svæðinu þá veiðist vel í netin í ölfusá. „Það er mokveiði suma dagana. Ég sá þá til dæmis um daginn veiða helling af fallegum fiski", sagði veiði- maður sem sá atganginn við Ölufsá. Blaðið/Jóhann Páll Kristbjörnsson klakavelar Verð 28.000 kr. - 0 _________V____/ ip9k ís-húsið 566 6000 Finnur Larsen glímir við lax f Stóru Laxá í Hreppum á svæði fjögur og hefur betur. Vöðluviðgerðir ■ vöðluleiga Sérhœfð. viðurkennd GoreTex® þjónusta Tailwater og Shakespeare vöðlur og vöðluskór Snowbee Max-4 Camo vöðlur - Camo fatnaður frá Deben Scott flugustangir ■ Marryat fluguhjól Scientific Anglers flugulfnur - Maðkar ■ flugur Lítið inn, úrvalið er meira en þig grunar! | J. Vilhjálmsson ehf. í Dunhaga 18.107 Reykjavtk * Siml: 561-1950 2 j.vilhjalmeson@byssa.ls S www.byssa.ls rifflarnirfyrir hreindýraveiðina Bgssusmfðl ■ Ðyssuvlðgerðlr • Byssusaia Nýjar byssur - Notaðar byssur • Fytglhlutlr Vöðlur - Vöðluvlðgerðir • Vöðluleiga - Stangarleiga Umboö fyrlr: Blaeer. Sauer og Maueer rlffla. Schmldt G Bender. Pecar-Berlln og Mlnox ejónauka. Niggeloh óiar og Recknaget ejónaukafeetingar. J. Vilhjálmsson ehf. Dunhaga 18.107 Reykjavík Sími: 561-1950 J.vHhjalms9on®byssa.i6 www.bysea.l6

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.