blaðið - 05.08.2005, Blaðsíða 26

blaðið - 05.08.2005, Blaðsíða 26
26 I TÍSKA FÖSTUDAGUR 5. ÁGÖST 2005 blaöið Stórútsala! Götumarkaður Vandaðar heimilis- DUKA og gjafavörur Kringlunni- simi: 533 1322 undirfataverslun fyrir allar konur Einkaumboðsaðili fyrirVanity Fairá íslandi Frábær verð og gæði, persónuleg þjónusta caMno** corl-drx* www.ynja.is Hamraborg7, Kópavogi, Sími 544 4088 fbllegföt ... fyrir fræknar konur Utsalan í fullum gangi, 40-80% afsláttur Fata; GLÆSIBÆ rt 553-234/ Ögrandi Kidman -tískuhönnuðir keppast um aðfá að hanna á dívuna Nicole Kidman fæddist þann 20. júní árið 1967 í höfuðborg Hawaii, Honol- ulu. Hún bjó þó ekki lengi á Hawaii þar sem hún hefur án efa stungið í stúf við innfædda - með mjólkur- hvítt hörund og rauðan koll. Hún fluttist með foreldrum sín- um til Sydney í Ástralíu þar sem hún ólst upp. Fljótlega fór hún að stunda ballett af mikilli ástríðu og hafa langir og lögulegir leggir henn- ar notið sín vel við þá iðju. Leiklistin heillaði hana þó meira með árunum og eftir því sem hún vakti meiri at- hygli í Ástralíu fyrir leik sinn fór hugur hennar að reika til paradísar allra þeirra sem þrá frægð og frama - Hollywood. Um leið og hún hóf innreið sína í „bransann" urðu tískuhönnuðir svo heillaðir af útliti hennar og stil að þeir kepptust við að fá að hanna á hana föt. Langir leggir hennar, grannvaxinn og smár líkami er draumur sérhvers hönnuðar og hef- ur hún notið góðs af því í gegnum tíð- ina enda aldrei þurft að hafa áhyggj- ur af klæðnaði. Stíll hennar hefur þó breyst með árunum. Eftir því sem hún landaði stærri hlutverkum og varð eftir- sóttari breyttist hún úr rauðhærðri gyðju með ásjónu engils í ögrandi tálkvendi með ljóst hár og varð tál- guð sem spýta þó hún hafi verið grönn fyrir. Kidman var gift Tom Cruise til fjölda ára en þau skildu fyrir nokkru. Kidman hefur varla verið við karlmann kennd síðan nema þó ef vera skyldi af slúðurblöðunum sem vilja ólm herma mann og ann- an upp á hana. Hún hefur þó notið þess að vera einhleyp og leyft sviðs- ljósinu að leika við sig - og gert það með stæl. ■ Ebay fyrir spennufikla Fyrir þá sem hafa gaman af spennu og því að versla er tilvalið að fara á Ebay.com og kíkja á þann sæg af fatnaði og öðrum varningi sem hægt að fá gegn vægu verði. Spennan er fólgin i því að bjóða ein- hverja upphæð í það sem hugurinn girnist og vona að enginn bjóði hærra. Ef einhver býður síðan hærra er um að gera að berjast fyrir sínu og fyrr en varir er æsispennandi uppboðsslagur í gangi, við einhvern sem staddur er hinumegin á hnettin- um - eða í næsta húsi. Flott sólgleraugu sem kosta ekki nema 3 dollara - Pils sem passar fullkomlega vifi kúrekastigvél Hrefna Björk í jakkanum sem hún fékk á Ebay. og dömulegt veski f ömmustíl. Hægt er afi finna aragrúa af kúrekastígvélum á Ebay. Hippalegur sumarkjóll. Góð kaup á Ebay: Leður- jakkiá 1500 kall „Ég keypti þennan jakka á Ebay fyr- ir um ári síðan, hann kostaði mig litlar 1500 krónur og er úr ekta leðri. Hann hefði þó mátt vera aðeins stærri en maður setur það ekki fyrir sig fyrir þetta verð og svona flottan jakka”, segir Hrefna Björk Sverrisdóttir, ein af ritstýr- um Orðlaus. „Ég hef pantað nokkra hluti af Ebay og yfirleitt hefur það reynst vel fyrir utan þegar ég pantaði teiknimyndabækur handa kærast- anum mínum sem ég ætlaði að gefa honum í jólgjöf. Þær skiluðu sér aldrei.“ Erum að taka upp nýjar vörur Nýbýlavegi 12 • 200 Hópavogi Sími 554 4433 Nú aukum við afsláttinn á útsölunni Opnunartími mán - föst. 10-18 laugardaga 10-16

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.