blaðið - 05.08.2005, Síða 34

blaðið - 05.08.2005, Síða 34
34 I KVIKMYNDIR FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2005 blaöiö atKi REEflBOEinn Rea'a^r°c.<o> ÍÖl*V>>Wc sf",5s,!0‘" „oOS'íjSlHOJK A 40 VlAir.! AU bara lúxus ★★★V ★★★ GEGGJAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS $eG0 ^VINSÆLASTA MYNDIN í USA f DAG! Sýnd í Regnboganum kL 6,8.30 og 11 Sýnd kl. 4 itlenskt tol SýndfcL 3.40,5.50og81þrividd Sýnd kl. 4 og 6 í þftvkld M SvnJkl. 6oq 10.40 u lt StWU.3,5J0.««gl0J9PHU-H-»^'1 SHM-3 Sýml U t, 8110 Sýnd kl.» o| 10:20. sýmngor mer ifcrnyndi Dagskrá helgarinnar: Föstudagurinn 5. ágúst 17:00 Dúettinn Steintryggur spilar í Gallerí Humar og frægð. Stein- tryggur samanstendur af Sig- tryggi Baldurssyni og Steingrími Guðmundssyni en þeir þykja báðir með betri trommuleikurum íslands. Platan Dialog sem Smekk- leysa gaf út i fyrra þótti afbragð en þar mátti heyra takta frá öllum heimshornum. 21:00 Útgáfutónleikar HERU ásamt Megasukk á Nasa. Miðaverð er 1500 krónur. 21:30 Franz og Kristó spila á Prikinu. 22:00 Trúbadorarnir Atli og Leifur á Hressó. 23:00 Rokksveitin Andrúm heldur tón- leika á Barn. Sálin hans Jóns míns spilar á Players í Kópavogi. Plötusnúðar: Dj Johnnyá Hressó. Tommy White á Kaffibarnum. Dj kvikindi á Prikinu. Áki pain á Pravda. Dj Brynjar Már og Þröstur3O0o á Sólon. PalliiMausáBarn. Bjössi í Mínus á 22. Dj Ellen og Erna á Vegamótum. Laugardagurinn 6. ágúst 15:00 Trúbadorinn Helgi Valur spilar í garðinum við Sirkus en hann bar sigur úr bitum í trúbadorakeppni Rásar 2 fyrir skemmstu. Sigurinn tryggði honum plötusamning hjá Skífunni og nýverið kom platan Demise of Faith út en hún hefur hlotið góða dóma. 22:00 Trúbadorarnir Böddi og Danni spila á Hressó. 23:00 Gay-Pride partý með Páli Óskari á Nasa. Miðaverð er 1000 krónur. Tónleikar með hljómsveitunum Weapons og Lokbrá á Bar 11. Spútnik spilar á Players. Plötusnúðar: Dj Johnny á Hressó. Anna og Sara gera allt vitlaust á Prikinu. Dj Brynjar Már og Þröstur 3000 á Sólon. Dj Carl Lavia frá London á Kaffi- barnum. Áki pain og Atli skemmtanalögga á Pravda. Krummi í Mínus á Bar 11. Palli í Maus á 22. Dj Dóri á Vegamótum. 1 skófáVt öruuiaftó1 Troðfull búð af skólavörum á frábæru verði! • Skólatöskur frá 999 kr • Stílabækur A4frá 50 kr • Strokleður frá 15 kr. • Áherslupennar frá 50 kr • Möppur A4 frá 149 kr. • O.fl.O.fl ■ H Skiptibókamarkaður Fáðu meira fyrir notuðu bækurnar hjá okkur! D ókabúðin Hlemmi Laugavegi 118* sími:511 1l70-fax:511 1161 Virka daga: 09.00 - 20.00 • Laugardaga: 10.00 -17.00 Dimma hitar upp fyrir Alice Cooper Hljómsveitin Dimma verður ein þeirra sveita sem hita upp fyrir Al- ice Cooper í Kaplakrika þann 13. ágúst. Hljómsveitin var stofnuð af bræðrunum Ingó og Silla Geirdal í fyrra og dregur nafn sitt af tónlist sveitarinnar sem er á köflum þungt og myrkt rokk sem skírskotar í ýms- ar stefnur. Þeir fengu til liðs við sig söngvarann Hjalta Ómar og tromm- arann Bjarka Þór og með þeim var bandið fullmótað. Áður voru bræð- urnir í rokksveitinni Stripshow sem gaf út eina breiðskifu árið 1996, Late- Nite Cult Show, sem kom sveitinni á tónleikaferðalag um Bandaríkin með upprunalegum meðlimum Al- ice Cooper sveitarinnar, þeim Denn- is Dunaway, Neal Smith og Michael Bruce. Dimma hefur sent frá sér tvö lög, Cockeye Gutterworm og Bullets sem hafa fengið töluverða spilun í útvarpinu. Væntanleg er í framhald- inu breiðskífa frá sveitinni sem ver- ið er að leggja lokahönd á um þessar mundir. Má því búast við að þeir verði í rífandi stuði á tónleikunum Hljómsveitin Dimma er skipuð þeim Hjalta Ómari Ágústssyni, Ingó Geirdal, Silla Geirdal og Bja og komi áhorfendum til að svitna allrækilega áður en metalkóngur- inn stígur á svið. Auk Dimmu sjá Dr. Spock, Sign og Brain Police um upphitunina. ■ REGLA #27 EKKI DREKKA YFIR ÞIG, TÓLIN VERÐA AÐ VIRKA! srriHHHV. nia Ó 6G0 Mi,ntwi,inn

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.