blaðið - 05.08.2005, Blaðsíða 37
blaðið FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2005
T
DAGSKRÁ I 37
■ Fjölmiðlar
ísland í bítið og
fleiri góðir þættir
Island í bítið, ísland í dag og Silfur Eg-
ils eru eins og svo margt annað sem
Stöð 2 og Bylgjan bjóða og hafa boðið
upp á í gegnum tíðina sönnun þess
að einkaaðilum er almennt alveg
treystandi fyrir útvarps- og sjónvarps-
rekstri. Stjórnendur þessa þátta fyrr
og nú hafa unnið við þröngan kost
fjárhagslega og litla aðstoð að tjalda-
baki við undirbúning þátta. Þættir
þessir endurspegla vel og á hlutlaus-
an hátt íslenskt samfélag. Auðvitað
eru þeir misáhugaverðir enda ekki
auðvelt verk að fá frambærilegt fólk
í viðtöl alla virka daga vikunnar
eins og
stjórnendur
íslands í bít-
ið, íslands
í dag og Eg-
ill í Silfrinu
verða þó að
gera.
Á þetta er
minnst hér
og nú vegna
þess að í ís-
landi í bítið voru einn morgun í þess-
ari vikunni viðtöl við tvo menn, Sig-
urð Guðmundsson landlækni annars
vegar og Jón Steinar Gunnlaugsson
hæstaréttardómara hins vegar. Báðir
hafa þeir getið sér góðs orðstírs hvor á
sínu sviði; tala tæpitungulaust og eru
lausir við málalengingar og fagorða-
flaum eins og alltof algengt er þegar
rætt er við sérfræðinga í útvarpi
og sjónvarpi. Sigurður landlæknir
ræddi klónun við þau Heimi og Kol-
brúnu í tilefni af sýningu kvikmynd-
arinnar Island i kvikmyndahúsum.
Eins og ávallt þegar Sigurður kemur
í fjölmiðla er öllum spurningum svar-
að á einfaldan og skýran hátt. Eftir að
hafa hlustað á þetta spjall varstu ein-
hverju nær um klónun, hvað gæti rétt-
lætt hana og hvað mælti á móti hcni£
Sama var uppi á teningnum eftir að
hafa hlustað á spjallið við Jón Steinar
sem er að gefa út bók um málskot;
kærur og áfrýjun úrskurða og dóma.
Góð viðtöl Heimis og Kolbrúnar við
góða fræðimenn.
3^ Jógamiðstöðin
Ar Ármúla 38, 3.hœð - 517-3330
Vetrarkort
Tilboö í ágúst 2005
Kort gildir til 1 .júní 2006
Verö aöeins 36.000 kr.
Gildir í alla opna jógatíma
www.jogamidstodin.is
21:00-23:00 21.35 Byrgiö (The Bunker) Spennumynd frá 2001. Sjð þýskir hermenn eru lokaðir inni í loftvarnabyrgi í síðari heimsstyrjöld. Þegar þeir frétta af gangakerfi undir byrginu og dularfullum atburðum sem þar eiga að hafa gerst missa þeir smám saman vitið. Leikstjóri er Rob Green og meöal leikenda eru Jason Flemyng, AndrewTiernan, Chrístopher Fairbank, Simon Kunz, Andrew Lee Potts, John Carlisle og Eddie Marsan. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 23:00-00:00 23.05 HM íslenska hestsins (3:4) Samantekt frá keppni dagsins (Nörrköping I Svíþjóð. 23.20 Mikael(Michael) Bandarisk blómynd frá 1996. Leikstjóri er Nora Ep- hron og meðal leikenda eru John Travolta, Andie MacDowell, William Hurt og Bob Hoskins. (e) 01.00 Útvarpsfréttir (dagskrírlok 00:00-6:00
21.30 Idol - Stjörnuleit 2 (Brotaf þvíbesta) Þriðja Stjörnuleitin hefst senn á Stöð 2 en fyrsta áheyrnarprófiö verður haldið 1 lok mánaöarins. 1 þessum þætti eru rifjuð upp skemmtileg atvik frá keppnlnni 1 fyrra sem þótti takast einstaklega vel. Þá bar Hildur Vala Einarsdóttir sigur úr býtum en Ijóst er að marga dreymir um að feta í fótspor hennar og slá I gegn hjá Islensku þjóðinni. 22:25 Reversible Errors (2:2) (Reversible Errors) 23.50 Osbournes (4:10) (Osbourne-fjöiskyldan) Það rlkir engin lognmolla þegar Ozzy er annars vegar. Á næstu vikum gengur mikið á í llfi fjöl- skyldunnar sem seint verður talin til fyrlrmyndar. 00.15 StarTrek: Nemesis (StarTrek: Nemesis) Ómissandi kvikmynd fyrlr atla StarTrek aödáendur. Kafteinnlnn Jean-Luc Picard og félagar hans 1 Ent- erprise-gelmskipinu eru enn á ferðinni. Að þessu slnni leggja þeir upp i hættulítinn leiðangur enda tilgangurinn friðsamlegur. Þegar á áfangastað kemur fer ekki allt eins og til er ætlast og áhöfnin verður að taka á honum stóra slnum. Bönnuð börnum. 02:10 NewPort South 03.45 U.S. Seals (Bandarísku Selirnlr) Stranglega bönnuð börnum. 05.15 Fréttir og Island í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVÍ
21.00 Wildboyz I þáttunum Wildboyz heimsækja Steve 0 og Chris Pontius ólik lönd og einbeita sér að þvi að öðlast þekkingu á þeim óliku dýrategundum sem byggja hvert land. Að sjálfsögðu er flflagang- urinn í hávegum hafður. 21.30 MTVCrlbs 22.00 Tremors 22.45 Everybody loves Raymond (e) 23.15 TheSwan(e) Hinar útvöldu eru sendar f æfingabúðir þar sem þær eru teknar 1 gegn frá toppi til táar; einkaþjálf- arar kenna þeim að þjálfa llkamann, sálfræðingar hjálpa þeim að finna sálina, næringarfræðingar leiðbeina um mataræði og læknarnir græja rest. Búðirnar eru mikil þolraun og þær sem ekki standast álagið eru sendar heim því engir „sénsar' eru teknir. 00.00 DeadLikeMe(e) 00.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum (sjónvarpssal og má með sanni segja að f(na og fræga fólkið sé í áskrift að kaffisopa í settinu þegar mikið liggur við. (lok hvers þáttar er boðið upþ á helmsfrægt tónlistarfólk. 02.15 Óstöðvandi tónlist
21.00Tónleikar 22.00 Kvöldþátturinn (brot af því besta) Brot af því besta úr Kvöldþáttum vikunnar. 22.45 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma 1 heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað. 23.30 Kvöldþátturinn (brot af því besta) Brot af því besta úr Kvöldþáttum vikunnar. 01.30 Seinfeld 3 (The Suicide) Þriðja þáttaröðin og með grinistanum og Islands- vininum Seinfeld og vinum háns.
21.30 World PokerTour 2 (HMI póker) Slyngustu fjárhættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM (póker en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spilaborðið 1 hverri viku á Sýn. Póker á sér merka sögu en til eru ýmis afbrigði spilsins. 23.00 K-1 Þaö er ekkert gefið eftir þegar bardagafþróttir eru annars vegar. Hér mætast sannkölluð hörkutól í sparkboxi, karate og fjölmörgum öðrum greinum sem allar falla undir bardagaiþróttir.
22.00 Rollerball (Hringur dauðans) Ævintýraleg hasarmynd um nýja íþróttagrein, Rollerball, sem er að ryðja sér til rúms. Jonathan Cross er fremstur meðal jafningja 1 fþróttinni sem fær slaukið áhorf. Engar reglur gilda þegar tekist er á og þátttakendur komast ekki lengur óskadd- aðir frá leiknum. Jonathan líkar illa sú þróun og ákveður að gera eitthvað (málinu. Aðalhlutverk: Ll Cool J, Jean Reno, Chris Klein. Leikstjóri: John McTiernan. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Shaolin Soccer (Bardagabolti) Stórskemmtileg kvikmynd um liðsmenn fótbolta- liðs sem beita afar óvenjulegum aðferðum á vellinum. Þeir hafa hlotið þjálfun (bardagalþrótt- um en sú iðkun á ekkert skylt við knattspyrnu, eða hvað? Bönnuð börnum. 02.00 The Right Temptation(Rétta freistingin) Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Rollerball (Hringur dauðans) Stranglega bönnuð börnum.
■ Af netinu
Veislumánuður
PfiPINOS
199 kr
Brauó-stangir
og sósa
PfiPINOS
sími: 59 12345
899 kr
Stór pizza með 2
áleggstegundum
1000 kr
Stór pizza meó 4
áleggstegundum
Nú býður Papinos til veislu allan ágúst mánuð
Papinos Núpalind 1 Kópavogi
Papinos Reykjavíkurvegi 62
Opið alla 16-22
Ég er gjörsamlega lost í þessu Lost
æði sem gripið hefur um sig meðal
fólks. Við Sindri ætluðum svoleiðis
að detta í þessa þætti um daginn og
horfa á þá í tölvunni hans þar sem
við höfum ekki séð neitt af þeim á
RÚV. Komum okkur vel fyrir og ég
var orðin ansi spennt að sjá hvað all-
ir hafa verið að tala um, bestu þætti
{heimi og eitthvað. Okei, ég ætla að
byrja á að telja upp allar þessar klisju-
persónur, þar sem eyjan verður að
innihalda fullt af spennandi persón-
um til að þetta geti verið spennandi
var greinilega ákveðið að týna til
allar helstu týpur Hollywood kvik-
myndaheimsins. Þar má til dæm-
is nefna gullfallegt glæpakvendi,
hörkutólið Jack, svertinginn fallegi
með fallega litla son sinn sem missti
móður sína fyrir skömmu og hund-
inn þeirra Buddy (kæmi mér ekki
á óvart þó hann héti það, man það
ekki þó), hasshaus, systkini tvö afar
falleg sem búa yfir einhverju leynd-
armáli og eru alltaf að rífast, gamall
dularfullur maður sem vingast við
litla sæta svarta strákinn, banda-
ríski offitusjúklingurinn hjartahlýi,
einn Afgani og einn Bandaríkjamað-
ur sem er alltaf að slást og svo fram-
vegis. Svo þarf ég líklega ekki að
segja ykkur að þau eru öll slösuð á af-
ar töff hátt, það fengu allir mjög töff
ör. Maður vaknar inni í einhverjum
skógi alveg ringlaður og heyrir ekk-
ert nema öskur og læti. Hann sér svo
hvar fólk er í öngum sínum út um
alla ströndina stórslasað og hálf flug-
vél liggur þar rétt hjá. Allt í lagi með
það en svo byrjuðu klisjur á eftir kli-
sjum á eftir klisjum að hrannast upp.
Gaurinn, Jack, dregur mann undan
flugvélarflakinu og sér um leið kasó-
létta unga stúlku með hríðir, stekk-
ur til hennar og segir henni hvað sé
best fyrir hana að gera. Um leið sér
hann að rétt hjá er maður að reyna
að blása lífi í aðra konu. Jack kallar á
feita gaurinn og segir honum að fara
með óléttu stúlkuna í skjól. Eftir allt
þetta og líklega einhver atriði sem
ég er að gleyma þá fer Jack afsíðis til
þess að huga að sjálfum sér því hann
er með svaklegan skurð á síðunni,
þar sem hann nær ekki alveg sjálfur
að sauma sig saman þá gengur ak-
kúrat þessi líka forkunnarfagra súp-
ergella framhjá og hann neyðist til
að biðja hana um hjálp, hann telur
henni trú um hversu sterk hún sé og
að hún geti þetta alveg og hún saum-
ar hann saman. Þá eru þau búin að
kynnast og hann kveinkar sér ekk-
ert yfir þessum skurði sínum sem
saumaður var með nál og tvinna.
enda mikið hörkutól hann Jack okk-
ar! Jæja, um þetta leyti var ég alveg
komin með upp í háls og var eigin-
lega alveg orðlaus yfir þessu og hélt
að nú væri þátturinn að fara að hefj-
ast og vera alvöru dramaþáttur en
þá - súper hot gellan og Jack sátu
og voru að reyna að finna út hvern-
ig væri hægt að bjarga öllu þessu
saklausa fólki. Jack var sko aldeilis
með lausnina, þau þurftu bara að
finna framhlutann af flugvélinni
þar sem í væri einhver sendir sem
flugmennirnir nota til að segja frá
staðsetningu ef öll önnur tækni
bregst (þetta var e-ð í þá áttina). Fal-
lega skutlan spurði hann hvernig
hann gæti vitað þetta og þá svaraði
hann þessu týpíska og leiðinlega of
óraunverulega heppilega svari „tja,
ég tók nokkra flugtíma hérna í denn,
no big deal“ Þá fórum við Sindri
nú bara að hlæja, hvernig er þetta
hægt! Er þetta nú ekki einum of?
http://hannnapanna.blogspot.com/