blaðið - 05.08.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 05.08.2005, Blaðsíða 36
36 I DAGSKRÁ 1 FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2005 1 blaðið ■ Stutt spjall: Magnús Árni Gunnarsson Maggi er útvarpsmaður á KissFm og er með þátt á laugardags- og sunnudagskvöldum frá klukkan 18-21. Hvernig hefurðu það í dag? ,Ég hef það bara mjög fínt sko." Hvað er um að vera í þættinum? ,Ég er með tónlist og segi líka frá slúðri úr Hollywood. Svo segi ég frá því hvað er að gerast um helgina og allt mögulegt. Hvað verður þættin- umum helgina er alveg óráðið. Við gerum ör- ugglega eitthvað. Ég hef stundum verið að gera svona hitt og þetta, gefa kokt- eila, VIP miða um helgar og svona." Hefurðu unnið lengi f útvarpi? „Ég hef unnið hér í 8-9 mánuði." Er skemmtilegt að vinna í út- varpi? ,Já, þetta er mjög gaman. Tónlist er bara mín ástríða. Annars myndi ég ekki vinna við þetta. Ég veit eiginlega ekki hvað er svona skemmtilegt, það er bara starfið sjálft og fólkið sem maðurvinnur með. Maðurveit alltaf hvaðer ■ Eitthvað fyrir.. .vísindamenn Bíórásin - Loch Ness - kl. 20.00 Létt og skemmtileg mynd um vísindamann- inn Dempsey sem fer til Skotlands til að rannsaka Loch Ness skrímslið. Niðurstaða rannsóknarinnar lætur á sér standa en Dan- son kynnist raunverulegum töfrum og verður ástfanginn af Lauru, sem er einstæð móðir. Aðalhlutverk: Ian Holm, Ted Danson, Joely Ri- chardson. Leikstjóri: John Henderson. 1994. Leyfð öllum aldurshópum. Stöð 2 - Idol-Stjörnuleit 2 - kl. 21.30 (Brot af því besta) Þriðja Stjörnuleitin hefst senn á Stöð 2 en fyrsta áheyrnarprófið verður hald- ið i lok mánaðarins. í þessum þætti eru rifjuð upp skemmtileg atvik frá keppninni í fyrra sem þótti takast einstaklega vel. Þá bar Hildur Vala Einarsdóttir sigur úr býtum en Ijóst er að marga dreymir um að feta í fótspor hennar og slá í gegn hjá íslensku þjóðinni. ...enqla____________________________________________________________ RtJV - Mikael - kl. 23.20 John Travolta leikur aðalhlutverkið í bandarísku bíómyndinni Mikael (Michael) sem var gerð árið 1996. í myndinni segir frá því að tveir blaða- menn í Chicago og englasérfræðingur fara til Iowa til að kanna hvað hæft sé í sögusögnum um það að erkieng- illinn Mikael búi þar með gamalli konu. Það reynist rétt en Mikael er ekki eins og þau bjuggust við. Hann reykir og drekkur, hefur afar virka kynhvöt og er kjaftfor með afbrigðum og ef ekki væru vængirnir á bakinu á honum myndi enginn trúa að þar færi erkiengill. Mikael fellst á að fara með þremenningunum til Chicago en þau vita það ekki fyrir að ferðalagið á eftir að breyta lífi þeirra. Leikstjóri er Nora Ephron og meðal leikenda eru, auk Johns Travolta, þau Andie MacDowell, William Hurt og Bob Hoskins. það ferskasta í tónlistinni, sérstaklega þegar maður vinnur á KissFM því þar er alltaf það ferskasta. Samstarfsfólkið er frábært og svo eru hlustendurnir sjálfir mjög virkir. Þetta er mjög samskiptatengt starf, maður er mikið í tengslum við fólk og það er rosalega gaman." Þarftu að vera opinn til að vinna í útvarpi? „Jú, þú þarft að geta talað um allt milli himins og jarðar og vera frekar opinn persónuleiki. Þú þarft að geta tekið á móti og miðlað frá þér. Það er rosalega mikilvægt." Hvernig tónlist hlustarðu helst á? „Ég er gamall rokkari siðan ég var tíu ára en ég hef alltaf getað hlustað á allt. Siðustu ár hefur maður verið meira í danstónlist eða hipp hopp en annars get ég hlustað á allt frá því harðasta yfir (mýkstu sinfóníurnar." Kom eitthvað þér á óvart þegar þú byrjað- ir að vinna í útvarpi? „Nei, en þetta var mikið skemmtilegra en ég bjóst við." Verður miki.ð stuð hjá þér um helgina? „Þetta verður rosaleg helgi. Ég er plötusnúður sjálfur og það verður sérstakt húllumhæ á Gauk á Stöng í kringum Gay Pride, ég verð að snúa plötum þar. Þetta verður stór helgi eins og Gay Pride er eiginlega alltaf." Þú getur hætt að reykja námskeið með Guðjóni Bergmann Skráning á www.vertureyklaus.is Kyr Næsta námskeið á Hótel Loftleiðum 12. og 13.ágúst ^ ‘ Haustið 2005 verða námskeið á Akureyri, ísafirði og Egilsstöðum. 6:00-13:00 13:00-18:30 18:30-21:00 16.50 HM íslenska hestsins (2:4) Samantekt frá keppni gærdagsins á mótinu sem fram fer í Nörrköping i Svíþjóð. e. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bittinú! (18:26) (Jakersl) 18.30 Ungar ofurhetjur (12:26) (TeenTitans) 19.00 Fréttir, fþróttlr og veður 19.35 Kastljósiö 20.10 Herra Hulot fer f fr (Les vacances de M. Hulot) Frönsk gamanmynd frá 1953. Herra Hulot bregður sér 1 frl niður að sjó og gerir alit vitlaust. Leikstjóri er JacquesTati, hann leikurjafnframt aðalhlutverkið, en meðal annarra leikara eru Nat- halie Pascaud, Micheline Rolla, Valentine Camax og Louis Perrault. Wr J| 06.58 Island í bítið WW 09.00 Bold and the Beautiful W jM (Glæstarvonir) Aðalsöguhetjurnar eru meðlimir Forrester-fjölskyldunn- ar en þrátt fyrir ríkidæmi er líf þeirra sjaldnast dans á rósum. 09.20 í fínu formi (styrktaræfingar) 09.35 Oprah Winfrey (Mother's Controversial Con- fession) 10.20 fsland f bítið 12.20 Neighbours (Nágrannar) 12.45 f fínu formi (jóga) © 13.00 Perfect Strangers (105:150) (Úr bæ í borg) 13.25 60 Minutes II2004 (60 Minutes II2005) 14.10TheGuardian (20:22) (Vinur litla mannsins 3) 14.55 LAX (1:13) (LAX) 15.40 Bernie Mac 2 (21:22) (e) (Other Sister) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Islandidag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 islandidag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan 7) 20.00 Joey (24:24) (Joey) 20.30 Það var lagið (hverjum þætti keppa tvö llð að viðstöddum gest- um (myndveri. 1 báðum llðum eru píanóleikarar sem jafnframt gegna hlutverki liðsstjóra. Fjórir söngvarar koma fram 1 hverjum þætti en Jón Ólafsson sér um lagaval og spurningar. Kynnir er Hemnann Gunnarsson en liðsstjórar eru Karl Olgeirs- son og Páimi Sigurhjartarson. 2005. 18.00 Cheers Aðalsöguhetjan er fyrrum hafnaboltastjarnan og bareigandinn Sam Malone, snilldarlega leikinn af Ted Danson. Þátturinn gerist á barnum sjálfum og fylgst er með fastagestum og starfsfólki i gegnum súrt og sætt. Þátturinn var vinsælasti gamanþáttur í BNA 7 ár i röð og fjöldi stórleikara prýddi þættina. 18.30WorstCaseScenario(e) Frábærir þættir um hvernig ósköp venjulegt fólk bregst við óvenjulegum aðstæðum. f þættinum eru sýnd bæði leikin atriði og raunveruleg. 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Still Standing (e) 20.00 Ripley's Believe it or not! 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. VI SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.30 The Newlyweds (7:30) (Newlyweds Decorate) 19.55 Islenski listinn 20.00 Seinfeld 3 (The Suicide) 20.30 Friends 2 (6:24) (Vinir) Bestu vinir allra landsmanna eru mættir aftur í sjónvarpið! Ein vinsælasta sjónvarpssería sem gerð hefur verið og ekki að ástæðulausu. sr±m 18.30 Enski boltinn (Samfélagsskjöldurinn 2005) 19.00 Gillette-sportpakkinn 19.30 Mótorsport 2005 20.30 World Supercross (Qualcomm Stadium) E m.l/Æ 06.00 BigFatLiar (Lygalaupur) 08.00Three Men and a Little Lady (Þrír menn og Iftil dama) 10.00 Robin Hood Men inTights (Hrói höttur: Karlmenn í sokka- buxum) 12.00 Loch Ness 14.00 Big Fat Liar (Lygalaupur) 16.00 Three Men and a Little Lady (Þrír menn og lítil dama) Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Ted Danson.Tom Selleck. Leikstjóri: Emile Ardolino. 1990. Leyfð öllum aldurshópum. 18.00 Robin Hood Men in Tights (Hrói höttur: Karlmenn í sokkabuxum) Gamanmynd um Hróa hött, verndara Skírisskóg- ar. Ásamt sínum kátu körlum barðist hann gegn yfirgangi prinsins vonda, sem með fulltingi fóget- ans 1 Nottingham, tróð almúgann niður 1 svaðið. 20.00 Loch Ness Létt og skemmtileg mynd um vísindamanninn Dempsey sem fer til Skotlands til að rannsaka Loch Ness skrimslið. Niðurstaða rannsóknarinnar lætur á sér standa en Danson kynnist raunverulegum töfr- um og verður ástfanginn af Lauru, sem er einstæð móðir. Aðalhlutverk: lan Hoim, Ted Danson, Joely Richardson. Leikstjóri: John Henderson. 1994. Leyfð öllumaldurshópum. 6,8 ltr/1 OOkm REIMAULT Vönduð frönsk hönnun Einstök þægindi Fallegir litir { 5 stjörnu NCAP öryggi Einstaklega sparneytinn Hlaðinn staðalbúnaði 3 ára ábyrgð Þú eignast hann fyrir Bílasamningur / Bílalán á mánuði MEST SELDI BILL EVROPU

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.