blaðið

Ulloq

blaðið - 21.10.2005, Qupperneq 20

blaðið - 21.10.2005, Qupperneq 20
20 I VEIÐI FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 2005 bla6Í6 Notum Hlað-skot OG BORÐUM RJÚPUR Á JÓLUNUM RJÚPNAVEIÐI A AUSTURLANDI! Bjóðum rjúpnaveiði í Breiðdal og víðará Austurlandi. Glæsileg gisting í veiðihúsinu Eyjarmeð morgunverði, nestispakka og kvöldverði. Nýtt met i Skógá www. hlad.is Hlað ehf. • Bíldshöfða 12 • Sími 567 5333 Veiðiþjónustan Strengir Símar 567 5204 - 660 6890 rít?—- „Veiðisumarið í Skógá er það stysta á landinu eða rétt um 70 veiðidagar en veiðin fer vaxandi á hverju ári og því til stuðnings má nefna að sumarið 2001 gaf 13 laxa en í sumar urðu þeir 311 lax- arnir,“ segir Ásgeir Ásmundsson leigu- taki árinnar, er hann kíkir yfir sumarið og skoðar stöðuna. „Méðalveiðin síðustu fjögur ár er nú komin í 163 laxa og hefur hækkað hratt síðustu tvö árin. Sumarið nú byrjaði með miklum krafti og strax eftir að fyrsti laxinn veiddist þá virt- ust koma kröftugar göngur á hverju flóði og botninn datt ekki úr göngum fyrr en eftir mánaðamótin ágúst/sept. Kuldinn f september dró verulega úr veiðinni og því má segja að veiðin hefði vel getað orðið meiri, einnig var mikill lax í Kvernu sem gaf lítið miðað við fiskmagn í tveimur hyljum. Veiðitíma- bilinu lauk með bændadögum og nú stendur klakveiðin yfir og segja má að vel hafi gengið því nú þegar hefúr feng- ist hellingur af laxi í ldakið og mest er þaðúrKvernu. Sé htið á nokkrar tölur um veiði þá má sjá að júlí gefúr nú 47 laxa á móti 9 sumarið 2004, ágúst gaf 137 laxa á móti 120 sumarið 2004 og september gaf 116 laxa á móti 145 sumarið 2004. Hugan gaf 147 laxa eða 53% og var Snældan þar sterkust með 87 laxa og meðalþyngd- in þetta sumarið reyndist vera 2,8 kg. Stærstu laxarnir voru 12 pund“. Hvernig gáfu svæðin? „Svæði 1 gaf 33 laxa sem er mikill bati ffá fyrri árum og ljóst að þetta svæði er að koma sterkt inn, en hylur nr. 5 ( Kvísl- ármót) gaf 18 laxa og bar af á svæði 1. Svæði 2 gaf að þessu sinni 17 laxa og var það hylur nr. 15, Mjódd sem gefur best annað árið í röð eða 10 laxa. Svæði 3 kom mjög sterkt inn og nýir hyljir komu góðir inn en hylur nr. 37 Geira- strengur var góður að vanda og gaf 28 laxa. Svæði 4 hefur alltaf verið best og Stóru - Ármót hafa borið af undanfarin ár en nú báru við nýjar staðreyndir því Ármótin gáfu aðeins 13 laxa á móti 87 í fyrra og svæðið gaf í heild 128 laxa, en hylur nr. 51 Raflínustrengur kom sterk- ur inn og gaf 63 laxa, flestir þeirra voru lúsugir laxar. Drangurinn kom næstur með 39 laxa. Svæði 5 gaf 8 laxa og hylur nr. 108 Birkihola gaf 5 laxa. Svæði 6 gaf í sumar 63 laxa og þar kom nýr hylur sterkur inn en mikið var af laxi þar í lokvertíðar. Hylurnr. 112 Skógarsteinn gaf 38 laxa. Veiðin dreifðist mjög vel yf- ir Skógána og margir nýir hyljir komu inn með fina veiði. Besta vikan var í byrjun september og gaf hún 75 laxa. Silungsveiðin var mjög góð eða 1034 fiskar og voru stærstu bleikjurnar 6 punda og 7 punda sjóbirtingur. Júh var besti mánuðurinn með 499 fiska og var vikan 22 - 28/7 með 144 fiska. 65% aflans var á flugu og voru Nobbler og Pecook bestu flugurnar. 600 silungar veiddust í sjálfri Skógánni og dreifðust vel um ánna“, segir Ásgeir. Veiðisumar- ið er úti og stutt í það næsta. Klakveiðin stenduryfirþessadagana. ■ vörðuheiði. „Þetta var fínn labbitúr og við fengum þó nokkuð af rjúpu,“ sagði Þórarinn Sigþórsson sem var á rjúpu á Fellsströnd. Töluvert var um rjúpnaveiði- menn á Bröttubrekku um síðustu helgi, en þar var smalamennska eins og í suður Dölum, en flestir tóku tillit til aðstæðna á svæðinu. Það er erfitt að henda reiður á aflatölur en líklega hafa verið skotn- ar nokkur þúsund af rjúpum víða um land og flestir fengið vel í soð- ið. Margir ætla um helgina, veður- spáin er miklu betri en síðustu helgi. Rjúpnaveiðin Margir fengið i jólamatinn ®|jjh Bettinsoli tvíhleypa er frábœr kostur fyrir rjúpnaveiðimanninn J. Vilhjálmsson ehf. Dunhaga 18.107 fteykjavík Sími: 561*1950 j.vilhjalmsson@byssa.is www.byssa.is Byssusmíöl • Ðyssuvlðgerðlr - Byssusala NQjar byssur * Notaðar byssur • fylglhtutlr vððlur • Vöðluvlðgerðlr • Vöðlulelga • Btangarleiga Umboö fyrir: Bioser, Sauer og Maueer riffla. Schmidt & Bender, Pecar-Berlln og Mlnox ejónauka. Niggeloh ótar og Recknaget ejónaukafeetlngar. Rjúpnaveiðin byrjaði loksins aftur á laugardaginn eftir tveggja ára hlé og margir fóru til rjúpna. Slæmt veður var fyrsta daginn. Það er erfitt að segja til um fjölda rjúpna sem hafa veiðst en það mesta sem við höfum heyrt voru 120 rjúp- ur margir saman og annar hópur fékk 60 fugla, 8 saman. „Það var klikkað veður þar sem við voru fyrir vestan, en við fengum nokkra fugla, en gengum okkur til óbóta,“ sagði veiðimaður sem fékk rjúpur í jólamatinn á fyrsta degi. Einn hópur var vestur í Gufudal og fékk 14 fugla, tveir saman. „Það er aðalmálið að komast á rjúpu og veiða hóflega, aflatölur skipta engu máli lengur. Þetta var fínt við fengum rjúpur og labbitúr- inn var mjög góður“ sagði skotveiði- maður, sem við heyrðum í á Holta-

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.