blaðið - 21.10.2005, Side 36

blaðið - 21.10.2005, Side 36
36 I DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER blaðið pam ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Þín daglega rútína gæti verið brotin upp með skila- boðum frá einhverjum sem þú bjóst ekki við. Þú ert yfirleitt ekki par kát(ur) að þurfa að bregða út af vananum, en hvað með að gera nú undantekn- ingu? Þú sérð ekki ekki eftir því. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Eftir að hafa losnað við stóran stein úr maganum vegna einhvers máls líður þér svo vel með lífiö og tilveruna, að gleðin hreinlega fossaraf þér. Þú mátt búast við því að mörgum finnist þú því aðlaðandi. OFiskar (19. febrúar-20. mars) Heimili þitt mun verða lifandi staður þar sem börn, fjölskylda, hundar, kettir og vinir hópast að. Mikið er gott til þess að hugsa að þú sendir þessar já- kvæðu bylgjur út frá þér og allir vilji vera með þér. OHrútur (21. mars-19. apríl) Um leið og þú sekkur þér í málefni sem þú hefur áhuga á kemst ekkert annað að. Vertu jákvæð(ur) og full(ur) af góðvild i garð þeirra sem vilja hitta þig, þótt þú sért upptekin(n). Það gæti komið sér vel síðar. ©Naut (20. april-20. mai) Án þess að fara eitthvað náið út I smáatriði skulum við bara segja að stjörnurnar bjóði þér upp á bæði öryggi og spennu í peninga- og ástarmálum. Ein- hverjar spurningar? ©Tvíburar (21.mai-21.júnO Stjörnuspá dagsins er vægast sagt mjög fjölbreytt. Hún er sambland af Ijóöaupplestri, blaöamanna- fundi, og heimildamynd með þig í stærsta aðalhlut- verkinu. Njóttu lífsins. ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Þú átt lítið og skemmtilegt leyndarmál, en veist ekki hvernig þú átt að höndla það. Helmingurinn af þérgeturekki beðið meðaðsegja besta vininum, en hinn helmingurinn vill eiga það aleinn eins og minninguna um fyrsta kossinn. ®Ljón (23. júli- 22. ágúst) Það hefur aldrei tekið langan tíma að koma þér f gott stuð. Þú ert líka i prýðisskapi I dag, og ekki að ástæðulausu. Helsta ástæðan er Ifklega ákveðin persóna sem fær þig hreinlega til að byrja að brosa, bara við það að hún gangi Inn i herbergiö. ,) Meyja (23. ágúst-22. september) Innbyggðir hæfileikar þínir til að vinna með smáat- riði koma sér vel í dag. Það sparar mörgum mikla vinnu, og yflrboðarar þfnir taka eftir vel unnu starfl þínu. ©Vog (23. september-23. október) Ef einhver elskar ástina, ert það þú. Að vera ást- fangin(n), aö sýna vinum og fjölskyldu ást og að skiptast á ástríkum augngotum er þín sérgrein. Nú eru að koma fullt af tækifærum til að elska og vera elskuð/elskaður. Njóttul © Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Nánd er þín sérgrein. Þú þekkir hana og kannt að vera náin, og kannt líka að gefa af þér til fóks sem þú metur mikils. Faðmlag hér, bros þar, og allt skil- ar þetta sér beint til baka til þín. © Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þér líður betur og neitar þvi að eyöa enn einu kvöldi fyrir framan sjónvarpið. Gott hjá þér. Nú þarftu að ganga úr skugga um að félagar þínir séu eins hressir og þú í kvöld. Furðuleg dómnefnd Á Skjá einum er sýndur afar sérkennilegur þátt- ur America’s Next Top Model. Þar er leitast við að gera snotrar stúlkur að fyrirsætum. Það er sannarlega ekki auðveld aðgerð því fagurt útlit nægir ekki til árangurs í þættinum. Stúlkurnar þurfa nefnilega líka að vera skaplausar og undir- gefnar, sem sagt þægilegar og venjulegar í andan- um. Dómnefndinni gengur verulega illa að venja nokkrar þeirra á þetta og þær sem láta sér ekki segjast eru reknar úr keppninni með skömm. Þetta er allt nokkuð sérkennilegt þegar haft er í huga að fólkið í dómnefndinni er allt stórundar- legt. Stjórnandinn er Tyra Banks, þekkt fyrirsæta, sem er sífellt að rifja upp hvað hún hafi eitt sinn átt bágt og hvað mamma hennar hafi verið góð við hana. I síðasta þætti fékk Tyra hysteríukast og æpti og öskraði á eina stúlkuna, en sú hafði verið rekin úr keppninni og stóð alveg hjartan- lega á sama. Mér þóttu viðbrögð stúlkunnar bera vott um að hún gæti sýnt stillingu í andstreymi en það fannst Tyru sannarlega ekki og sýndi þá af sér fas sem hún hefði aldrei þolað neinum þátt- takanda. Aðrir í dómnefnd eru jafnvel enn skrýtnari en Tyra. Þar er til dæmis ofurfyrirsæta, sem ég man ekki nafnið á, en hagar sér ætíð eins og hún sé kexrugluð af dópneyslu. Hún talar úr samhengi og er einhver mesta tík sem ég hef séð í raunveru- leikaþætti því hún hefur einstakt lag á að móðga aðra á gróflegan hátt. Svo er þarna fullorðinn maður, reyndar góðlega hommalegur, sem strýk- ur kjölturakka sínum óspart meðan hann leggur dóm á frammistöðu stúlknanna. Einnig hann er stórskrýtinn. Venjulegasti maðurinn í þessari dómnefnd er ungur ljósmyndari sem gætir hófs í orðum sínum og er fagmannlegur en má sín lítils gegn félögum sínum. Það má segja þessari dómnefnd til hróss að hún er samsett af óvenju- legum einstaklingum en það vekur óneitanlega athygli hversu mikla áherslu þessi hópur leggur á að sigurvegari keppninnar skeri sig á engan hátt úr fjöldanum. ■ kolbrun@vbl.is SJÓNVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tobbi tvisvar (8:26) 18.25 Villt dýr (4:26) 18.30 Ungar ofurhetjur (22:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Kastljós 20.10 Latibær 20.40 Kelly fer f herskóla 22.20 Tilgangur lífsins Bresk bíómynd frá 1983 þar sem Monty Python- gengið veltir fyrir sér lífinu og tilverunni í stuttum grínatriðum. Leikstjórar eru Terry Jones og Terry Gilliam og þeir eru líka í aðalhlut- verkum ásamt félögum sínum Mi- chael Palin, Eric Idle, John Cleese og Graham Chapman. Kvikmyndaskoð- un telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 00.05 Morðgáta - Keltneska ráðgát- an (Murder, She Wrote: The Celtic Riddle) Sakamálamynd frá 2003 þar sem spæjarinn slyngi, Jessica Fletcher, rannsakar dularfullt mál á írlandi. Leikstjóri er Anthony Pullen Shaw og meðal leikenda eru Ang- ela Lansbury, Fionnula Flanagan, Sarah-Jane Potts, Peter Donat og Cyril O'Reilly. e. 00.30 Útvarpsfréttir f dagskrárlok SIRKUS 18.30 FréttirStöðvar2 19.00 Laguna Beach (3:11) 19.30 Idol extra 2005/2006 20.00 Joan Of Arcadia (16:23) 20.50 Tru Calling (17:20). 21.40 Ken Park Aðalhlutverk: Adam Chubbuck, James Bullard og Seth Gray. Leikstjóri: Larry Ciark og Ed- ward Lachman.2002. Stranglega bönnuð börnum. 23.20 23.50 00.40 01.25 Weeds (3:10) HEX (3:19) David Letterman David Letterman STOÐ2 06:58 ísland í bítið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 Ífínuformi 2005 09:35 Oprah Winfrey 10:20 fsland í bítið 12:20 Neighbours 12:45 f fínu formi 2005 13:00 Perfect Strangers (62:150) 13:25 George Lopez (4:24) 13:55 Punk'd (3:8) (e) 14:20 David Blaine's Vertigo (e) 15:05 LAX (12:13) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Neighbours 18:30 FréttirStöðvar2 19:00 ísland í dag 20:00 Arrested Development (11:22) 20:30 Idol Sjtörnuleit 3 (4:45) 21:25 Listen Up (1:22) 21:50 Entourage (8:8) 22:20 Blue Collar TV (io:32)Bráðskemmti- legir grínþættir með stuðboltunum Jeff Foxworthy, Bill Engvall og Larry (Cable Guy). Þessir bandarísku al- þýðugrínistar kalla ekki allt ömmu sína og margirfá það óþvegið, eink- um þó sauðsvartur almúginn. 22:45 Malibu's Most Wanted Glæpamynd á laufléttum nótum. Aðalhlutverk: Jamie Kennedy, Taye Diggs, Ant- hony Anderson. Leikstjóri, John Whitesell. 2003. Bönnuð börnum. 00:10 Good Morning Vietnam 02:05 The Sweetest Thing Rómantísk gam- anmynd. Christina hefur ekki haft heppnina með sér í karlamálum. Kvöld eitt fer hún út á lífið með vin- konum sínum og hittir þá drauma- prinsinn. Aðalhlutverk: Cameron Diaz, Christina Applegate, Thomas Jane, Selma Blair. LeiiÉstjóri, Roger Kumble. 2002. Bönnuð börnum. 03:30 Red Skies 04:50 Strákarnir 05:15 Fréttir og fsland í dag 06:45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁR 1 17:25 Cheers - 7. þáttaröð 17:50 Upphitun 18:20 fslenski bachelorinn (e) 19:20 Þak yfir höfuðið 19:30 TheKingofQueens(e) 20:00 Spark-NÝTT! Spark er splunkunýr spurningaþátt- ur um fótbolta og fótboltatengt efni. Höfundur spurninga og spyrill er Stefán Pálsson og með honum sem spyrill og sérlegur stuðbolti er Þórhallur Dan, knattspyrnukappi með meiru. 20:35 Charmed 21:20 Complete Savages 21:45 Ripley's Believe it or not! 22:30 TheJamieKennedyExperiment - lokaþáttur 23:00 DirtySanchez 23:30 BattlestarGalactica 23:45 fslenski bachelorinn (e) 00:40 Silvía Nótt (e) 01:05 TvöfaldurJay Leno(e) 02:35 Óstöðvandi tónlist SÝN 07:00 Olíssport 07:30 Olíssport 08:00 Olíssport 08:30 Olíssport 16:35 Olíssport 17:05 Gillette-sportpakkinn 17:35 Timeless 18:05 NFL-tilþrif 18:35 Enski boltinn (Leeds - Sheff. Utd.) 20:35 Motorworld 21:05 UEFAChampions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) 21:35 And They Walked Away 22:55 NBA - Bestu leikirnir (Indiana Pacers - New York Knicks 1994 Eastern Con- ference) 00:35 K-i Það er ekkert gefið eftir þegar bar- dagaíþróttireru annarsvegar. ENSKIBOLTINN 14:00 Man. City - West Ham frá 16.10 Leikur sem fram fór síðastliðinn sunnudag. 16:00 WBA - Arsenal Leikur sem fram fórsiðastliðinn laugardag. 18:00 Að leikslokum (e) 19:00 Upphitun 20:00 Spurningaþátturinn Spark -NÝTT! 20:30 Stuðningsmannaþátturinn"Lið- ið mitt" (e) Hörðustu áhangendur enska boltans á Islandi i sjónvarpið. 21:30 Upphitun (e) 22:00 Að leikslokum (e) Snorri Már Skúlason fer með stækkunargler á leiki helgarinnar með sparkfræð- ingunum Willum Þór Þórssyni og Guðmundi Torfasyni. Leikskipulag, leikkerfi, umdeild atvik og falleg- ustu mörkin eru skoðuð frá ýmsum hliðum og með nýjustu tækni. 23:00 Stuðningsmannaþátturinn "Liðið mitt" (e) 00:00 Upphitun (e) Middlesbrough - Portsmouth frá 15.10 Leikur sem fram fór s(ð- astliðinn laugardag. Dagskrárlok 00:30 02:30 BÍÓRÁSIN 06:00 Heroe's Mountain 08:00 Flight Of Fancy 10:00 AIIDogsGotoHeaven2 12:00 My Cousin Vinny 14:00 Flight Of Fancy 16:00 All Dogs Go to Heaven 2 18:00 Heroe's Mountain 20:00 My Cousin Vinny 22:00 Hart's War 00:00 Harley Davidson and the Marl- boro Man 02:00 Green Dragon 04:00 Hart'sWar RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 model 3050 3+1+1 kr. 169.800 3 + 2 + 1 kr. 189.800

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.