blaðið - 01.11.2005, Side 13

blaðið - 01.11.2005, Side 13
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 2005 NEYTENDUR I 13 Búðarhnupl kostnaðar- samt Samkvæmt niðurstöðum evrópskr- ar rannsóknar, sem framkvæmd var af smásölurannsóknarsetrinu í Nott- ingham og náði til 25 landa, kemur í ljós að rýrnun í íslenskum verslun- um vegna þjófnaðar eða innri mis- taka nemur um 1,1% af veltu, eða 2 milljörðum króna á ári. Ef innri mis- tök starfsmanna eru lögð til hliðar og einungis litið á búðarþjófnað, að viðbættum þeim kostnaði sem leggst á verslanir vegna öryggismála og samfélagslegs kostnaðar dómskerf- isins og lögreglu vegna búðarþjófn- aðar, þá má ætla að hver íslendingur greiði að jafnaði um 11.000 krónur á ári vegna þessara glæpa. ísienskir starfsmenn stela Rannsóknin ber heitið European Retail Theft Barometer og kemur fram í henni að ísland er eina land- ið af þeim sem rannsökuð voru þar sem starfsmenn verslanna stela meiru en viðskiptavinirnir. Á ís- landi er um 41,3% rýrnun á veltu fyrirtækjanna vegna innanbúðar- þjófnaða en meðaltalið fyrir þjófnað starfsmanna í samanburðarlöndun- um var 29%. íslendingar státa þó af því að vera með lægsta hlutfallið þeg- ar kemur að þjófnaði viðskiptavina, eða 39,1%, en meðaltalið fyrir slíkt er tæplega 48% í samanburðarlöndun- um í Evrópu. Þetta var í fyrsta sinn sem ísland var með í rannsókninni en hún var nú framkvæmd í fimmta sinn. Hún sýnir að rýrnunin hefur minnkað á undanförnum árum en þjófnaðir starfsmanna fari vaxandi. Er rýrnunin fyrst og fremst rakin til þess að verslanir eyða sífellt meira í öryggisbúnað og fyrirbyggjandi aðgerðir. Mikiil samfélagslegur kostnaður Búðarþjófnaðir eru um 23% allra mála sem kærð eru til lögreglu. Því virðist vandinn vera stór á ís- landi þó að hann sé ekki jafn um- svifamikill og víðfeðmur eins og í mörgum nágrannalöndum okkar. Samkvæmt Samtökum verslunar og þjónustu er söluverðmæti þess sem er stolið árlega yfir 3.000 milljónir króna og ljóst að það væri ýmislegt hægt að gera til að bæta hag neyt- enda, starfsmanna og eigenda fyrir slíka fjárhæð ef hægt væri að sigrast á þessu hvimleiða vandamáli sem að búðarhnuplið er. ■ t.juliusson@vbl.is Samanburður á bensínverði Allir lœkkuðu í vikunni Bensínlítrinn enn á hraðri niðurleið Öll olíufélögin lækkuðu bensínverð hjá sér í vikunni en þó mismunandi mikið. Minnst var lækkunin hjá ÓB þar sem verð á hvern lítra lækkaði einungis um 10 aura milli vikna en lækkunin var á bilinu 0,6-0,9 krón- ur hjá öllum hinum stöðvunum. Orkan er enn og aftur ódýrust og kostar lítrinn þar 107,9 kr.. Dýrast er hins vegar að taka bensín í sjálfsaf- greiðslu hjá stöðvum Skeljungs við Bæjarbraut og á stöð félagsins við Bústaðarveg en þar kostar lítrinn 109,5 kr. ■ . HverjU 1 eru ódýr Samanburður á verð astir? i 95 oktana bensíns AO *ru«T*a»li Sprengisandur 108 kr. Kópavogsbraut 108 kr. óseyrarbraut 108 kr. eGO Vatnagarðar 108,10 kr. Fellsmúli 108,10 kr. Salavegur 108,10 kr. <0 Ægissíða 109,20 kr. Borgartún 109,20 kr. Stóragerði 109,20 kr. olis Álfheimar 109,20 kr. Ánanaust 109,20kr. Gullinbrú 108 kr. Eiðistorg 107,90 kr. Ánanaustum 107,90 kr. Skemmuvegi 107,90 kr. ORKAN 03 Mýrtbwwh Arnarsmári 108,60 kr. Starengi 108,60 kr. Snorrabraut 108,60 kr. Gylfaflöt 109kr. Bústafiarveal 109,50 kr. AÐALNÚMER SfMI 520 8000 Bíl3VaTall 1U11T SKEIFUNNI 11 RVlK. ■ SÍMI 520 8001 SMIÐJUVEGI 68 KÓP. • SlMI 520 8004 DRAUPNISGATA 1 AK • SlMI 520 8002 BÍLDSHÖFÐA 16 RVlK. ■ SÍMI 520 8005 DALSHRAUN113 HFN. • SlMI 520 8003 EYRARVEGI 29 SELF. • SlMI 520 8006 www.stilling.is Stærð Onegld Negld I 75/70R15 4.800,- 5.800. 175/65R14 4.990,- 5.990. 185/65R14 5.500,- 6.290. 195/65R15 6.900,- 7.590. 205/65R15 6.900,- 7.900.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.