blaðið - 19.11.2005, Blaðsíða 50

blaðið - 19.11.2005, Blaðsíða 50
50 I KVIKMYNDIR LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005 blaðÍA Penelope ogAdrian: Saman í mynd Penelope Cruz og Adrian Brody hafa skrifað upp á samning um að koma fram í myndinni Manolete. Bíó- myndin mun segja sögu af hinum fræga nautabana Manuel Rodriguez Sanchez og ástarævintýri hans við leikkonuna Lupe Sino. Myndin mun gerast árið 1940 á Spáni. Brody leggur í ferðalag til Spánar í janúar á næsta ári til að vinna með alvöru nautabana. Súperman kemur aftur Warner kvikmyndasamsteypan er búin að gera fyrstu kynningarmynd- ina til að auglýsa væntanlega mynd um ofurhetjuna Súperman. Myndin mun heita „Superman Returns" og kemur í bíó í júní á næsta ári. Þar kemur stálmaðurinn aftur til jarðar, eftir nokkurra ára fjarveru, en hans hefur verið sárt saknað. I myndinni þarf hann meðal annars að takast á við það að konan í lífi hans, Lois Lane, hefur fjarlægst hann. Eða hefur hún það? H CITROÉN Bm meira fyrír erm mmna Veldu Otroén Berlingovan Einstök tilboð á Berlingo Van núna í nóvember. Meiri útbúnaður í bíl en áður. Meiri en hjá keppinautunum. Allt innifalið - ekkert vesen. Lægra leiguverð en áður. Hámarkaðu hagkvæmnina. Komdu íBrímborg. Fellanlegt farpegasæti með borði og geymslurými. Topplúga meö fellanlegri þverslá. Pú færð meira fyrlr minna í Berlingo: •Topplúga með fellanlegri þverslá •Burðargeta800kg •Þrjúþúsund litra galopnanlegt flutningsrvmi •Fellanlegtfarþegasæti með borði og geymslurými -Hiti ísætum •Fjarstýrðsamlæsing •Fjarstýrð hliómtæki meö geislaspilara -Rafknúninn spegill farþegamegin 'Rafknúnarrúður -Hásætisstaða, gott útsýni •Breiðogþægilegsæti, góðhvild -Hilla fyrir ofan. bílstióra •Fjöldi geymsluhólfa •Hleðsluhurðáhvorrihlið •180° opnun á tvöfaldri afturhurö -Léttvökvastýri með hraöaþyngingu. Citroén Berlírígo Van verölisti:* 1,4l(benan) 75 hö. 2.0 Hdi (dlsil) 90 hö. Fúllt verð með vsk. Tilboðsverö meSvsk. Tilboösveröánvsk Rekstrareíga meðvsk. Rekstrareiga ánvsk. 1.419.000 kr. 1.319.000 kr. 1.059.000 kr. 25.485 kr. 20.469 kr. 1.589.000 kr. 1.489.000 kr. 1.196.000 kr. 28.548 kr. 22.930 kr. 372 Á Sffellt fleiri Islendingar velja Citroen. Sérstök hönnun, framúrskarandi tækni og mikil eftirspurn á endursölumarkaði tryggja gæði og hagkvæmni Citroen. Skoöaðu súlumyndina hér til vinstri og þú sérð að fleiri og fleiri Islendingar ve|ja Citroen. Komdu í Brimborg. Uppflfðu franska hönnun. Skoðaðu Citroen - ekta franskan munað. Brimborgar er veruleiki. Bilaframleiðendur og þekkja nú orðið kröfur Brimborgar um lægsta verð Islendinga sem veia Citroén. Kynntu þér greiðslukiörin. Brimborgar. Komdu á öruggan stað. Veldu Citroen. Vlð staðgreiðum gamla bílinn veljlr þú bfl frá Brimborg." 1 Öruggur stadur tíl oð vora á Brimborg Reykjavik: Bílilshöfða 6. simi 515 7000 Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5. sími 462 2700 | Brimborg Reykjanesbæ: Njarðarbraut 3. sími 422 7500 | www.citroen.is * Brimbora og Citroén áskilja sér rétt ti aö bæ/ta veröi og búnaöi án fyrirvara og aö auki er kaup^rö háö gengi. Leiga er rekstrarleiga og er miöuð viö mánaöarlegar gæiöslur i 36 mánuöi sem eru háöar gengi ertendra mynta og vöxtum þeirra. * Smur- og bjónustueftjrlit samkvæmt ferti framldöanda og Brimborgar er innifalið I leigugreiöslu ogalttaÖ 20.000 km. akstur á ári. ** Staögreitt 45 dögum erar afhendingu nýja bflsins. Nánari uppiýsingar verta söluráogjafar Brimborgar. Tyra með klœr úti gegn Naomi Flestir sem hafa fylgst með þáttunum America's Next Top model vita að hún kann að svara fyrir sig. Eftir fjórtán ára deilur við ofurfyrirsætunni Naomi Campbell í spjallþátt til sín en í stað þess að eiga létt spjall þá kom Tyra sér beint að málinu og ásakaði Naomi fyrir að hafa unnið skemmdarverk á fyrirsætubransa sínum. „Ég er þreytt á að eiga samskipti við þig og samkeppninni. „Það voru tíu toppfyrirsætur og Naomi var sú eina sem var svört, ég fékk að heyra það aftur og aftur að þú hefðir sagt ljósmyndurum og hönnuðum að nota mig ekki“ sagði Tyra. Þær hnakkrifust í þættinum og það er nokkuð víst að við höfum ekki heyrt það síðasta frá fyrirsætunum. Tónleikar í Iðnó í kvöld Stórsveit Nix Noltes ætlar að skemmta sér og öðrum með stór- glæsilegu dansiballi í Iðnó í kvöld. Tónleikarnir byrja klukkan 23:00 og það kostar 700 krónur inn. Það má engin(n) láta tónleika með Nix Noltes framhjá sér fara því fjörið er þvílíkt að allir dansa og sveiflast um með fjörugum slögurum og tónum frá Balkanskaga. Nýlega fékk diskur Nix Noltes, Orkideur Hawaí, fimm stjörnur af fimm hjá Gísla Árnasyni í Morgunblaðinu. Nix Noltes hefur verið að túra um Evrópu upp á síðkastið með Animal Collective. Hljómsveitin hefur verið í stífri tónleikadagskrá í mánuðinum í Þýskalandi, Hollandi, Danmörku og Svíþjóð og verða með lokatónleikana í Iðnó í kvöld. Nylon platan uppseld Nylon platan sem kom til landsins í síðustu viku er uppseld hjá útgef- anda. Nýtt upplag er ekki væntan- legt fyrr en um næstu helgi. Miklu magni af plötunni var dreift í versl- anir í byrjun þessarar viku þegar ljóst var hversu gríðarlega sterk viðbrögð aðdáenda voru. Enda gerði flokkurinn sér lítið fyrir og stökk beint á topp TÓNlistans sem er íslenski samantektarlistinn yfir seldar hljómplötur. Útgáfutónleikar í dag Nú stendur undirbúningur fyrir út- gáfutónleika sveitarinnar sem hæst en þeir fara fram í Loftkastalanum í dag klukkan 16:00. í fyrra þurfti sveitin að halda þrenna risaútgáfu- tónleika í Smáralindinni en nú hefur verið ákveðið að fara í léttari gír og vera í meiri nálægð við aðdá- endur. Það er svo gott sem uppselt á tónleikana og í gær voru innan við 100 miðar eftir. Miðasala er í Skíf- unni og á www.concert.is Erlendir gestir um helgina Nokkrir breskir fjölmiðlar hafa boðað komu sína á tónleikana um helgina og koma þeir til landsins á föstudagskvöld. Einnig eru væntan- legir aðilar frá Right Track Distri- bution og afþreyingarrisanum Universal. Auk þeirra kemur fjöldi manna sem kemur með einum eða öðrum hætti að útgáfu fyrstu smá- skífu Nylon í London á næsta ári. Samtals eru um 15 manns að koma til landsins vegna tónleikanna. Bresku fjölmiðlarnir hafa mikinn áhuga á að sjá stelpurnar í sínu umhverfi og upplifa smá Nylon stemmningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.