blaðið

Ulloq

blaðið - 19.11.2005, Qupperneq 52

blaðið - 19.11.2005, Qupperneq 52
52 I DAGSKRÁ LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005 blaðiö ■ Fjölmiðlar , Steingeit (22. desember-19. janúar) Þér gengur illa aö finna jafnvægi á milli einkalífs- ins og vinnunnar. Venjulega gengur það betur en nú eru erfiðir tímar og mikið stress. Vertu viðbú- in(n) þvf að þurfa að vaka fram eftir. @Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Ekki reyna að þykjast vera alveg sama um vinnu- mál, af því þér er sama. Þú vilt að það gangi vel, og að það gangi upp í fyrstu tilraun. Ef það gerist ekki, muntu sofa illa i nótt. o Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þaö eru tðfrar í lofti, og í þinu tilviki rómantiskir töfrar. Þú trúirþvívarla iívestórkostlegurdagurinn og kvöldið verður. o Hrútur (21. mars-19. aprfl) Gleymdu því hversu langt er síðan að þú hittir ein- hvern fjölskyldumeðlim, eða hvernig kveðjurykkar voru siðast Það skiptir engu máli núna, en það sem skiptir máli er að laga það sem úrskeiðis fór. o Naut (20. aprll-20. maf) Hjartað á þór er á fullu því spenningurinn er svo mikill. I rauninni hefur heilinn og skynsemin ekk- ert með neitt að gera sem þú gerir eða segir i dag. ©Tvíburar (21.maf-21.JúnO Þú ert bara áhugasöm/samur um einn hlut, og það er að skapa þér þægindi. Ef þér liður vel, ert þú sátt/ur. ®Krabbi (22. júní-22. júlf) Ertu ekki tilbúin(n) til að segja öllum hvernig þér líður? Það er gott, þvi þér líður frábærlega. Já- kvæðni, gleði og hamingja eru á þínu valdi. Brostu þvi þú átt það skilið. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú ert velþenkjandi og frjálsleg(ur) i fasi. I dag ertu samt að hugsa um að taka því rólega. Ekki vera hrædd(ur). Ef þér finnst þú þurfa tfma þá veit- irðu þér hann. © -i M«yJ» (23. ágúst-22. september) Ef það er eitthvað sem vinir þínir njóta sérstaklega þá er það að hanga með þér heima hjá þér. Hvers vegna þá að fara út? Kvöld fyrir framan imbakass- ann gæti verið nákvæmlega það sem þið þurfið. ©Vog (23. september-23. október) Fyrir utan smá sprengingar í kvöld er dagurinn þinn hinn rólegasti, og Ifka samstarfsfólk þitt. Ef þú þarfnast aðstoðar muntu eiga auðvelt með að nálgast hana hjá einhverjum þér æðri. ©Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Það er allt dramatískt við þig i dag, hvort heldur sem þú ert að hvlsla, tala, hrópa eða benda og pata. Þú þarft athygli og ef þú færð hana ekki muntu ekki brosa. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Ef þú þarft að tala ástvln þinn til i eitthvað gerðu það þá eins fljótt og hægt er. Þú ert nefnilega með svo góðan skammt af kímnigáfu og sannfæringa- krafti að enginn getur sagt nei við þig. EINHÆFNI OG SJÓNVARP kolbrun@vbl.is Skrýtið hvaða áhrif einhæft sjónvarpsefni hefur á mann. Ég var í vinnu minni seinni part dags og var orðin nokkuð þreytt. Á Sky var verið að sýna frá flugi ellefu sæta flugvélar en lendingar- búnaður hafði bilað og vélin varð að nauðlenda. Ég hafði áhyggjur af flugmanni og farþegum og settist því niður til að fylgjast með afdrifum þeirra. Ég sat í korter og alltaf var sama myndin á skjánum: lítil flugvél á lofti. Ég mændi á skjáinn og skyndilega var ég farin að renna saman við þessa mynd. Ég hugsaði ekk- ert og var því orðin heilasljó. Það var eiginlega bara notaleg tilfinning. Svo kom að því að flugmaðurinn nauðlenti og þá vaknaði ég til lífsins. Ég var hrædd um að hon- um myndi mistakast. Hann lenti hins vegar með glæsibrag. Allir komust lifandi frá þessu. Líka ég. SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grís (29:52) 08.08 Kóalabræður (42:52) 08.19 Pósturinn Páll (12:13) 08.37 Franklín (68:78) 09.02 Bitti nú! (39:40) 09.28 Gormur (44:52) 09.54 Gló magnaða (25:52) 10.18 Kóalabirnirnir (11:26) 10.45 Stundin okkar 11.15 Kastljós 11.45 Mannkynímótun(i:2)e. 12.40 Eldflaugamaðurinn 14.15 Fyrirtækjabikar kvenna í körfu- bolta 15.45 Handboltakvölde. 16.05 Fyrirtækjabikar karla í körfu- bolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (33:51) 18.30 Frasier 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Hljómsveit kvöldsins 20.10 Spaugstofan 20.40 Dáðadrengurinn Dudley Banda- riskgamanmyndfrái999. 22.05 Blómin hans Harrisons Frönsk bíómynd frá 2000. 00.15 Þagnarmúr Bresk sjónvarpsmynd. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 15.30 Ford fyrsætukeppnin 2005 16.00 David Letterman 16.45 David Letterman 17.35 Hogan knows best (7:7) 18.00 Friends 4 (18:24) 18.30 FréttirStöðvar2 19.00 Game TV 19.30 Fabulous Life of 20.00 Friends4(i9:24) 20.25 Friends4(2o:24) 20.50 Ford fyrsætukeppnin 2005 21.20 SirkusRVK 21.50 Ástarfleyið (5:11) 22.30 HEX (7:19) 23.15 Idol extra 2005/2006 23.45 Girls Next Door (3:15) 00.10 JoanOf Arcadia (20:23) 00.55 Paradise Hotel (20:28) 01.40 David Letterman LAUGARDAGUR STÖÐ2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 13:45 Idol - Stjörnuleit 3 14:40 Idol - Stjörnuleit 3 15:05 Strong Medicine (6:22) Vönduð þáttaröð um kraftmikla kvenlækna sem berjast fyrir bættri heilsu kyn- systra sinna. Á spítalanum ríkir sjaldan einhver lognmolla en þang- að þeirra leita konur úr öllum þjóð- félagshópum. Whoopi Goldberg er einn framleiðenda þáttanna en með aðalhlutverk fara Rasa Blasi og Patricia Richardson úr Handlögnum heimilisföður. 15:50 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:8) 16:25 Amazing Race 7 (11:15) 17:10 Sjálfstættfólk 17:45 Oprah (7:145) 18:30 FréttirStöðvar2 18:54 Lottó 19:00 fþróttir og veður 19:15 GeorgeLopez(9:24) 19:40 Stelpurnar (12:20) 20:05 Bestu Strákarnir 20:35 Þaðvarlagið 21:35 Loch Ness Létt og skemmtileg mynd um vísindamanninn Dempsey sem fer til Skotlands til að rannsaka Loch Ness skrímslið. Niðurstaða rannsóknarinnar lætur á sér standa en Danson kynnist raunverulegum töfrum og verður ástfanginn af Lauru, sem er einstæð móðir. Að- alhlutverk: lan Holm, Ted Danson, Joely Richardson. Leikstjóri, John Henderson. 1994. Leyfð öllum ald- urshópum. 23:10 Spider Magnað sálfræðidrama eftir kanadíska kvikmyndagerðarmann- inn David Cronenberg. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Miranda Richardson, Ralph Fiennes. Leikstjóri, David Cronenberg. 2002. Bönnuð börnum. 00:45 Deliver Us from Eva Rómantísk gamanmynd. 02:25 Pirates of the Caribbean Ævintýraleg hasargamanmynd. 04:45 Strákamir 05:15 Sjáifstættfólk 05:45 FréttirStöðvar2 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁR 1 Um kvöldið horfði ég á íslenska piparsveininn og eftir stutta stund fann ég að það sama var að gerast: Ég varð heilasljó af áhorfinu. Samt hélt ég áfram að stara. Alltaf á sömu myndina fannst mér, því þótt stúlkurnar heiti ólikum nöfnum þá voru þær allar að segja það sama. I miðjum sljóleika hrökk ég upp við það að Silvía Nótt birt- ist á skjánum í landssöfnuninni Auðn 2005, þar sem hún lagði sitt af mörkum til að bjarga lands- byggðarbúum frá þeirri eymd sem þeir búa við. Þeim þætti verður ekki lýst með orðum. Ég hló og hló og uppgötvaði mér til furðu að ég var lifandi. Takk Silvía mín. STÖÐ2BÍÓ 11:00 SpurningaþátturinnSpark(e) 11:30 Popppunktur(e) 12:30 RockStar:INXS(e) 14:05 Charmed (e) 15:00 íslenski bachelorinn (e) 16:00 America's Next Top Model IV (e) 17:00 SurvivorGuatemala(e) 18:00 Þakyfirhöfuðið. 19:00 TheKingofQueens(e) 19:30 Will&Grace(e) 20:00 The O.C. (e) 20:55 House (e) 21:50 C.S.I. (e) 22:45 NewTricks 23:40 Law&Order-lokaþáttur(e) 00:30 Boston Legal (e) 01:25 Ripley's Believe it or not! (e) 02:10 Tvöfaldur Jay Leno (e) 03:40 Ústöðvandi tónlist SÝN 08:00 HM 2006 (Tékkland - Noregur) 09:45 Fifth Gear (í fimmta gír) 10:15 Ai Grand Prix 12:20 Enski boltinn (Glasgow Celtic - Glasgow Rangers) 14:15 World Golf Championship 2005 17:15 lnsidethe(JSPGATour2005 17:40 Ensku mörkin 18:15 Spænsku mörkin 18:50 Spænski boltinn Bein útsending frá 12. umferð [ spænska boltanum. 22:50 Hnefaleikar (Antonio Tarver - Roy JonesJr.) 00:00 Hnefaleikar 04:55 Ai Grand Prix() ENSKIBOLTINN 12:05 Upphitun (e) 12:35 Wigan-Arsenal(b) 14:45 Á vellinum með Snorra Má (b) 15:00 Chelsea - Newcastle (b) 15:00 Leikiráhliðarrásum EB2 Charlton - Man. Utd. (b) EB 3 Liverpool - Portsmouth (b) EB 4 Man. City - Blackburn (b) EB 5 Sunderland - Aston Villa (b) 17:00 ÁvellinummeðSnorraMá 17:15 WBA-Everton(b) 19:30 Charlton - Man. Utd 21:30 Liverpool - Portsmouth. 23:30 SpurningaþátturinnSpark(e) 06:00 The Core. 08:10 The Mighty 10:00 Stuttur Frakki 12:00 Cosi 14:00 The Mighty Einstök saga um vináttu tveggja drengja sem hafa orðið utanveltu í lífinu vegna útlits- ins. Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Sharon Stone, Harry Dean Stanton, Kieran Culkin, Gillian Anderson. Leik- stjóri, PeterChelsom.1998. Leyfðöll- umaldurshópum. 16:00 Stuttur Frakki Franskur umboðs- maður er sendur til Islands til að kynna sér tónlist vinsælustu hljóm- sveita landsins sem ætla að halda sameiginlega tónleika í Laugardals- höll. Aðalhlutverk: Jean-Philippe Labadie, Hjálmar Hjálmarsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Eggert Þorleifsson, Björn Karlsson. Leikstjóri, Gísli Snær Erlingsson. 1993. Leyfð öllum aldurs- hópum. 18:00 Cosi Lewis hefur verið atvinnulaus lengi og tekur því fegins hendi er honum býðst starf við að leikstýra sjúklingum á geðdeild. Aðalhlut- verk: Ben Mendelsohn, Toni Collette, Rachel Griffiths. Leikstjóri, Mark Joffe. 1996. Leyfð öllum aldurshóp- um. 20:00 The Core Ógnvekjandi kvikmynd þar sem tilvist jarðar er stefnt [ stórhættu. Aðalhlutverk: Aaron Eck- hart, Hilary Swank, Stanley Tucci. Leikstjóri, Jon Amiel. 2003. Bönnuð börnum. 22:10 The Matrix Reloaded Einn stór- kostlegasti þríleikur kvikmyndanna helduráfram en þetta erannar hluti sögunnar. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Laurence Fishburne, Carrie- Anne Moss, Jada Pinkett Smith. Leikstjóri, Larry Wachowski, Andy Wachowski. 2003. Bönnuð börnum. 00:25 Adventures Of Ford Fairlaine Einkaspæjarinn Ford Fairlaine hefur nú dularfullt mál til rannsóknar. Ung stúlka er horfin en hvarfið teng- ist öðru og alvarlegra máli eins og Ford kemst fljótt að raun um. Aðal- hlutverk: Andrew Dice Clay, Priscilla Presley, Lauren Holly. Leikstjóri, Renny Harlin. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 02:05 U.S. Seals II 04:05 The Matrix Reloaded RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 íbúaþing í Lindaskóla, í dag, 19. nóvember Líttu inn milli kl. 10-16 Sjá nánar um dagskrána á www.kopavogur.is Kæri Kópavogsbúi Hvað f innst þér Þín skoðun skiptirmáli! KOPAVOGSBÆR

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.