blaðið - 19.11.2005, Síða 53

blaðið - 19.11.2005, Síða 53
blaöiö LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005 DAGSKRÁ I 53 Catherine elskar að sofa Catherine Zeta Jones hefur gefið upp að leyndarmálið á bak við feg- urð hennar og frískleika er að hún er komin upp í rúm klukkan hálf- niu á hverju kvöldi. Stjarnan úr „The Mask of Zorro“ segir í nýlegu viðtali við dagblaðið „The Daily Ex- press“ að hún hreinlega elski að sofa. Hún segir sjálf: „Ég held að fegurðin komi innan frá, og ég er rosalega fúl SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.03 Engilbert (21:26) 08.15 Hopp og hí Sessamí (29:52) 08.41 Magga og furðudýrið ógurlega (2S:i6) 09.05 Disneystundin 09.06 Líló og Stitch (48:65) 09.28 Sígildar teiknimyndir (10:42) 09.36 Mikki mús (10:13) 09.58 Matti morgunn (13:26) 10.20 Latibaer 10.50 Spaugstofan 11.20 Hljómsveit kvöldsins e. 11.50 Kallakaffi (8:12) e. 12.20 Mannkyn (mótun (2:2) e. 13.05 Stórfiskar (Big Fish) e. 13.35 Listinmótarheiminn(4:5)e. 14.35 Allt um pönkið e. 16.05 Meistaramót íslands f sundi 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Sigurvegarinn 18.50 Lísa (6:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19-35 Kastljós 20.00 Kallakaffi (9:12) 20.30 Öminn (4:8) 21.30 Helgarsportið 21.55 Sjónarhorn 23.50 Kastljós 15.15 Útvarpsfréttirídagskrárlok SIRKUS 15.35 Real World: San Diego (22:27) 16.00 Veggfóður 16.50 TheCut (12:13) 17.30 Friends 4 (21:24) 17.55 Idol extra 2005/2006 18.30 FréttirStöðvar2 19.00 GirlsNextDoor(4:is) 19.30 Hoganknowsbest(77) 20.00 Ástarfleyið (4:11) 20.40 Laguna Beach (7:11) 21.05 Fabulous Life of 21.30 Fashion Television (3:34) 21.55 Weeds (7:10) 22.30 SoYouThinkYouCanDance 23.40 Rescue Me (7:13) 00.25 Good Bye Lenin! og uppstökk ef ég næ ekki að sofa nóg. Svefn er stærsta leyndarmál allra fegurðarmeðferða. Um daginn sá ég að klukkan var orðin hálf-níu og sagði sísvona: Ó, ég verð að fara að sofa. Hvers konar kona fer eigin- lega að sofa svona snemma? Nú, í mínu tilviki er það hamingjusöm kona.“. 07:00 12:00 13:30 13:50 14:10 1475 15:00 1575 16:25 16:55 17:45 18:30 19:15 19:40 20:15 21:05 21:50 22:35 23:30 00:25 00:50 Oi:35 02:20 SUNNUDAGUR STÖÐ2 Barnatími Stöðvar 2 Silfur Egils Neighbours Neighbours Neighbours Neighbours Neighbours Þaðvarlagið You Are What You Eat (5:17) Supernanny US (2:11) Oprah (8:145) FréttirStöðvar2 Jake in Progress (4:13) Sjálfstætt fólk Life Begins (2:8) The Closer (1:13) Glænýir og hörku- spennandi bandarískir lögguþættir sem frumsýndir voru í sumarvestan- hafs og hafa fengið góðar viðtökur áhorfenda og gagnrýnenda. Bönn- uð börnum. The 4400 (6:i3)Bönnuð börnum. Deadwood (9:12) Idol - Stjörnuleit 3. Idol - Stjörnuleit 3 Over There (3:13) Þættirnir hafa vakið sérstaka athygli fyrir þær sakir að þetta er í fyrsta sinn sem gerðir eru leiknir sjónvarpsþættir sem gerast í stríði sem ennþá stend- ur yfir. írak. Bönnuð börnum. CrossingJordan (13:21) Braveheart Stórmynd sem hlaut Óskarsverðlaun sem besta mynd ársins 1995 og fern önnur að auki. Myndin gerist á 13. öld. Konungur Skotlands deyr en enginn arftaki er að krúnunni og Englandskonungur hrifsar þvl völdin. Hinn dularfulli William Wallace kemur um þetta leyti aftur heim til Skotlands eftir langa fjarveru og skipuleggur upp- reisn alþýðunnar gegn yfirvaldinu. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Patrick McGoohan, Sophie Marceau, Cat- herine McCormack. Leikstjóri, Mel Gibson. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 05:15 Strákarnir 05:45 FréttirStöðvar2 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVí SKJÁR 1 10:15 Þak yfir höfuðið (e) 11:00 Sunnudagsþátturinn - NÝTT! 12:00 Cheers - öll vikan (e) 14:00 Design Rules (e) 14:30 Allt í drasli (e) 15:00 House (e) 16:00 Sirrý (e) 17:00 Innlit/útlit (e) 18:00 Judging Amy (e) 19:00 Battlestar Galactica (e) 20:00 Popppunktur 21:00 RockStar:INXS 21:30 Boston Legal 22:30 RockStar:INXS 23:40 C.S.I. (e) 00:35 SexandtheCity(e) 02:05 Cheers-8.þáttaröð(e) 02:30 Þak yfir höfuðið (e) 02:40 Óstöðvandi tónlist SÝN 08:30 World Golf Championship 2005 (Algarve World Cup) 11:20 Spænski boltinn Útsendingfrá 12. umferði í spænska boltanum. 13:00 World Golf Championship 2005 16:00 Ai Grand Prix. 18:10 UEFA Champions League 18:40 (tölsku mörkin Öll mörkin, flott- ustu tilþrifin og umdeildustu atvik- in ( ftalska boltanum frá síðustu umferð. 19:20 ftalski boltinn 21:20 NFL-tilþrif 21:50 Ameriskifótboltinn ENSKIBOLTINN 10:50 Man. City - Blackburn frá 19.11 12:50 Tottenham - West Ham (b) 15:15 Spurningaþátturinn Spark (e) 15:50 Middlesbrough - Fulham (b) 18:00 Sunderiand-AstonVillafrá 19.11 20:00 Helgaruppgjör 21:00 Spurningaþátturinn Spark (e) 21:30 Helgaruppgjör(e) V 22:30 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06:20 The Cats Meow 08:10 The Associate 10:00 Beautiful Giri 12:00 Billy Madison 14:00 The Assodate 16:00 Beautiful Girl Bráðskemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskyld- una. Aðalhlutverk: Marissa Jaret Winokur, Mark Consuelos, Fran Drescher. Leikstjóri, Douglas Barr. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 18:00 Billy Madison Billy Madison á að erfa miljónirnar hans pabba sfns en hefur sólundað öllum sínum tíma I konurogvín. Aðalhlutverk: Darren McGavin, Adam Sandler, Bridgete Wilson. Leikstjóri, Tamara Davis. 1995. Leyfð öllum aldurshópum. 20:00 The Cats Meow Bönnuð börnum. 22:00 Training Day Hörkuspennandi kvikmynd sem færði Denzel Wash- ington Óskarinn. Alonzo Harris er rannsóknarlögga f Los Angeles sem kallar ekki allt ömmu sfna þegar stöðva á eiturlyfjasala og annan óþjóðalýð. Nýliðinn Jake Hoyt slæst í fór með hinum reynda Harris í einn sólarhring og það er reynsla sem hann gleymir ekki í bráð. Að- alhlutverk: Denzel Washington, Ethan Hawke, Tom Berenger, Scott Glenn. Leikstjóri, Antoine Fuqua. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 00:00 Braveheart Stórmynd sem hlaut Óskarsverðlaun sem besta mynd ársins 1995 og fern önnur að auki. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Patrick McGoohan, Sophie Marceau, Cat- herine McCormack. Leikstjóri, Mel Gibson. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 02:55 On the Edge Dramatísk kvikmynd um nokkra sjúklinga f sjálfsmorðs- hugleiðingum. Þeir eru illa staddir eins og öllum má vera Ijóst og þurfa enga venjulega meðferð. Aðalhlut- verk: Cillian Murphy, Tricia Vessey, Jonathan Jackson. Leikstjóri, John Carney. 2001. Bönnuð börnum. 04:20 Training Day Stranglega bönnuð börnum. HVAÐSEGJA STJÖRNURNAR? ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Þér hefur aldrei líkaö vel við fólk sem tekur ekki ábyrgðir sínar alvariega. Ef einhver sem passar við þessa iýsingu er i lífi þinu verða þeir áreiöanlega ekki þarlengi. @Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Nú er góður tlmi til að taka áhættur. Þú vilt þó ekki fara ein(n) út í einhverja ævintýramennsku, og þvi þarft þú að finna einhvem sem er til (allt. Hvern sem þú kýst mun svo sannarlega verða gaman. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Talandi um fullkomieika, það er likast til englnn staöur sem þú vildir heldur vera á en þar sem þú ert akkúrat núna, og engin manneskja sem þú vild- ir heldur eyða tíma meö en sú sem þú Irittir oftast núna.Til hamingju. o Hrútur (21.mars-19. aprfl) Þetta lítur út fyrir að verða auöveldur dagur, eftir að þú hefur farið i gegn um mjög strembna viku. Alheimurinn er greinilega sammála þér i að nú sé kominn tími til að allt gangi betur hjá þér, og þvi genguralltvel. ©Naut (20. aprfl-20. maQ Sfðustu dögum hefur fylgt mikið álag og þvi þarft þú á að halda eins og 24 tímum í algera afslöppun. Hvað heldurðu? Hér er afslöppunin þín. Hvað sem þú ákveður að gera, skaltu passa að einungis þlnir allra kæmstu vinir og fjölskylda séu i kring um þig. o Tvíburar (21. maí-21. júní) f dag veróur allt skitlétt, og mun ganga upp, hvað svo sem þú ætlar að gera. Kannski þarftu þó að sýna smá biðlund og beita þolinmæðinni en það sem þú vilt að gerist gerist að lokum. ©Krabbi (22. júnf-22. júio Það er ekki mikið um pásur eða hlé i tilfinnlnga- deildinni hjá þér um þessar mundir. Þú ert að velta þér upp úr þvi hvernig þér og öðram líður, en ert samt að reyna að sýna smá hvatvísi. Vertu „spont- ant' það fer þér vel og þá fer allt vel. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Ertu að upplifa annan dag þar sem þú vilt ekki félagsskap? Jafnvel þínir líkar upplifa það öðra hverju. Það er lika bara allt i lagi, því þótt þú sér ein(n) ertu ekki einmana. •] Meyja (23. ágúst-22. september) Þú getur gleymt þvl sem þú varst búin(n) að ákveða, sérstaklega ef það innifól í sér að fara eitt- hvert Þeir sem þú ætlaðir með kunna illa við að fara að heiman og þú vilt ekki kvarta í þeim. ©Vog (23. september-23. október) Þvi sem þú ert að vinna í þessa stundina gengur furðu vel, og hlýtur það að skrifast á allan undir- búninginn og vinnuna sem þú lagöir í verkefnið. Alheimurinn er líka að hjálpa til, og mundu að þakka fyrir. ©Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú ert flækt(ur) í dularfulla hluti um þessar mundir, og þeir eru ekki af verri endanum. Þú matt búast við að heyra fréttir frá einhverjum sem þú þekkir ogbýrlangtíburtu. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú hefur verið að sjarma alla upp úr skónum um þessar mundir, en þú gætir þurft að passa þig að ganga ekki of langt i þvi. Ef þú hefur ekki áhuga í alvörunni er ekki mjög sniðugt að vera aö leika sérað eldinum. Stutt spjall: Margrét Kristín Blöndal Magga Stína er kynnir í þættinum Hljómsveit kvöldsins sem er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 19:40 á laugardagskvöldum Hvernig hefurðu það í dag? Ég hef það alveg dæmalaust gott. Það er hálfskýjað og fallegt úti og margir gráir litir. Ég fíla öll veður. Ef það er nýr dagur, þá er maður glaður. Hvað hefur þú starfað lengi við fjölmiðla? Ég hef náttúrulega verið að vinna við útvarp síðan 1993. Þá voru ég, Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr með þátt- inn„Heimsendir" sem vará Rás 2.Svo hef ég verið með hléum, með þætti bæði á Rás 2 og Rás 1. Ég hef verið svona tengivagn sem dettur alltaf úr af teinunum annað slagið. Svo var ég í fyrsta skipti í sjónvarpi árið 2005, með Hljómsveit kvöldsins. Hvernig líst þér á starfið f Sjónvarpinu, er það eitt- hvað öðru vísi en þú hafðir ímyndað þér? Ég gat ekkert fmyndað mér neitt (sambandi við þetta starf. Það kom mér kannsld nett á óvart hvað það greip mig mikið stress og taugaveiklun, því ég kannast alveg við tilfinninguna stress, og að koma fram og allt það. En þetta er einhvern veginn allt annar hlutur sem hefur allt annað innihald. Þetta er náttúrulega ekki beint dagskrár- gerð sem ég stunda í sjónvarpsþættinum, eins og maður hefur gert f útvarpi. Þarna er ég meira eins og jólatré. En er starfið skemmtilegt? Já, starfið er mjög skemmtilegt og verður alltaf skemmti- legra og skemmtilegra. Eins og það blasir við mér þá er auðvitað gaman að heyra allar þessar hljómsveitir og líka að fylgjast með fólkinu sem er að vinna að þættinum. Starfskynningarþátturinn er ótrúlega skemmtilegur finnst mér. Ætlaðirðu þér að starfa við fjölmiðla þegar þú varst Iftil? Nei, það veit guð. Mig langaði að verða skósmiður, og mig langaði líka að verða læknir í þróunarlöndunum. Svo hefur mig lengi langað að verða sjómaður, en ég er reyndar ekkert hætt við það. Ég hugsa mér að fara á sjóinn einhvern tíman. Gætirðu lýst dæmigerðum degi f lífi Margrétar Krist- ínar Blöndal? Þetta er svona meira óskadagur: Ég sprett upp eins og stálfjöður klukkan svona sjö. Þá fæ ég mér kaffi- bolla, og líður í hvert skipti eins og ég eigi afmæli því mér finnst svo gott kaffi á morgnana. Svo fer ég með börnin mín í skólann, og svo f Vesturbæjarlaugina þar sem ég tek nokkur hundruð metra. Svo kannski er ég svo hepp- in að vera skráð f bókasafnsvinnuna mína. Svo þegar það er búið sæki ég börnin (sama skóla og ég fór með þau í. Þarna, ef þetta væri óskadagur, gæti ég náð að fara i heimsókn til ömmu minnar. Svo kaupi ég í matinn, elda hann og svæfi börnin. Svo hlusta ég kannski á plötu, ef það er algjör óskadagur sko. Svo svíf ég út úr þessari veröld og inn í draumaveröldina. Hvað myndirðu segja að væri uppáhaldstími dagsins hjáþér? Morgnarnir, við morgunverðarborðið. Þar erum við börnin mín, tvö og stundum þrjú. Ég held að það sé uppáhaldstíminn. Hver er síðasti draumur sem þú mannst eftir? Hann var að vísu ekkert góður sá. En í síðasta góða draumi sem ég man þá flaug ég. Það er alltaf einhver þoka eða mistur þegar ég flýg. Þetta var ótrúlega góð tilfinning. Ég myndi vilja geta fundið þennan flugkraft úrdraumaheiminum í raunveru- leikanum. Hver myndir þú vilja að væri lokaspurningin í þessu stutta spjalli? Ég myndi vilja spyrja þig:„Hvað segir þú gott?" SAW PALMETTO EXTRACT GÓÐ HEILSA-GULU BETRI

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.