blaðið - 02.02.2006, Side 20

blaðið - 02.02.2006, Side 20
20 I ÝMISLEGT FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2006 blaöiö Slökkt á fflamrí hugans með tónkvíslum Djúp slökun og innrifriður nást með sérstaklega stilltum tónkvíslum sem koma jafnvœgi á líkamann CRÍDACIUISINC ferðina hve úthvílt og afslappað það er eftir að hafa einungis hlustað á tóna í stuttan tíma. Flestir eru mjög ánægðir eftir tímann, mjög margir koma aftur og aftur til mín og það segir allt sem segja þarf.“ Mikill munur eftir meðferð Kona að nafni Arden Wilken fann upp tónkvíslirnar. Hún er lærð tónlist- arkona og var mjög upptekin af því að hjálpa fólki til að verða heilbrigð- ara á allan hátt. Hún komst að því að sumir tónar hjálpa fólki en aðrir ekki. Eins komst hún að því að ef þú notar fyrir fólk. Ballet er til dæmis saminn í ákveðinni tóntegund sem kallar fram rómantík eða þunglyndi. Tón- kvíslirnar fullnægja einmitt þessari leit minni því með þeim sér maður hvað tónarnir geta gert fyrir fólk. Stundum tek ég myndir af fólki fyrir og eftir meðferðina og það er ótrú- legt að sjá muninn á andlitum þeirra. Fólk finnur líka fyrir því hvað það er afslappað eftir einungis hálftíma." svanhvit@bladid.net Hver kannast ekki við það þegar hugurinn virðist vera háværari en allt annað í umhverfinu og lík- aminn finnur enga ró? Það ástand er þekkt meðal nútímafólks þar sem áreiti umhverfisins er mjög mikið og verður sífellt meira. Við langvarandi áreiti verður líkaminn og hugurinn þreyttur eða hreinlega veikur. Afslöppun er orðin að einhverju fjarlægu sem flestir sækjast eftir en færri geta veitt sér dags daglega. Þau Alexander Schwarz og Sabine Burger eru mjög afslöppuð enda nýta þau meðferðarform þar sem notaðar eru sérstaklega stilltar tónkvíslir til að öðlast innri frið og djúpa slökun. Alexender og Sabine koma til Islands í dag og munu fræða íslendinga um tónkvíslirnar. Blaðamaður tók for- skot á sæluna því þau féllust á að segja honum frá undrum tónkvíslanna. 99.................. Ég og Sabine notum tónkvíslirnar á okkur sjálf reglulega. Losar sig við óæskilega hluti Alexander segir tónkvíslirnar vera nákvæmlega stilltar og það er alltaf hrein fimmund á milli þeirra. Hreint hljóð kvíslanna notar krafta manns- likamans til að stjórna stressi og ná góðri heilsu á ný. „Um 8o% af manns- líkamanum er vökvi en titringur ferðast mun auðveldar í gegnum vökva en loft. Hver líkamshluti hefur ákveðnu hlutverki að gegna en neyð- ist stundum til að gera eitthvað allt annað. Þegar það gerist finnur ein- staklingurinn fyrir slappleika eða verður hreinlega veikur. Tónkvísl- irnar virka á „góðu“ tíðnirnar og það verður auðveldara fyrir líkamann að láta sér líða betur, losa sig við óæski- lega hluti og slaka á.“ Notum tónkvíslirnar reglulega Alexander og Sabine bjóða upp á einkatíma í næstu viku auk þess sem þau halda fyrirlestur í kvöld í Ljósheimum, Brautarholti 8 kl. 21:00. Þar munu þau kynna tónkvíslirnar og er aðgangur ókeypis. Alexander segir að ein meðferð með tónkvísl- unum eigi að endast fólki út ævina en einnig sé hægt að gera þetta eins oft og vilji er fyrir hendi. „Þegar ég kynntist tónkvíslunum fyrst hafði ég alltaf haft krampa í hægri fæti. Ég hafði mjög gaman af því að hlusta á tónkvíslirnar og síðan þá hef ég ekki Alexander Schwarz og eiginkonu hans, Sabine Burger.,, Stundum tek ég myndir af fólki fyrir og eftir meðferðina og það er ótrúlegt að sjá muninn á andlitum þeirra. Fólk finnur líka fyrir því hvað það er afslappað eftir einungis hálftíma." fundið fyrir krampanum. Ég og Sa- bine notum tónkvíslirnar á okkur sjálf reglulega. Eins heyrum við vitan- lega tónana þegar við erum með fólk í meðferð. Það má því segja að í hvert sinn sem ég meðhöndla einhvern þá er ég í leiðinni að meðhöndla sjálfan mig,“ segir Alexander og hlær. „Ég finn það líka að því fleiri meðferðir sem ég geri í viku því afslappaðri er ég. Enda er mín reynsla sú að fólk verður mjög oft hissa á því eftir með- vissa tóna eða visst lag þá hefur það ákveðin áhrif á líkamann. Alexander og Sabine kynntust henni í Hollandi fyrir nokkrum árum og heilluðust þegar í stað af tónkvíslunum. Alex- ander segir að hann og Sabine séu ein af fáum útvöldum sem fá að nýta tónkvíslirnar sem meðferðarform. „Við höfum mjög mikla ánægju af því að gera þetta. Ég er áhugamaður um tónlist og var ætíð að leita að tónum sem gætu gert gæfumuninn 99..................................... Hver líkamshluti hefur ákveðnu hlut- verki að gegna en neyðist stundum til að gera eitthvað allt annað. Þegar það gerist finnur einstaklingurinn fyrir slappleika eða verður hreinlega veikur. Tónkvíslirnar virka á „góðu" tíðnirnar og það verður auðveldara fyrir líkamann að láta sér líða betur, losa sig við óæskilega hluti og slaka á. Staður: Islensk erfðagreining, Sturlugötu 8, Reykjavík Stund: Þriöjudaginn 7. febrúar kl. 13:00-16:15 ÓKEYPIS AÐGANGUR ALLIR VELKOMNIR Heimili og skóli - landssamtök foreldra annast verkefnið SAFT - Samfélag, fjölskylda ogtækni. SAFT er vakningarverkefni um jákvaeða og örugga notkun barna og ungiinga á Netinu ogtengdum miðlum. BL0GGAÞ0N 7. - 14. febrúar Bloggvefur á vefsíðu SAFT, www.saft.is - opin umræða um siöferði á Netinu. Taktu þátt! Einnig verður hægt að fylgjast með ráðstefnunni í beinni útsendingu á www.saft.is. Skráning og nánari upplýsingar á www.saftis, saft@saft.is og f síma 562 7475 T| SAMFÍLA&, fiöLSKYLDA 06 TÆKNI : 13:00 Setning ráðstefnunnar og opnun bloggsíðu SAFT um Siðferði á Netinu Þorgerður Katrfn Gunnarsdóttir menntamálaráðherra 13:10 Awareness; first line of defence for the security of information systems and networks Isabella Santa, sérfræðingur um vitundawakningu hjá ENISA, Eviópustofnuninni um net- og upplýsingaöryggi 13:50 Siðferðilegar spurningar um netnotkun eru önnur viðmið; sýndarveruleikanum heldur en í raunveruleikanum? Ketill Magnússon siðfræðingur og formaður foreldrafélags Vesturbæjarskéla 14:10 Hvaða veislu er unga fólkið með í farangrinum? Vangaveltur um hvemig ungt fölk notar og nýtur itýrrar tækni og hlutverk skólans íþví samhengi Þuríður Jóhannsdótfir sérfræðingur hjá Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla fslands 14:30 Kaffi 14:50 Að mennta börn fyrir nútímann Lára Stefánsdóttir ráðgjafi um upplýsingatækni og menntun 15:10 Stafræn framtíð íslensks æskufólks: Veröld ný og góð Stefán Hrafn Hagalin, markaðsstjóri Skýrr hf 15:30 Samantekt og pallborðsumræður Heimili og skðli - María Krístín Gylfadóttir Fjölmiðlar - Þorsteinn J. Póst og fjarskiptastofnun - Stefán Snorrí Stefánsson Netþjónustuaðilar - Eva Magnúsdóttir upplýsingafulltr. Símans Þorbjörn Broddason stýrir umræðum 16:15 Ráðstefnuslit Heimili og skóli Styrktaraðilar: M Síminn og búsáhöld KRINGLUNN <ÍÍSS&r stálpottar Finndu muninn! Sími: 568 6440 | Netfang: busahold@busahold.is

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.