blaðið - 02.02.2006, Blaðsíða 36
36 I DAGSKRÁ
FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2006 blaöiö
©Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Étur samviskan þig þessa dagana? Gæti það verið
sjálfskapað? Einbeittu þér að því að laga það sem
miöur hefurfarið.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Gerðu það gott í dag. Dagurinn ætti að henta full-
komlega fyrir þig til að láta gott af þér leiða, nýttu
tækifærið.
©Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Ekki ofmetnast af góða genginu undanfarið,
engum er vel við monthana. Reyndu að sýna um-
hyggju i garð annarra og halda landvinningum
þínum fyrir þig.
©Naut
(20. apríl-20. maí)
Leynimakk gerir aldrei neinum gott Komdu til dyr-
anna eins og þú ert klædd/ur og sýndu að þú hefur
ekkert aðfela.
©Tvíburar
(21. maí-21. júní)
Sporðdreki sýnir þér athygli sem þú áttar þig ekki
nægilega vel á. Opnaðu þig fyrir skilaboðunum og
reyndu að njóta samverunnar. Þú gætir gert margt
verra.
©Krabbi
(22. júni-22. júlí)
Klæddu þig eftir veðrinu, annars kvefast þú. Taktu
líka eftir því að óþarfi er að taka þessu bókstaflega,
hlustaðu á duldu merkinguna.
©Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Allt er gott sem endar vel segir í spakmælinu. Þar
gleymist þó að nefna að endirinn þarf ekki endi-
lega að vera á naestunni.
UfV Meyja
(23. ágúst-22. september)
Þróttur þinn fer vaxandi á næstunni ef þú heldur
rétt á spilunum. Hlustaðu á likama þlnn og fylgdu
þeim visbendingum sem hann gefur þér.
©Vog
(23. september-23. október)
llmur vorsins fyllir vit þfn og bjartsýni kemur sér
fyrir. Reyndu að nýta þá jákvæðu krafta sem eru I
kringum þig þér til framdráttar.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Góða veislu gjöra skal í samvinnu við áhugasam-
an tvfbura. Úttu kné fylgja kviði og tryggðu þér
áhuga manneskju sem þú hefur mikinn áhuga á.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Sigurvíman getur ekki enst að eilífu. Hún er samt
svo góð að það er um að gera að njóta hennar
meðan hægt er. Síöar meir má hafa gaman af
minningunum.
Steingeit
(22.desember-19.janúar)
Björg lífsins eru þér ofarlega í huga þar sem Venus
er ríkjandi í steingeitinni svo þú ættir aö einbeita
þéraðkvenmönnum.
HÉLT MILLJÓNA PARTÍ
FYRIR HANA!
koIbrun@bladid.net
Séð og heyrt auglýsir að Hannes Smárason hafi
haldið milljóna partí fyrir hana. Ekki er nú öll
vitleysan eins hugsaði ég með mér, þar sem ég
sat í strætó á leið í vinnuna. Þetta ríka fólk veit
ekki lengur hvað það á að gera við peningana
sína; parti fyrir hana, þvílík úrkynjun, úrkynjun
eins og á síðustu dögum Rómarveldis. Á með-
an þarf auminginn ég jafnvel að fá heimild hjá
þjónustufulltrúanum í
bankanum mínum til
að kaupa pils á útsölu
eftir jólin.
En svo sá ég Séð og
heyrt og sá þá að Hann-
es hafði slegið upp
partíi fyrir nýju kon-
una. Það fannst mér voða sætt af honum. Sýnir
að Hannes er afskaplega góður við nýju konuna.
Muni ég rétt sagði Séð og heyrt líka frá því í fyrra
að Hannes hefði gefið henni þriggja milljóna
króna ítalskan leðurjakka. Hvað sem gæsku og
góðmennsku Hannesar líður þá er ég hins veg-
ar á því að ríkt fólk eigi ekki að auglýsa auðæfi
sín eða sýna með öðrum hætti. Einhvern veginn
finnst mér að nýríku strákarnir íslensku (því eng-
ar eða fáar eru stelpurnar í þeirra hópi) ættu að
taka sér danska auðjöfurinn Mærsk Mc Kinney
Möller til fyrirmyndar. Hann hefur aldrei auglýst
ríkidæmi sitt enda veit hann að peningar eru eitt-
hvað sem maður á en hvorki talar um né sýnir.
Eigi maður peninga getur maður jafnvel leyft sér
að ganga dagsdaglega í gæða skóm, eins og John
Lobbskóm, sem kosta um það bil 150.000 krónur
parið. Þessir skór eru auðvitað engin hilluvara
heldur sérsmíð konunglegra skósmiða við St. Jam-
es Street í London.
SJONVARPSDAGSKRÁ
SJÓNVARPIÐ
13.00
14.40
16.20
16.55
STÖÐ2
SKJÁREINN
STÖÐ2BÍÓ
EM í handbolta Endursýndur leik-
urlslendinga og Króata.
EM í handbolta Leikur Serba og
Króata í milliriðli.
EM-stofan Hitað upp fyrir naesta
leik á EM í handboita.
EM í handbolta Leikur Islendinga
og Norðmanna í milliriðli.
18.45 Táknmálsfréttir
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19-35 Kastljós
20.20 Geimferðakapphlaupið (2:4)
(Space Race)
21.15 Launráð (Alias IV)
22.00 Tíufréttir
22.25 Aðþrengdar eiginkonur (24:47)
(Desperate Housewives) Bandarísk
þáttaröð um nágrannakonur f út-
hverfi sem eru ekki allar þar sem
þær eru sáðar. Aðalhlutverk leika
Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marc-
ia Cross, Eva Longoria og Nicolette
Sheridan. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
23.10 Lffsháski (26:49) (Lost II) Banda-
rískur myndaflokkur um stranda-
glópa á afskekktri eyju ÍSuður-Kyrra-
hafi þar sem ýmsar ógnir leynast.
Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi
barna. e.
23.55 EM f handbolta Leikur Dana og
Rússa í milliriðli.
01.15 Kastljós Endursýndur þáttur frá
því fyrr um kvöldið.
02.05 Dagskrárlok
SIRKUS
06.58 fsland i bftið
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 íffnuformÍ2005
09.35 Martha (Gloria Estefan)
10.20 MySweetFatValentina
11.10 Alf
11.35 Whose Line is it Anyway (Hver á
þessa línu?)
12.00 Hádegisfréttir
12.20 Neighbours (Nágrannar)
12.45 ffínuformÍ2005
13.00 The Biock 2 (17:26) e. (Blokkin)
13.45 Two and a Half Men (16:24)
(Tveirog hálfur maður)
14.10 Wife Swap (1:12) (Vistaskipti 2)
15.00 What Not To Wear (2:5) (Druslur
dressaðar upp)
16.00 Meðafa
16.55 Barney Leyfð öllum aldurshópum.
17.20 Bold and the Beautifui
17.40 Neighbours (Nágrannar)
18.05 The Simpsons 12 (9:21) e.
(Simpson fjölskyldan)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 fsland f dag
19.35 Strákarnir
20.05 Meistarinn (6:21)
20.55 How I Met Your Mother (4:22)
(Svona kynntist ég móður ykkar)
21.20 Nip/Tuck (4:15) (Klippt og skorið
3) Kona biður Sean og Christian um
að gera sig unglegri f þeirri von að
eiginmaður hennar, sem er með
alzheimer-sjúkdóminn, muni bet-
18.30 Fréttir NFS börnum. og lan Rush
19.00 Ford fyrirsætukeppnin 2005 22.10 Inspector Lynley Mysteries (7:8)
19.30 Partíioi e. (Lynley lögregluvarðstjóri) ENSKIBOLTINN
20.00 Friends 6 (18:24) (Vinir) 22.55 American Idoi 5 (3:41) 14.00 Portsmouth - Bolton frá 31.01
20.30 Splash TV 2006 00.20 American Idol 5 (4:41) 16.00 Sunderland - Middlesbrough
21.00 Summerland (10:13) (Space Bet- 01.00 Thunderbolt (Þrumufleygur) frá 31. jan
ween Us) 02.50 Huff (1:13) 18.00 Fulham - Tottenham frá 31.01
21.45 Girls Next Door (14:15) e. 03-45 Nip/Tuck (4:15) 20.00 Stuðningsmannaþátturinn Lið-
22.15 Smallville (8:22) 04.30 Deadwood (12:12) e. ið mitt
23.00 Invasion (4:22) e. 05.30 Fréttir og fsland í dag 21.00 Man. City - Newcastle frá 01.02
23-45 Friends 6 (18:24) e. (Vinir) 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp 23.00 Aston Villa - Chelsea frá 01.02
00.10 Splash TV 2006 e. TíVí 01.00 Dagskrárlok
16.15 2005 World Pool Championship
18.00 Cheers -10. þáttaröð
18.20 QueerEyefortheStraightGuy
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 Gametfvi
20.00 FamilyGuy
20.30 MalcolmlntheMiddle
21.00 Will&Grace
21.30 The King of Queens
22.00 House-lokaþáttur
22.50 Sex Inspectors
23.25 Jay Leno
00.10 Law & Order: SVU e.
00.55 Cheers -10. þáttaröð e.
01.20 TopGeare.
02.10 Fasteignasjónvarpið e.
02.20 Óstöðvandi tónlist
SÝN
18.00 fþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 Stump the Schwab
19.00 X-Games 2005
20.00 US PGA 2005
20.30 World 's strongest man 2005
21.00 Kraftasport 2006 (fslandsmótið í
bekkpressu 2006)
21.30 NFL-tilþrif
22.00 Fifth Gear (í fimmta gír)
22.25 Ai Grand Prix
23.20 Meistaradeildin með Guðna
Bergs (Meistaramörk 2)
00.00 Mastersmótið með lcelandair
06.00 Star Trek: Nemesis (Star Trek: Vél-
ráð)
08.00 The Banger Sisters (Grúppíurn-
ar) Gengilbeinan Suzette er komin
á miðjan aldur. Þegar hún óvænt
missir vinnuna ákveður Suzette að
heimsækja bestu vinkonu sfna hér í
eina tíð, Vinnie. Þær áttu saman frá-
bærar stundir á hippatímabilinu og
voru óaðskiljanlegar.
10.00 Moonlight Mile (Að sjá Ijósið)
Átakanleg kvikmynd um ungan
mann sem harmar dauða unnustu
sinnar. Vonbiðillinn býr enn á heim-
ili hinnar látnu en hann og tengda-
foreldrarnir fhuga málsókn gegn
þeim sem varð stúlkunni að bana.
i2.oo Scorched (Pottþétt plan) Pottþétt
glæpagrín. Það gerist eiginlega
aldrei neitt merkilegt í litla bænum
en nú kann að verða breyting þar
á. (bankanum eru þrír starfsmenn
sem allireru að hugsa um þaðsama.
Bankarán ermáliðl
14.00 The Banger Sisters (Grúppíurnar)
16.00 Moonlight Mile (Að sjá Ijósið)
18.00 Scorched (Pottþétt plan)
20.00 Star Trek: Nemesis (Star Trek: Vél-
ráð)
22.00 The Matrix Revolutions (Matr-
ix 3) Það er komið að sögulokum í
einum stórkostlegasta þríleik kvik-
myndanna. Barátta góðs og ills er f
hámarki og nú verður skorið úr um
framtfð mannkyns f eitt skipti fyrir
öll.
00.05 Hav Plenty (Sígandi lukka) Gaman-
mynd. Það gengur ekkert upp hjá
Lee Plenty. Fjárhagurinn er bágbor-
inn og ekki er ástandið betra í ástar-
málum kappans. Vinkona hans, hin
gullfallega Havilland Savage, þarf
hins vegar ekki að hafa neinar fjár-
hagsáhyggjur enda á hún meira en
nóg afpeningum.
02.00 Moving Target (( skotlínunni)
Hörku bardagamynd með hinum
eina sanna Don „The Dragon" Wil-
son í aðalhlutverki hetju sem þarf
að hafa upp á óprúttnum glæpa-
mönnum sem hafa rænt kærustu
hans.
04.00 The Matrix Revolutions (Matrix
3)
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
Orvœntið eigi í febrúar
Tölvunördar landsins þurfa ekki
að hugsa illa til febrúarmánaðar
þar sem von er á fjölda góðra tölvu-
leikja í hillur verslana.
Tveir stærstu leikirnir eru lík-
legast „We Love Katamari", leikur
sem er eitthvað það heitasta í heima-
landi sínu, Japan og Black sem kall-
aður hefur verið besti leikur ársins.
Hann er fyrstu persónu skotleikur
frá framleiðendum hinna geysivin-
sælu Burnout leikja og búist er við
því að þetta verði stærsti leikur mán-
aðarins.
Aðrir stórir leikir eru m.a. Devil
Kings frá framleiðendum Devil
May Cry; Psychonauts, hasar- og æv-
intýraleikur frá Tim Schaefer sem
gerði Monkey Island leikina; Comm-
andos Strike Force, nýjasti Comm-
andos leikurinn sem er í fyrsta
skipti fyrstu persónu skotleikur og
Star Wars Empire at War, rauntíma
hernaðarleikur í anda Command
& Conquer, nema hvað hér er Star
Wars heimurinn tekinn fyrir.
Katamari er liklegast f urðulegasti leikur-
inn sem kemur til Isiands í langan tfma.
Splash ó Sirkus kl: 20.30
Sex-lnspector á Skjá 1 kl: 22.50
Kleppsvegur 150 Sunnuhlíð
Reykjavík Akureyri
(Opið alla daga og öll kvöld
adamogeva.is