blaðið - 04.02.2006, Side 52

blaðið - 04.02.2006, Side 52
52 IDAGSKRÁ LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006 blaöiö HVAÐSEGJA STJÖRNURNAR? @Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Passaöu þig á að keyra þig ekki út. Sum verkefni krefjast mikillar orku en sú orka verður að vera til staðartil aðnýtahana. ©Fiskar (19.febrúar-20. mars) Örar breytingar í þínu lífi skilja þig eftir ringlaða/n. Náðu áttum áður en þú heldur áfram. Hrútur (21.mars-19.apríl) Nú er kominn tími til að stökkva en ekki hrökkva. Taktu skrefið sem þú hefur óttast að taka. ©Naut (20. april-20. maO Komdu þér í samband við þá sem þú hefur trassað að tala við undanfarið. Þér mun líða betur á eftir. OTvíburar (21. maí-21. júnQ Pólitík er ekki bara hugtak fyrir fólkið á Alþingi. Þú þarft að taka skynsamlegar ákvarðanir til að ná langt. ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Rifðu þig upp úr öldudalnum sem hefur umkringt þig. Horfðu til himins og stefndu á toppinn. ®Ljón (23. jólf- 22. ágúst) Inniveran er að gera þig vitlausa/n. Komdu þér út í islensku nánúruna til að hlaða batteríin. UJ!\ M«yja (23. águst-22. september) Neitaðu því sem þér lýst illa á. Ekki vera hrædd/ur um að segja það sem þér finnst. Vog (23. september-23. október) Sendu auðskiljanleg og greinargóð skilaboð til þeirra sem eiga að skilja þig. Ekki flækja hlutina umof. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Eitthvað stórkostlegt mun rata til þín í dag. Vertu vakandi yfir því og helgin verður frábær fyrir vikið. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Skoðaðu alla möguleika aðuren þú tekur mikilvæg- ar ákvarðanir. Láttu tímann vinna með þér. ©Stsingeit (22. desember-19. janúar) Sjáðu til þess að fólk nákomið þér hafi það gott og viti að þér ber að þakka fyrir það. ÁFRAM SILVÍA! kolbrnn@vbl.is Ég sá í hinu nýja DV að hæfileikalitlir tónlistar- menn vilja bola Silvíu Nótt úr söngvakeppni RÚV, sennilega af ótta við að hún sigri þá. Ótti þeirra er ekki ástæðulaus enda vekur allt sem Silvía gerir athygli. Svo á þessi hæfileikaríka stúlka hóp aðdá- enda víða um land sem munu örugglega styðja hana og sjá til þess að hún komist í úrslitakeppn- ina hér á landi. (jTVARI Það eru lítil rök í máli þeirra sem vilja reka Silvíu úr keppni að lagi hennar hafi verið lekið á netið því lög annarra keppenda hafa einnig ratað þangað. Mun- urinn er sá að enginn tók eftir þeim meðan fjöldi manna vissi af lagi Silvíu. Þetta er nú munurinn á amatörum og alvöru stjörnum. Páll Magnússon neitar að reka Silvíu og hefur þar með sannað að hann er útvarpsstjóri allra landsmanna. Mín von er að Silvía syngi í Evróvi- sjón fyrir hönd fslands. Hún hefur lengi þráð að verða alþjóðleg stjarna og það er full ástæða til að láta þann draum hennar rætast. Ég hef allavega meiri trú á henni en íslenska landsliðinu í hand- knattleik og knattspyrnu. Þar mætir manni ekk- ert nema skúffelsi. Silvía hefur hins vegar dráps- eðlið sem þarf til að sigra. LAUGARDAGUR SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grís (40:52) 08.06 Jói og Þóra (1:32) 08.08 Kóalabræður (52:52) 08.19 Fæturnir á Fanney (10:13) 08.30 Jói og Þóra (2:32) 08.32 Franklín (78:78) 08.54 Jói og Þóra (3:32) 08.56 Konráð og Baldur 09.09 Konráðog Baldur 09.21 Jói og Þóra (4:32) 09.25 Gló magnaða (36:52) 09-45 Orkuboltinn (1:8). e. 10.04 Kóalabirnirnir (21:26) 12.20 Kastljós 12.55 EM-stofan Hitað upp fyrir næsta leiká EM íhandbolta. 13.10 EM í handbolta Bein útsending frá fyrri undanúrslitaleiknum. 14-45 EM-stofan Hitað upp fyrir næsta leik á EM í handbolta. 15.50 EM í handbolta Bein útsending frá seinni undanúrslitaleiknum. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (40:51) 18.30 Frasiere. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Tíminn Ifður hratt - Hvað veistu um Söngvakeppnina? 20.10 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2006 (3:3) • 21.00 Spaugstofan 21.30 Söngvakeppni Sjónvarpsins 21.50 Nýliðinn (The Rookie) 23.55 Ferleg ást (Dirty Filthy Love) SIRKUS 17.30 Fashion Television (12:34) e. 18.00 American Dad (10:13) e. 18.30 Fréttir NFS 19.00 Fordfyrirsætukeppnin 2005 19.30 Friends 6 (16:24) e. (Vinir) 20.00 Summerland (10:13) 20.45 Sirkus RVK (14:30) e. 21.15 American Idol 5 (3:41) e. 23.00 American Idol 5 (4:41) e. 23.50 HEX (18:19) e. 00.35 Splash TV 2006 e. STÖÐ2 07.00 Músti 07.05 Pingu 07.10 Töfravagninn 07.35 Grallararnir 07.55 Barney 08.20 Með afa 09.15 Kalli á þakinu 09.40 Pétur Pan 11.35 Home improvement 3 (17:25) 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Bold and the Beautiful 14.00 Idol - Stjörnuleit (Smáralind 2). 15.30 Idol - Stjörnuleit (Smáralind 2 - átkvæðagreiðsla) 16.05 Meistarinn (6:21) 17.05 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha Nýir 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu NFS í samtengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2, NFS og Sirkuss. 18.54 Lottó 19.00 fþróttir og veður 19.10 The Comeback (Endurkoman) (5:13) 19.40 Bestu Strákarnir 20.10 Bringing Down The House (Allt að verða vitlaust) Bráðfyndin gamanmynd með Steve Martin og Queen Latifah í aðalhlutverkum. 21.55 Stelpurnar Stelpurnar hafa sannarlega slegið í gegn með nýstárlegu gríni sínu og glensi og til marks um það féllu þeim í skaut tvenn Eddu-verðlaun 2005, fyrir besta leikna siónvarpsefnið og fyrir bestu leikframmistöðu, verðlaun sem féllu í skaut llmar Kristjánsdóttur. 22.20 Það varlagið 23.20 Secret Window (Leyniglugginn) Verulegahrollvekjandispennumynd með Jónnny Depp byggð á sögu eftir Stephen King. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 The Time Machine (Tímavélin) Ævintýramynd, gerð eftir sögu H.G. Wells. Bönnuðbörnum. 02.25 The Prime Gig (Feitasti bitinn) 04.00 JustOneNight(Næturgaman) 05.30 The Comeback (Endurkoman) 06.00 FréttirStöðvar2 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁREINN 11.00 2005 World Pool Championship 12.40 Game tívi e. 13.05 Yes, Deare. 13-30 According to Jim e. 14.00 Charmed e. 14.45 BlowOutll e. 15.45 Australia's NextTop Model. e 16.30 101 Most Shocking Moments e. 17.15 Fasteignasjónvarpið 18.10 The Kingof Queense. 18.35 Will & Grace e. 19.00 FamilyGuye. - 19.30 Malcolm In the Middle e. 20.00 AllofUs 20.25 Family Affair. 20.50 The DrewCareyShow 21.15 Australia's NextTop Model. 22.15 Law & Order: Trial by Jury 23.00 Passer by (2/2) 23.45 Stargate SG-i e. 00.30 Law&Order: SVUe. 01.15 Boston Legal e. 02.00 Ripley's Believe it or not! e. 02.45 TvöfaldurJay Lenoe. SÝN 10.00 (tölsku mörkin 10.30 Ensku bikarmörkin 2006 10.55 Spænsku mörkin 11.25 NBA (Miami - Cleveland) 13.05 US PGA 2005 13.35 Ai Grand Prix 14.30 Motorworld 15.00 World Supercross GP 2005-06 15.55 Fifth Gear ((fimmta gír) 16.25 World's strongest man 2005 16.55 Kraftasport 2006 17.25 Road to the Superbowl 2006 18.20 Spænsku mörkin 18.50 Spænski boltinn beint 22.30 Hnefaleikar. ENSKIBOLTINN 12.10 Upphitune. 12.40 Liverpooi - Birmingham frá 31.01 14.40 Á vellinum með Snorra Má 15.00 Birmingham - Arsenal (b) 17.00 Á vellinum með Snorra Má 17.15 Man. Utd.-Fulham (b) 19.30 Middlesbrough - Aston Villa 21.30 Bolton - Wigan 23.30 W.B.A. - Blackburn STÖÐ2BÍÓ 06.00 Thing You Can Tell Just by Looking at Her (Kvennasögur) 08.00 A View From the Top (Útsýni að ofan) 10.00 Try Seventeen (Bara sautján) 12.00 ButchCassidyandtheSundance Kid e. (Butch Cassidy og Sundance Kid)S 14.00 Thing You Can Tell Just by Looking at Her (Kvennasögur) 16.00 A View From the Top (Útsýni að ofan) Rómantísk gamanmynd. 18.00 Try Seventeen (Bara sautján) Rómantískgamanmynd. 20.00 ButchCassidyandtheSundance Kid e. (Butch Cassidy og Sundance Kid) Sígildur vestri með Paul Newman og Robert Redford. 22.00 Thirteen(Þrettán)Margverðlaunuð og næsta óþægilega raunsönn mynd um líf unglingsstúlkna í Bandaríkjunum sem villst hafa af leið. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Evan Rachel Wood, Nikki Reed. Leikstjóri: Catherine Hardwicke. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 One Hour Photo (Hraðframköllun) Seymour Parrish starfar í stórmarkaði. Hannframkallarfilmur fyrir viðskiptavinina og þykir lipur í starfi. Sjúklegur áhugi hans á Ninu Yorkin og fjölskyldu hennar grefur þó undan Seymour. Aðalhlutverk: Robin Williams, Connie Nielsen, Michael Vartan, Dylan Smith. Leikstjóri: Mark Romanek. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Darkness Falls (Dimmufossar) Hryllingsmynd. (bænum Darkness Falls gerast furðulegir hlutir. Það er engu líkara en illur andi sveimi yfir fólkinu. Kyle Walsh þekkir drauga af eigin raun og kannski getur hann komið fólkinu til bjargar. Kyle staðhæfir að í æsku hafi tannálfurinn reynt að myrða hann. Sagan þótti ótrúverðug og Kyle var sagður bilaður. Kannski hefðu (búar Darkness Falls betur trúað honum hér um árið. Aðalhlutverk: Chaney Kley, Emma Caulfield, Lee Cormie. Leikstjóri: Jonathan Liebesman. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Thirteen (Þrettán) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Sýnt á NASA við Austurvöll Laugardagur 4. febrúar - Jrfú sæti laus Sunnudagur 5. febrúar - Up Miðvikudagur 8. febrúar - Upp: Miðasala í versiunum Skífunnar, www.midi.is og í síma: 575 1550 ókeypis til 80.000 heimila og fyrirtækja *virk=-aSab|aðiðt= Skráning fer vel af stað Skráning í Freestylekeppni Tóna- bæjar fer mjög vel af stað, sérstak- lega í hópakeppninni. Opnað var fyrir skráningu 1. febrúar og hvetur Þórhallur Jónsson, verkefnastjóri Tónabæjar, keppendur til að drífa sig í að skrá sig í hópakeppnina. Ennþá er þó nóg af plássum laus í einstaklingskeppnina. Freestylekeppni Tónabæjar er ein- stök á sínu sviði hér á landi og hefur notið gífurlegra vinsælda gegnum árin. Þar koma jafnan fram efnileg- ustu freestyledansarar landsins og sýna hæfni sína. ■ Sigurvegarar hópakeppni í freestyle árið 2005.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.