blaðið - 04.02.2006, Blaðsíða 53
blaðið LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006
DAGSKRÁI53
...boltabullur
Enski boltinn, 14.40, Á vellinum
með Snorra Má
Spjallþátturinn
Á vellinum með
Snorra Má tengir
leikina þrjá saman
á laugardögum.
Hann hefst strax að
loknum fyrsta leik
og líkur þegar þriðji
og síðasti leikur
dagsins hefst. í þættinum skegg-
ræðir skemmtilegt fólk um leiki
dagsins við Snorra Má Skúlason.
SJónvarpsviðburður ársins
Sjónvarpið, 21.00, Spaugstofan
Þeir Karl Ágúst, Pálmi, Randver,
Sigurður og Örn hafa hreinlega
farið á kostum undanfarna laugar-
daga. Þeir sprella og spauga eins og
þeim einum er lagið og sýna áhorf-
endum samtímaviðburði frá nýjum
og óvenjulegum sjónarhornum.
Björn Emilsson stjórnar upptökum.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
Bitlabœrínn
Keflavík
Annað kvöld verður Bítlabærinn
Keflavík, mynd í tveimur hlutum
um íslenska poppmenningu og
vöggu hennar í Keflavík, sýnd í
Sjónvarpinu. Handritshöfundur er
Ottarr Proppé, leikstjóri er Þorgeir
Guðmundsson og framleiðandi er
Glysgirni. Þetta er hröð og skemmti-
leg tónlistarmynd um íslenska popp-
menningu. Keflavíkurbítlar láta allt
flakka í tónum og tali. Tíðarandi 40
ára er rakinn í lifandi myndum og
með stuði í hjarta.
Er uppbygging Keflavíkurflug-
vallar hófst breyttist Keflavík á
einni nóttu úr venjulegu sjávarp-
lássi í fjölmenningarlegan suðu-
pott. Þúsundir manna hvaðanæva
af landinu flykktust suður með sjó.
Þar var nóg af peningum og íslend-
ingarnir kynntust nýjum tímum og
heimsmenningu eftirstríðsáranna
í gegnum samneyti við bandarísku
hermennina á vellinum. ■
Úrslitaleikurinn í ruðningi, Super-
bowl, er einhver stærsti viðburður
í sjónvarpi ár hvert. Annað kvöld
verður leikurinn sendur út í beinni
útsendingu á Sýn auk þess sem
fyrir leikinn verður sérstök upphit-
unardagskrá. Það er hægt að mæla
með leiknum þrátt fyrir að fólk hafi
engan áhuga á íþróttinni sjálfri
þar sem fyrir leikinn og í hálfleik
eru stórkostleg sýningaratriði. Að
þessu sinni troða villingarnir í The
Sjónvarpið, 19.40» Tíminn
líður hratt - Hvað veistu um
Söngvakeppnina?
Spurningaþáttur á léttum nótum
um söngvakeppni Sjónvarpsins.
20.10, Söngvakeppni Sjónvarps-
ins 2006 (3:3)
Síðasta kvöld und-
ankeppninnar
verður sann-
kölluð bomba.
Margumrædd
Silvía Nótt mætir
til leiks sem og
poppdrottningin
Birgitta Haukdal.
Reuters
Söngvararnir Stevie Wonder, India.Arie
og Aaron Neville hittu blaðamenn á fundi
í gær en þau munu syngja Superbowl af
stað.
Rolling Stones upp í hálfleik svo bú-
ast má við stórkostlegu atriði. Alla
jafna er flugeldasýning tvinnuð inn
í dagskrána og yfirleitt mætir að
minnsta kosti einn leynigestur. Þeir
sem lítinn áhuga hafa á leiknum
sjálfum ættu að reyna að sjá Mick
Jagger og félaga fyrir svefninn.
Leikurinn fer fram í bílaborginni
Detroit og verða það lið Pittsburg
Steelers og Seattle Seahawks sem
mætast.
Fyrir Superbowl verður einnig
mikil sýning þar sem Stevie Won-
der kemur m.a. fram. Ásamt honum
munu þau Aretha Franklin, John
Legend og Joss Stone stíga á svið og
hita mannskapinn upp. ■
BlaÖið/Frikki
Sannleikurinn kemur í Ijós
Mikil leynd hefur verið yfir lagi Silvíu Nóttar í söngvakeppni Sjónvarpsins. Þegar Ijósmyndari Blaðsins mætti
á æfingu fyrir keppnina meinaði Silvía honum að smella af sér mynd þar sem búninginn má ekki sýna fyrr en í
beinni útsendingu í kvöld á keppninni sjálfri.
SM!/A
'
þri
ki.22
Frabærir nýir spennuþættir frá ofurframleiöandanum
Jerry Bruckheimer, manninum á bak við
The Amazing Race, Cold Case og C.S.I.
Hefst þriðjudaginn 7. febrúar.
EITTHVAÐ FYRIR...
...alla
...gamansama