blaðið - 25.02.2006, Page 39

blaðið - 25.02.2006, Page 39
blaðÍA LAUGARDAGUR 25. FEBRÖAR 2006 VIKAN I 39 Fréttir berast í hverri viku frá hamfarasvæðum þar sem annað hvort náttúran eða maðurinn hefur gert einhvern óskunda svo margir liggja sárir eftir. Umræðan á það til að verða ópersónuleg og snúast að mestu leyti um tölfræði og hráar staðreyndir. Oft gleymist mannlega hliðin, sérstaklega sú sem snýr að börnunum. Þessir drengir, annar í Kasmírhéraði - hinn í Palestínu, eiga um sárt að binda og fylgjast með í barnslegri einlægni. Hin þokkafulla Carmen Electra mætti á árlegt óperuball Vínaróperunnar sem gestur austurríska byggingarjöfursins Richard Lugner. Mjög ströng skilyrði eru fyrir klæðnaði á þessum virta atburði og kostar aðgangur allt að 1,3 milljónir króna. f Oruro í Bólivíu var haldin mikil hátið f vikunni. Skólabörn hlupu um bæinn með vatns- blöðrur og -byssur og létu bununa dynja á grunlausum gangandi vegfarendum. Hlé var þó gert á látunum og trommur teknar fram þegar Evo Morales, forseti landsins, mætti á svæðið. RAUÐA KRDSS NÁMSKEIÐ Á HÖFUÐBDRGARSVÆÐINU Grunnnámskeið Rauða krossins 3 klst. ókeypis Námskeiðið er ætlað nýjum sjálfboðaliðum eða fólki sem hefur hug á að kynna sér hjálpar- og félagsstarf Rauóa krossins. Farið er í upphaf og sögu hreyfingarinnar, grundvallarmarkmið, alþjóðleg mannúðarlög, stefnu Rauða kross íslands og helstu áherslur í starfi félagsins innanlands og utan. Haldið á landsskrifstofu Rauða kross íslands, Efstaleiti 9, 14. febrúar og 22. mars kl. 18-21. Slys á börnum 8 kennslustundir 5.700 kr. / 8.000 kr. ef par tekur þátt. Markmið: Að þátttakendur læri að þekkja varnir gegn slysum á börnum og orsakir slysa almennt, þroska barna og slys sem tengjast aldri. Leiðbeint er í skyndihjálp við barnaslysum og áverkum af ýmsu tagi, endurlífgun barna og sálrænum stuðningi við börn. 3. og 5. apríl kl. 18-21 hjá Kópavogsdeild, Hamraborg 11. Skyndihjálp 5 kennslustundir 4.500 kr. Markmið: Að þátttakendur öðlist grunnfærni í að beita skyndihjálp, endurlifgun og sálrænum stuðningi í neyðartilvikum. Haldið hjá: Kjósarsýsludeild, Urðarholti 4 Mosfellsbæ, 9. mars kl. 18-22 og Kópavogsdeild, Hamraborg 11, 28. mars kl. 18-22. 16 kennslustundir 7.500 kr. Markmið: Að auka þekkingu og færni þátttakenda í að beita á öruggan hátt einföldum aðferóum i skyndihjálp. Að auka færni í að meta einkenni algengra sjúkdóma og áverka. Haldið hjá Reykjavíkurdeild, Laugavegi 120, 19. mars kl. 12-16 og 21. og 22. mars kl. 19-23. Einnig haldið hjá Garðabæjardeild, Garðaflöt 16, í apríl. Sálrænn stuðningur 6 kennslustundir 4.900 kr. Á námskeiðinu fræðast þátttakendur um gildi sálræns stuónings í aðstæðum sem geta valdió áföllum. Þátt- takendur læra aó gera sér betur grein fyrir eðlilegum viðbrögðum fólks sem lendir í sársaukafullum að- stæðum og hvernig þeir geti veitt stuðning og umhyggju. Viðfangsefni eru meðal annars: Mismunandi tegundir áfalla, áhrif alvarlegra atvika á einstaklinginn, sálræn skyndihjálp, stuðningur við úrvinnslu alvar- legs atviks, sorg og sorgarferli. 6. mars frá 17-21 hjá Kópavogsdeild, Hamraborg 11. Börn og umhverfi 16 kennstustundir 5.500 kr. Námskeiðið er fyrir unglinga, 12 ára og eldri sem vilja fræðast um umgengni og framkomu við börn, slysa- hætturí umhverfi barna, slysavarnir og skyndihjálp. Þessi námskeið eru haldin hjá eftirfarandi deildum: Hafnarfjarðardeild, Strandgötu 24: 1. námskeið: 26., 27. apríl og 2., 3. maí kl. 17-20. 2. námskeið 8., 9., 10., og 22. mai kl. 17-20. 3. námskeið 15., 16., 17., og 18. maí kl. 17-20. Kjósarsýsludeild, Urðarholti 4: 1. námskeið: 3., 4., 10. og 11. apríl kl. 17-20. Kópavogsdeild, Hamraborg 11: 1. námskeið: 17., 18. og 22. og 23. mai kl. 18-21. 2. námskeið: 29., 30., og 31. maí og 1. júní kl. 17-20. 3. námskeið: 7. og 8. júni, 12. og 13. júní kl. 18-21. Álftanesdeild (Álftanesskóla) haldið í april, Garðabæjardeild (Garðaflöt 16) haldið í mai, Reykjavíkurdeild (Laugavegi 120), haldin i mars, apríl, maí og júní. Skráning og nánari upplýsingar um námskeiðin: Svæðisskrifstofa Rauða kross ístands á höfuðborgarsvæðinu ; í síma 565 2425 eða með tölvupósti á jon@redcross.is. Einnig er hægt að skrá sig hjá viðkomandi deitdum. Rauði kross íslands www.redcross.is

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.