blaðið - 25.02.2006, Qupperneq 53
blaðiö LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2006
DAGSKRÁ I 53
Djasstónleikar á Rósenberg
Annað kvöld, sunnudagskvöld, leikur
Kvartett Andrésar Þórs á tónleikum
á hinu djassaða Kaffi Rósenberg við
Lækjargötu.
Kvartettinn kemur til með að
leika tónlist eftir Andrés Þór sem
þeir hyggjast taka upp á plötu innan
skamms. Sveitin hóf að leika saman í
byrjun síðasta árs og lék þá á Múlan-
um. Eftir tónleikana fór Vernharður
Linnet, gagnrýnandi Morgunblaðs-
ins, fögrum orðum um kvartettinn:
„Þetta voru dúndurtónleikar. Andrés
er metnaðarfullur tónlistarmaður
og vinnur heill að list sinni og er
skemmtilega fjölbreyttur í spuna sín-
um.
Kvartettinn small vel saman ogþeg-
ar best lét var djasslistin tær og hrein.“
(Morgunblaðið 15. mars 2005).
Auk Andrésar sem leikur á gítar
skipa kvartettinn þeir Sigurður Flosa-
son á saxafón, Valdimar Kolbeinn
Sigurjónsson á kontrabassa og Scott
McLemore á trommur.
Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00
SUNNUDAGUR
SJÓNVARPIÐ
08.00
08.03
08.32
09.01
09.24
09.32
09.45
10.00
10.15
10.50
11.20
Morgunstundin okkar
Skordýr 1 Sólarlaut (13:26)
Hopp og hí Sessamí (43:52)
Stjáni (38:52)
Sígildar teiknimyndir (24:42)
Líló og Stitch (62:65)
Orkuboltinn (7:8). e.
Matti morgunn (24:26)
Latibær. e.
Spaugstofan e.
Vetraróiympíuleikarnir í Tór-
ínó
Seinni samantekt föstudagsins. e.
Fyrri samantekt gærdagsins. e.
Seinni samantekt gærdagsins. e.
(shokkí karla, drslitaleikur.
Hátíðarsýning á ís.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Vetrarólympíuleikarnir
19.00 Fréttir,íþróttirogveður
19.35 Kastljós
20.10 Africa United Stytt útgáfa af verð-
launamyndinni Africa United sem
hefur ferðast víðsvegar um heim-
inn á undanfórnum mánuðum.
21.10 í varðhaldi (4:4) (Háktet)
22.10 Helgarsportið
22.25 Vetrarólympfuleikarnir í Tór-
ínó Lokaathöfn leikanna.
01.55 Kastljós
SIRKUS
STOÐ2
07.00 Barnatími Stöðvar 2
11.35 Home Improvement
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Siifur Egils
14.00 Neighbours (Nágrannar)
15.45 Þaðvarlagiðe.
16.50 You Are What You Eat (17:17)
(Mataræði 3)
17.15 Absolutely Fabulous (3:8) (Tild-
urrófur)
17.45 Martha (Shania Twain)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.15 Kompás
20.05 Sjálfstættfólk
20.35 TheCloser (12:13) (Málalok)
21.20 Twenty Four (5:24) (24)
22.05 Rome (6:12) (Rómarveldi)
23.00 Idol - Stjörnuleit e.
00.55 Reversal of Fortune (Sekur eða
saklaus) Leyfð öllum aldurshópum.
02.45 Sand (Sandur)
04.10 The Foreigner (Pakkaferðalag)
05.45 FréttirStöðvar2e.
06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
SKJÁREINN
11.15 Fasteignasjónvarpið e.
12.00 Cheers - öll vikan e.
14.00 FamilyAffaire.
14.30 HowCleanisYourHousee.
15.00 Heil og sæl e. Heil og sæl er nýr
íslenskur matreiðsluþáttur á Skjá-
16.50 17.15 Fashion Television (15:34) e. Summerland (12:13) Einum. Aðaláherslan er lögð á að kenna fólki að lifa eftir 10 grunn- reglum™ í mataræði, sem geta leitt til stórbættrar heilsu og aukinnar ENSKIBOLTINN
18.00 Idol extra 2005/2006 e. 10.05 Newcastle - Everton frá 25.02
18.30 Fréttir NFS orku. 12.05 Liverpool - Man. City b.
19.10 Friends (5:24) (Vinir 7) 15.30 The Drew Carey Show e. 14.15 Upphitun e.
19.35 Friends (6:24) (Vinir 7) 16.00 Queer Eye for the Straight Guy 14.50 W.B.A. - Middlesbrough b.
20.00 American Dad (13:13) e. e. 17.15 Blackburn - Arsenal frá 25.02
20.30 The War at Home (7:22) e. 17.00 Innlit/útlit e. 19.30 Tottenham - Wigan frá 26.02
21.00 My Name is Earl (7:24) e. 18.00 Close to Home e. 21.30 Helgaruppgjör
21.30 Invasion (7:22) e. 19.00 TopGear 22.30 Helgaruppgjöre.
22.15 American Idol 5 (11:41) 19.50 Lessthan Perfect 23.30 Bolton - Fulham frá 25.02
23.45 Reunion (6:13) e. (1991) 20.15 Yes, Dear 01.30 Dagskrárlok
00.30 01.15 X-Files (2:49) e. (Ráðgátur) Smallville (11:22) e. 20.35 21.00 According to Jim Boston Legal f Boston Legal sjá
21.50
23.25
00.20
01.50
02.15
02.25
áhorfendur heim laganna á nýjan
hátt.
Threshold - tvöfaldur Merki
frá Big Horn ræðst inná tónleika í
Miami og Molly og félagar reyna
að komast að því hverjir hafa orðið
fyriráhrifum þess.
C.S.I.e,
Sexand theCity e.
Cheers -10. þáttaröð e.
Fasteignasjónvarpið e.
Óstöðvandi tónlist
_______________SÝN___________________
09.00 US PGA Tour 2005 Farið yfir það
helsta.
10.00 Spænski boltinn Zaragozza
- Barcelona e.
11.40 Hnefaleikar Box - Fernando Varg-
as - Shane Mosley e.
13.10 US PGA 2005 Vikulegur fréttaþátt-
ur.
13.40 Destination Germany I þættin-
um er fjallað um liðin sem taka
þátt f HM í sumar og leið þeirra í
gegnum riðlakeppnina.
14.10 Meistaradeildin með Guðna
Bergs e.
14.45 Enski deildabikarinn Man. Utd
-Wiganb.
17.20 UEFA Champions League Frétta-
þáttur
17.50 Spænski boltinn Mallorca - Real
Madrid b.
19.50 World Golf Championship 2006
b.
01.10 AiGrandPrix
STÖÐ2BÍÓ
06.00 AWalklntheClouds
08.00 Innocence (Sakleysi)
10.00 A Rumor of Angels (Sagan um
englana)
12.00 A Shot at Glory (Stefnt á toppinn)
14.00 A Walk In the Clouds (Skýjum
ofar) Aðalhlutverk: Keanu Reeves,
Aitana Sanchez-Gijon, Anthony Qu-
inn. Leikstjóri, Alfonso Arau. 1995.
Leyfð öllum aldurshópum.
16.00 Innocence (Sakleysi) Fyrir margt
löngu voru Claire og Andreas elsk-
endur. Aðalhlutverk: Julia Blake,
Charles "Bud" Tingwell, Terry
Norris. Leikstjóri, Paul Cox. 2000.
Leyfð öllum aldurshópum.
18.00 A Rumor of Angels (Sagan um
englana) Aðalhlutverk: Trevor
Morgan, Vanessa Redgrave, Ray
Liotta, Catherine McCormack. Leik-
stjóri, Peter O'Fallon. 2000. Leyfð
öllum aldurshópum.
20.00 A Shot at Glory (Stefnt á toppinn)
Aðalhlutverk: Robert Duvall, Micha-
el Keaton, Ally McCoist. Leikstjóri,
Michael Corrente. 2000. Leyfð öll
umaldurshópum.
22.00 Kiss of Death (Feigðarkossinn)
Myrk og drungaleg sakamálamynd
frá 1995 með Nicolas Cage í aðal-
hlutverki sem lauslega er byggð á
samnefndri film noir mynd frá 1947.
Aðalhlutverk: David Caruso, Helen
Hunt, Nicolas Cage, Samuel L. Jack-
son. Leikstjóri, Barbet Schroeder.
1995- Stranglega bönnuð börnum.
00.00 Firestorm (Eldhaf) Æsispennandi
mynd um hugrakkan slökkviliðs-
mann sem berst við skógarelda.
Aðalhlutverk: Scott Glenn, William
Forsythe, Howie Long. Leikstjóri:
Dean Semler. 1998. Stranglega
bönnuðbörnum.
02.00 Dinner Rush (Út að borða) Louis
Cropa hefur mörg járn í eldinum.
Hann getur verið stoltur af veitinga-
húsi sínu enda vilja margir komast
yfir reksturinn. rdo Ballerini, Vivi-
an Wu. Leikstjóri, Bob Giraldi. 2000.
Stranglega bönnuð börnum.
04.00 Kiss of Death (Feigðarkossinn)
Aðalhlutverk: David Caruso, Helen
Hunt, Nicolas Cage, Samuel L. Jack-
son. Leikstjóri, Barbet Schroeder.
1995. Stranglega bönnuð börnum.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Miðjumoð á engan veginn við þig. Þér er ætlað að
vera i fremstu röð og þar átt þú heima. Þú kemst þó
ekki þangað nema með mikilli vinnu.
Hrútur
(21.mars-19. apríl)
Án þeirra sem nákomnir þér eru værir þú ekki þar
sem þú ert. Þú þarft aö gæta þess að fólk viti af
þakklæti þínu. Suma hluti er nefnilega gott aö
heyra og fljótlegt aösegja.
©Naut
(20. apriI-20. maO
Jólin eru ekki alltaf segja gárungarnir þegar illa
gengur. Þú mættir temja þér aö hugsa eins og hinir
jákvæðu, því stundum koma jú páskar.
©Tvíburar
(21. mai-21. júní)
Erill vikunnar hefur orðið til þess að mjög mikil-
vægt verkefni hefur setið á hakanum. (dag er síð-
asti möguleikinn til aö klára það og þvi þarft þú að
láta annað biða.
©Krabbi
(22. júnf-22. júlí)
Greiðlega gengur að vinna úr málum sem litu út
fyrir að vera kominn í hnút í vikunni. Nú er kom-
inn tfmi til að láta kné fylgja kviði og ganga frá
dæminu.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Farðu ekki of hratt af stað i breyttan lifsstíl. Lífsstíls-
breyting tekur langan tima og líkaminn þarf að
venjast henni. Taktu þér tíma.
Meyja
tf (23.ágúst-22. september)
Aðkallandi verkefni biður þin miðað við fréttir
gærkvöldsins. Þú þarft að fara í saumana á málinu
og átta þig á hug þinum til þeirra sem að málinu
koma.
Vog
(23. september-23. október)
Úrvalsfólk hefur safnast i kringum þig sem er gleði-
efni. Þú veröur að passa að mannauðurinn nýtist
eins vel og hægt er og að allir séu ánægðir þvi ann-
ars er hætt við að þú tapir honum.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Kærðu þig kollótta/n um það sem öðrum finnst
um atburði helgarinnar. Þú ert þinn eigin herra
og meðan enginn fór illa út úr samskiptum við þig
gengur Iffið áfram sinn vanagang.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Oflof skaltu forðast eins og heitan eldinn. Það er
fátt kjánalegra en að fylgjast með einhverjum
missa æruna við það að hrósa einhverjum öðrum
ihástert.
Steingoit
(22. desember-19. janúar)
Sendu góða strauma frá þér til vina og vanda-
manna sem eiga um sárt að binda. Smáskilaboð
sem gefa til kynna samhug eru allt sem þarf.
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Sjáðu til þess að að þú sjálf/ur gleymist ekki í öllum
erlinum sem fylgir því að halda heiminum á floti.
Þín heilsa er jafnmikilvæg og annarra.
ið þátt í áhugamannamótum. Zico
skráði Africa United í íslensku 3.
deildina, en fyrir þá sem ekki vita,
þá er ekki spilaður neinn leikskóla-
fótbolti þar. Til að hrinda þessu í
framkvæmd kallar Zico á innflytj-
endur á fslandi hvaðanæva að;
frá Marokkó, Nígeríu, Kolimbíu,
Serbíu, Kósóvó og Gambíu. Fyrsti
leikur liðsins er í Borgarnesi gegn
Skallagrímsmönnum, endurnýjað
Africa United
stolt gerir vart við sig þegar Zico
fylgist með liði sinu ganga inn
á völlinn, hann hefur enga hug-
mynd um hvað hann hefur kom-
ið sér út í. Þetta er stytt útgáfa af
verðlaunamyndinni Africa United
sem hefur ferðast víðsvegar um
heiminn á undanförnum mánuð-
um. Framleiðendur eru Ragnar
Santos og Benedikt Jóhannesson
og leikstjórn er í höndum Ólafs Jó-
hannessonar.
Vetrarólympíuleikar kveðja
Klukkan 22.25 er komið að loka-
athöfn Vetrarólympíuleikanna í
Tórínó. Eins og allir sem horfðu á
setningarathöfnina vita má búast
við miklu sjónarspili.
Að sjálfsögðu er þetta til við-
bótar við dagskrá Stöðvar 2 sem
inniheldur hina vinsælu sjónvarps-
þætti 24 með íslandsvininum Kie-
fer Sutherland og þáttaröðina Róm
sem fjallar, eins og nafnið gefur til
kynna, um Rómarveldi þegar það
var hvað stærst.
TIL BARCELONA - HEIM FRÁ MANCHESTER
NÝTT - OPIN FERÐ Nú er hægt að bóka NETSMELL til eins áfangastaðar
og heim frá öðrum. Þetta gildir um alla áfangastaði lcelandair í Evrópu og Bandarikjunum.
OPNA FERÐ verður að bóka á milli áfangastaða í sömu heimsálfu.
ALLT AÐ 140 FLUG A VIKU TIL 22 ÁFANGASTAÐA.
ÍCELANDAIR
www.icelandair.is