blaðið - 01.03.2006, Side 21
blaðiö MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 2006
FERÐALÖG I 21
BlaM/Fnkki
um að þrífa hann á meðan á ferða-
laginu stendur. Bílnum er þá ekið á
skammtímastæði fyrir framan völl-
inn og síðan er móttaka lykla í inn-
ritunarsal. Bíllinn er svo þrifinn og
bíður viðskiptavinarins fyrir utan
flugvöllinn þegar heim kemur.
svanhvit@bladid. net
Fljúgðu af stað
Ferðalagið hefst jafnan áflugvellinum enda
er ákveðin stemning þar en hvernig er hest
að koma sér á völlinn?
Það má óhikað segja að ferðalagið
hefjist á flugvellinum. Það er
einhver ákveðin stemning fólgin í
því að rölta um fríhöfnina, versla
gjafir handa vinum og vanda-
mönnum og fá sér eitthvað að
narta í. Flestum finnst þægilegt
að koma tímanlcga í fríhöfnina
og gefa sér eins mikinn tíma og
mögulegt er. Fararskjótinn á
flugvöllinn er eitthvað sem ber
að velta fyrir sér í tíma því það
er liður í þvi að komast tíman-
lega af stað. Það eru helst þrír
kostir í boði; Flugrútan góða,
hlýr og þægilegur leigubíll eða
gamli góði einkabíllinn. En hvað
stendur upp úr?
Fljúgðu afstað
Flugrútan hefur för frá Umferðamið-
stöðinni BSl samkvæmt ákveðinni
tímatöflu og ekur sem leið liggur í
Keflavík. Á leiðinni er hægt að taka
upp farþega við Bitabæ í Garðabæ
og við Fjörukrána í Hafnarfirði.
Hægt er að panta ferðir í síma 562-
1011 og ferðin kostar 1100 krónur.
Þegar heim er komið má líka taka
flugrútuna til baka en hún fer að
jafnaði 35-40 mínútum eftir komu
hvers farþegaflugs. Flugrútan hefur
hiklaust þá kosti að ekki þarf að
hafa áhyggjur af einkabílnum né
eyða miklu fé í að komast á flug-
völlinn. Margir búa svo vel að geta
jafnvel gengið að rútunni og þar
með er ferðin hafin. Ókostirnir við
að fara í rútunni geta verið þrengsli,
en sumum þykja þau truflandi auk
þess sem margir vilja helst ekki ferð-
ast með hópi ókunnugra.
Fljótlegt, þægilegt og gott
Enginn efast um þægindi leigubíla
og þá nota margir til að komast
leiðar sinnar á flugvöllinn. Leigu-
bíllinn er þá oftar en ekki pantaður
kvöldið áður og um morguninn þarf
einungis að setjast upp í heitan bíl-
inn og láta sig dreyma alla leiðina
á flugvöllinn. Rétt eins og í flugrút-
unni þarf engar áhyggjur að hafa í
leigubílnum, utan þess að setjast inn
í farartækið og láta sér líða vel. Kost-
irnir eru ótvíræðir en gallinn er helst
sá hve dýr ferðin er. Ef miðað er við
að leigubíllinn sé tekinn að morgni
(fyrir átta) frá miðbæ Reykjavíkur
út á Keflavíkurflugvöll þá kostar
ferðin um það bil 8000 krónur.
Gamli, góði, öruggi
Sumir kjósa að fara á sínum eigin bíl
enda hefur það alltaf ákveðna kosti
í för með sér. Hægt er að ráða ferð-
inni algerlega sjálfur og til dæmis
má koma við einhvers staðar án þess
að í því felist aukakostnaður. I einka-
bílnum er auk þess hægt að bjóða
hverjum sem er far án þess að krefja
hann greiðslu. Bílinn er svo hægt að
geyma á Keflavíkurflugvelli í eins
langan tíma og ferðin tekur. Kostn-
aðurinn við að fara á eigin bíl fer því
algerlega eftir því hve löng ferðin
er. Ef ferðalagið stendur yfir í 1-7
daga þá kostar sólarhringurinn 500
krónur. Þó fæst einhver afsláttur
við lengri geymslu á bílnum og til
dæmis kostar 4500 krónur að geyma
bílinn í 15 sólarhringa. Eins er hægt
að nota tímann og fá fyrirtækið
Alex til að geyma bílinn en þeir sjá
FISKISLÓÐ16 I 101 REYKJAVÍK I SÍMI 520 0000 I www.rs.is I www.garmin.is
Umboðsmenn I Akureyri: Haftækni ■ Blönduós: Krákur Egilsstaðir: Bílanaust ■ Grundarfjörður: Mareind • ísafjörður: Bensínstöðin • Reyðarfjörður: Veiðiflugan ■ Selfoss:
Hársnyrtistofa Leifs ■ Vestmannaeyjar: Geisli ■ Reykjavík: Arctic Trucks, Bífanaust. Elko, Everest, Gísli Jónsson, Hlað, Intersport, Stormur, Toyota aukahlutir,
Útitif, Vesturröst, Yamaha ■ Fríhöfnin
GARMIN KEMUR
ÞÉRÁSPORIÐ
MEÐ NÝJU X-TREME
TÆKJUNUM
SGARMIN.
R.SIGMUNDSSON
Komdu í glæsilega verslun okkar við Fiskislóð 16 úti á Granda og kynntu þér gott úrval GPS stað-
setningartækja frá Garmin. Við eigum allar stærðir og gerðir af tækjum sem henta fyrir hvers konar
veiði, útivist og jafnvel skokkiö, innanbæjar sem utan.
Garmin GPSmap 60CSx
Leiðsögutæki fyrir veiði- og útivistarfólk
Ótrúlega öflugt staðsetningartæki fyrir útivistarfólk. Tækið er með rafeinda-
áttavita, hæðartölvu, 64Mb Micro SD minniskubbi og SiRF GPS móttakara.
Fjölhæft tæki í bílinn, veiðina eða á fjallið. Vinsælasta GPS tækið í dag.
eTrex
Legend Cx
Smár en knár, fer
vel í hendi og tekur
lítið pláss í vasa
með 32Mb Micro
SD minniskubbi.
eTrex
Vista Cx
Láttu ekki stærðina
blekkja þig, þessi er
með rafeinda-
áttavita og hæðar-
tötvu ásamt
32Mb Micro SD
minniskubbi.
Garmin
GPS60Cx
Sama tæki og 60CSx
en án rafeindaátta-
vitans og hæðar-
tölvunnar en er
með 64Mb Micro
SD minniskubbi og
SiRF GPS móttakara.
Nýtt GPS kort fyrir Garmin tæki, með götum,
heimilisföngum og hæðarlínum
GPS kort er vektor kort af íslandi fyrir Garmin GPS
tæki með leiðsöguhæfum vegagögnum um allt
land. Einnig götukort af höfuðborgarsvæðinu með
heimilisföngum, 20 metra hæðarlínum úr ISV-50,
40.000 örnefni og áhugaverðir staðir, vatnafar,
þjóðvegir, fjallaslóðar og skálaskrá. í fyrsta sinn
á íslandi fæst nú vegakort með leiðsöguhæfum gögnum fyrir PC tölvur,
Windows Mobile handtölvur og Garmin GPS tæki. Láttu ekki afvegaleiða
þig - vetdu Garmin.
ókeypis til
heimila og fyrirtækja
alla virka daga
I ?] FTT»lt»g