blaðið - 10.06.2006, Blaðsíða 34

blaðið - 10.06.2006, Blaðsíða 34
34 I SJÓMANNADAGUR LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2006 blaöiö Dagskrá Hátíðar hafsins Laugardagur 10. júní - Hafnadagur 10:00 Hátíð hafsins flautuð inn af skipslúðrum. 10:00-16:00 Furðufiskar - Hafrannsóknarstofnun hefur safnað skrýtnum fiskum sem verða til sýnis. Skoðaðu broddabak, sædjöful, svartgóma og fleiri furðudýr. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 10:00-17:00 Hafsúlan hvalaskoðun. Farið kl. 9.00,13.00 og 17.00. Hver ferð tekur 2,5-3 tíma með viðkomu f Lundey. 50% afsláttur af venju- legu verði. Frítt fyrir yngri en 7 ára. Opið hús í Fræðslusetri Hafsúlunnar. Harm- onikkuspil, tilboð á kræklingi og sjávarrétta- súpu. Aðgangur ókeypis. Ægisgarður-Reykjavíkurhöfn 10:00-17:00 Elding hvalaskoðun býður upp á léttar veitingar og ýmis tilboð í miðasöluhúsinu á Ægisgarði. Brottför kl 9:00,13:00 og 17:00.25% afsláttur af hvalaskoðun. Happ- drætti með spennandi vinningum í boði. Skemmtileg litablöð fyrir börn sem einnig eru happdrættismiðar. Frítt kaffi, kakó, djús og nýbakaðar pönnukökur. Ægisgarður-Reykjavikurhöfn 11:00 Opnun á sýningu á myndum Jóns Baldurs Hlíðberg úr bókinni íslenskir fiskar. Stein- (*) StYSflVRRNRFELflGiO LRNDSBJÖRG Áhafnir og útgerðir skipa stu á útgerðarstöðum vlða um land. nntunarnámskeið f öryggisfræðslu Upplýsingar í síma 562 4884 Fræðsla og æfingar auka öryggi! fræðsla til farsældar Okkar bestu kveðjur á sjómannadegi Hönnun / Smíði / Viðgerðir / Pjónusta = HÉÐINN = Stórás 6 • IS-210 Garðabæ Slmi: 569 2100 • Fax: 569 2101 • www.hedinn.ls unn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, opnar sýninguna. Sýningin eropin laugardag og sunnudag frá 11:00-17:00. Sjóminjasafn í Reykjavik, Grandagarði 8. 11:00-17:00 Opið hús hjá Sægreifanum.Tilboð á humar- súpu og fiski á grilli. Ljúfir sjómannavalsar hljóma og hægt er að fá sér lúr uppi á lofti eftirmatinn. Verbúð við smábátahöfn. 11:00-17:00 Víkin - Sjóminjasafn I Reykjavík. 14:00 Bakkabræður sýna leikþáttinn Faðir vor kallará kútinn. 15:00 Netahnýtingar og sýning á sjómannshnút- um. Heitt á könnunni og harmonikkuleikur yfir daginn. Aðgangseyrir: tveir fyrir einn. Ókeypis fyrir börn og unglinga undir 18 ára. Grandagarði 8 11:30-19:00 Sushi-smiðjan hefur opnað take-away stað. Velkomin að kikja við og bragða á Ijúffeng- um réttum á tilboðsverði. Verbúð við smábátahöfn. 11:30 Skemmtisigling upp á Skaga. Sæbjörgin, skip Slysavarnarskóla Landsbjargar, siglir frá Miðbakka Reykjavíkurhafnar til Akra- ness. Vöfflur, kaffi og einstök stemning um borð. Takmarkaður fjöldi, aðgangur ókeyp- is. Sæbjörgin síglir til baka kl. 14:30. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 12:00-17:00 Líf og fjörá Miðbakkanum. Parísarhjól, rafmagnsbílar, prinsessukastali og mörg fleiri leiktæki. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 12:00 Togarar í Reykjavík í 100 ár. Sýningin rekur sögu togaraútgerðar í Reykjavík frá þvi árið 1907 í máli og myndum. Hönnuðir eru Guðjón Hauksson sagnfræðingur og Guð- mundurViðarsson Ijósmyndari. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 12:30 Hátíðahöld hefjast á bryggjunni á Akranesi. Hátíðarstemning á hafnarsvæði Akraness. 13:00-16:00 Landhelgisgæslan sýnir varðskipið Ægi. Nú gefst kostur á að skoða þetta glæsilega skip sem hefur verið í þjónustu Gæslunnar í 38 ár Faxagarði-Reykjavíkurhöfn 13:00-16:00 Matur og menning á Miðbakkanum. Flöskuskeytasmiðja: Sendu skilaboð út ( heim. Kl. 16:00 verður siglt með Sæbjörg- inni út á flóa og flöskuskeytum kastað á haf út. Félagar úr Harmonikkufélagi Reykjavíkur taka lagið. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins Lands- bjargarselurveitingar. Elding hvalaskoðun kynnir starfsemi sína. Fiskimarkaður Fiskisögu, taktu flak með heim í soðið og líttu á alla þá girnilegu og gómsætu rétti sem fiskbúðir Fiskisögu selja. Sportkafarafélag (slands grillar öðuskel og fleira. Verslunin Rafbjörg kynnirglæsilegan útbúnað til sjóstangaveiði. Vestfirskur harðfiskur til sölu. Háskólinn á Akureyri kynnir starfsemi sína. Fiskistofa kynnir starfsemi sína. Fjöltækniskóli fslands kynnir starfsemi sína. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 13:00 Björgunarsveitin Ársæll sýnir jeppa og annan búnað. Hópurinn verður með kennslu i end- urlífgun fyrir almenning. Miðbakkinn-Reykjavikurhöfn 13:30 Spennandi knattspyrnukeppni og reipitog á milli áhafna á gervigrasvellinum í Laugar- dal. Hoppukastali á staðnum. Þróttaravöllur, Laugardal 14:00 Sjómannslíf, sjómannslíf... Fley og fagrar árar - sjómenn og sjó- mennska í dægurlögum. Ásgeir Tómasson fréttamaður kannar sögu sjómannalaga. Og nýja í næstu höfn... Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur kannar stöðu og ímynd kvenna i íslenskum sjómannalögum. Tóndæmi í báðum erindum verða leikin á staðnum af meðlimum hljómsveitarinnar Róðlaustog beinlaust. Listasafn Reykjavíkur-Hafnarhús 14:00 Siglingakeppni Brokeyjar, Eyjahringurinn um sundin blá, ræst með fallbyssuskoti. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 14:00 Gönguferð um gömlu Reykjavíkurhöfn í fylgd með Guðjóni Friðrikssyni sagnfræð- ingi. Lagt af stað frá Ingólfsnausti, Aðalstræti 2. 14:00-16:00 Hefur þú klappað krabba? Lifandi sjávardýr sem hægt er að skoða og koma við undir leiðsögn starfsfólks sjávardýrasafnsins í Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinum. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 14:00-16:00 Happdrætti DAS sýnir glæsilegan Hummer jeppa, aðalvinning happdrættisins. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 15:00 Sjómannalagakeppni Hátíðar hafsins og Rásar 2. Vinningslagið úr æsispennandi Sjó- mannalagakeppninni verður verðlaunað og frumflutt. Listasafn Reykjavíkur-Hafnarhús 15:00 Sjómannalagahátíðin Ship ohoj. Hljómsveitin Flís flytur gamla sjómanna- valsa ásamt Bogomil Font. Roðlaust og beinlaust flytja ekta íslenskt togararokk. (rska sveitin Ceol na Mara flytur frska og enska sjómannatónlist. Listasafn Reykjavíkur-Hafnarhús Blaðiö/Frikki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.