blaðið - 10.06.2006, Blaðsíða 40

blaðið - 10.06.2006, Blaðsíða 40
40 I VIKAW LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2006 blaóiö r i Vikan í máli og myndum Knattspyrna setur svip sinn á myndasyrpu þessarar viku og skyldi engan undra. Heimsmeistarakeppnin í þessari göfugu íþrótt er nýhafin í Þýskalandi og þangað beinast nú augu heimsbyggðarinnar. Á næstu vikum mun knötturinn hvíti renna fram og til baka á sjónvarpsskermum um veröld víða og vekja jafnt gleði og sorg eftir því í hvoru markinu hann lendir. Ljósmyndarar Reuters-fréttastofunnar um allan heim beindu linsum sínum meðal annars að undirbúningi heimsmeistarakeppninnar í vikunni. Alltaf í boltanum Alena Scredova, kærasta Gianluigi Buffon, markvaröar ítalska knattspyrnulandsliðsins, í undirfölum sem voru sérstaklega hönnuð ítilefni heimsmeistarakeppninnar. Með kveðju frá Beckham Bbrn í írösku borginni Basra halda á myndum og fótboltum sem enski landsliðsmaðurinn og kryddgaurinn David Beckham sendi þeim. Skrautlegur knattspyrnuáhugamaöur Hann var ekki árennilegur þessi fótboltaaðdáandi sem fylgdist með æfingu brasilíska landsliðsins í Offenbach á fimmtudag. Knöttur á knött ofan Ungurdrengurfyrir framan verslunarglugga sem fylltur hefur verið af fótboltum íZagreb í Króatíu. Með fótbolta á heilanum Það eru margir með fótbolta á heilanum þessa dagana en þessi maður sem Ijósmyndari rakst á í þýsku borginni Frankfurt bætti um betur og var með fótbolta á nefinu líka. Ekki aöeins mannfólkið Dýrin sýna fótbolt- anum áhuga ekki síður en mannfolkið og í Japan mátti meðal annars sjá skrautfiska, mörgæsir og seli leika sér með knöttinn. I I Súkkulaðiknöttur Japanski kökugerðarmeistarinn Kikujiro Yoshida bjó til þennan girnilega fótbolta úr súkkulaði í tilefni heimsmeistarakeppninnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.