blaðið - 10.06.2006, Side 34

blaðið - 10.06.2006, Side 34
34 I SJÓMANNADAGUR LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2006 blaöiö Dagskrá Hátíðar hafsins Laugardagur 10. júní - Hafnadagur 10:00 Hátíð hafsins flautuð inn af skipslúðrum. 10:00-16:00 Furðufiskar - Hafrannsóknarstofnun hefur safnað skrýtnum fiskum sem verða til sýnis. Skoðaðu broddabak, sædjöful, svartgóma og fleiri furðudýr. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 10:00-17:00 Hafsúlan hvalaskoðun. Farið kl. 9.00,13.00 og 17.00. Hver ferð tekur 2,5-3 tíma með viðkomu f Lundey. 50% afsláttur af venju- legu verði. Frítt fyrir yngri en 7 ára. Opið hús í Fræðslusetri Hafsúlunnar. Harm- onikkuspil, tilboð á kræklingi og sjávarrétta- súpu. Aðgangur ókeypis. Ægisgarður-Reykjavíkurhöfn 10:00-17:00 Elding hvalaskoðun býður upp á léttar veitingar og ýmis tilboð í miðasöluhúsinu á Ægisgarði. Brottför kl 9:00,13:00 og 17:00.25% afsláttur af hvalaskoðun. Happ- drætti með spennandi vinningum í boði. Skemmtileg litablöð fyrir börn sem einnig eru happdrættismiðar. Frítt kaffi, kakó, djús og nýbakaðar pönnukökur. Ægisgarður-Reykjavikurhöfn 11:00 Opnun á sýningu á myndum Jóns Baldurs Hlíðberg úr bókinni íslenskir fiskar. Stein- (*) StYSflVRRNRFELflGiO LRNDSBJÖRG Áhafnir og útgerðir skipa stu á útgerðarstöðum vlða um land. nntunarnámskeið f öryggisfræðslu Upplýsingar í síma 562 4884 Fræðsla og æfingar auka öryggi! fræðsla til farsældar Okkar bestu kveðjur á sjómannadegi Hönnun / Smíði / Viðgerðir / Pjónusta = HÉÐINN = Stórás 6 • IS-210 Garðabæ Slmi: 569 2100 • Fax: 569 2101 • www.hedinn.ls unn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, opnar sýninguna. Sýningin eropin laugardag og sunnudag frá 11:00-17:00. Sjóminjasafn í Reykjavik, Grandagarði 8. 11:00-17:00 Opið hús hjá Sægreifanum.Tilboð á humar- súpu og fiski á grilli. Ljúfir sjómannavalsar hljóma og hægt er að fá sér lúr uppi á lofti eftirmatinn. Verbúð við smábátahöfn. 11:00-17:00 Víkin - Sjóminjasafn I Reykjavík. 14:00 Bakkabræður sýna leikþáttinn Faðir vor kallará kútinn. 15:00 Netahnýtingar og sýning á sjómannshnút- um. Heitt á könnunni og harmonikkuleikur yfir daginn. Aðgangseyrir: tveir fyrir einn. Ókeypis fyrir börn og unglinga undir 18 ára. Grandagarði 8 11:30-19:00 Sushi-smiðjan hefur opnað take-away stað. Velkomin að kikja við og bragða á Ijúffeng- um réttum á tilboðsverði. Verbúð við smábátahöfn. 11:30 Skemmtisigling upp á Skaga. Sæbjörgin, skip Slysavarnarskóla Landsbjargar, siglir frá Miðbakka Reykjavíkurhafnar til Akra- ness. Vöfflur, kaffi og einstök stemning um borð. Takmarkaður fjöldi, aðgangur ókeyp- is. Sæbjörgin síglir til baka kl. 14:30. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 12:00-17:00 Líf og fjörá Miðbakkanum. Parísarhjól, rafmagnsbílar, prinsessukastali og mörg fleiri leiktæki. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 12:00 Togarar í Reykjavík í 100 ár. Sýningin rekur sögu togaraútgerðar í Reykjavík frá þvi árið 1907 í máli og myndum. Hönnuðir eru Guðjón Hauksson sagnfræðingur og Guð- mundurViðarsson Ijósmyndari. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 12:30 Hátíðahöld hefjast á bryggjunni á Akranesi. Hátíðarstemning á hafnarsvæði Akraness. 13:00-16:00 Landhelgisgæslan sýnir varðskipið Ægi. Nú gefst kostur á að skoða þetta glæsilega skip sem hefur verið í þjónustu Gæslunnar í 38 ár Faxagarði-Reykjavíkurhöfn 13:00-16:00 Matur og menning á Miðbakkanum. Flöskuskeytasmiðja: Sendu skilaboð út ( heim. Kl. 16:00 verður siglt með Sæbjörg- inni út á flóa og flöskuskeytum kastað á haf út. Félagar úr Harmonikkufélagi Reykjavíkur taka lagið. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins Lands- bjargarselurveitingar. Elding hvalaskoðun kynnir starfsemi sína. Fiskimarkaður Fiskisögu, taktu flak með heim í soðið og líttu á alla þá girnilegu og gómsætu rétti sem fiskbúðir Fiskisögu selja. Sportkafarafélag (slands grillar öðuskel og fleira. Verslunin Rafbjörg kynnirglæsilegan útbúnað til sjóstangaveiði. Vestfirskur harðfiskur til sölu. Háskólinn á Akureyri kynnir starfsemi sína. Fiskistofa kynnir starfsemi sína. Fjöltækniskóli fslands kynnir starfsemi sína. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 13:00 Björgunarsveitin Ársæll sýnir jeppa og annan búnað. Hópurinn verður með kennslu i end- urlífgun fyrir almenning. Miðbakkinn-Reykjavikurhöfn 13:30 Spennandi knattspyrnukeppni og reipitog á milli áhafna á gervigrasvellinum í Laugar- dal. Hoppukastali á staðnum. Þróttaravöllur, Laugardal 14:00 Sjómannslíf, sjómannslíf... Fley og fagrar árar - sjómenn og sjó- mennska í dægurlögum. Ásgeir Tómasson fréttamaður kannar sögu sjómannalaga. Og nýja í næstu höfn... Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur kannar stöðu og ímynd kvenna i íslenskum sjómannalögum. Tóndæmi í báðum erindum verða leikin á staðnum af meðlimum hljómsveitarinnar Róðlaustog beinlaust. Listasafn Reykjavíkur-Hafnarhús 14:00 Siglingakeppni Brokeyjar, Eyjahringurinn um sundin blá, ræst með fallbyssuskoti. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 14:00 Gönguferð um gömlu Reykjavíkurhöfn í fylgd með Guðjóni Friðrikssyni sagnfræð- ingi. Lagt af stað frá Ingólfsnausti, Aðalstræti 2. 14:00-16:00 Hefur þú klappað krabba? Lifandi sjávardýr sem hægt er að skoða og koma við undir leiðsögn starfsfólks sjávardýrasafnsins í Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinum. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 14:00-16:00 Happdrætti DAS sýnir glæsilegan Hummer jeppa, aðalvinning happdrættisins. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 15:00 Sjómannalagakeppni Hátíðar hafsins og Rásar 2. Vinningslagið úr æsispennandi Sjó- mannalagakeppninni verður verðlaunað og frumflutt. Listasafn Reykjavíkur-Hafnarhús 15:00 Sjómannalagahátíðin Ship ohoj. Hljómsveitin Flís flytur gamla sjómanna- valsa ásamt Bogomil Font. Roðlaust og beinlaust flytja ekta íslenskt togararokk. (rska sveitin Ceol na Mara flytur frska og enska sjómannatónlist. Listasafn Reykjavíkur-Hafnarhús Blaðiö/Frikki

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.