blaðið - 10.06.2006, Blaðsíða 35
blaðið LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2006
SJÓMANNADAGURI 35
16:00
Flöskuskeytasigling. Sendu skilaboð út í
heim.
Miðbakkinn-Reykjavikurhöfn
18:00
Fiskiveisla Hátíðar hafsins. I tilefni Hátíð-
ar hafsins bjóða eftirtaldir veitingastaðir
upp á glæsilega fiskimatseðla á ómótstæði-
legu tilboðsverði: Tveirfiskar, ViðTjörnina,
Hornið, Apótekið, Fjalakötturinn, Salt, Einar
Ben, Iðnó, Þrír frakkar og Fylgifiskar.
Kynnið ykkur matseðlana á www.reykja-
vik.is og www.faxafloahafnir.is
19:00
Sjómannahófið á Broadway. Miðasala í
Broadway.
Sunnudagur 11. júní -
Sjómannadagur
8:00
Hátíðarfánar prýða skip í höfninni.
10:00
Athöfn við Minningaröldur Sjómannadags-
ins. Minnst verður sérstaklega sjómanna
sem drukknuðu í seinni heimsstyrjöldinni
en þá fórust 203 íslenskir sjómenn og
farþegar á íslenskum skipum af völdum
stríðsins. Nöfn þeirra allra hafa nú verið
skráð á Minningar-öldurnar, en á þær er nú
skráð441 nafn.
Fossvogskapella í Fossvogskirkjugarði
10:00-16:00
Furðufiskar - Hafrannsóknarstofnun hefur
safnað skrýtnum fiskum sem verða til sýnis.
Skoðaðu broddabak, sædjöful, svartgóma
og fleiri furðudýr.
Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn
10:00-17:00
Hafsúlan hvalaskoðun.
Farið kl. 9.00,13.00 og 17.00. Hver ferð tek-
ur 2,5-3 tíma með viðkomu í Lundey. 50%
afsláttur af venjulegu verði. Frítt fyrir yngri
en 7 ára. Opið hús í Fræðslusetri Hafsúlunn-
ar. Harmonikkuspil, tilboð á kræklingi og
sjávarréttasúpu. Aðgangur ókeypis.
Ægisgarður-Reykjavíkurhöfn
10:00-17:00
Elding Hvalaskoðun býður upp á léttar
veitingar og ýmis tilboð í miðasöluhúsinu
á Ægisgarði. Brottför kl 9:00,13:00 og
17:00 25% afsláttur af hvalaskoðun. Happ-
drætti með spennandi vinningum í boði.
Skemmtileg litablöð fyrir börn sem einnig
eru happdrættismiðar. Frítt kaffi, kakó, djús
og nýbakaðar pönnukökur.
Ægisgarður-Reykjavíkurhöfn
11:00-17:00
Opið hús hjá Sægreifanum.Tilboðá humar-
súpu og fiski á grilli. Ljúfir sjómanna-valsar
hljóma og hægt er að fá sér lúr uppi á lofti
eftir matinn.
Verbúð við smábátahöfn.
11:00-17:00
Víkin - Sjóminjasafn í Reykjavík. Netahnýt-
ingar og sýning á sjómannshnútum frá kl
14:00 til 16:00. Harmonikkuleikur og heitt á
könnunni yfir daginn. Aðgangseyrir: tveir
fyrir einn. Ókeypis fyrir börn og unglinga
undir 18 ára.
Grandagarði 8.
11:00
Sjómannaguðsþjónusta í Dómkirkjunni.
Meðan á guðsþjónustu stendur verður
lagður blómsveigur á leiði óþekkta sjó-
mannsins.
12:00-17:00
Líf og fjör á Miðbakkanum. Parísarhjól,
rafmagnsbilar, prinsessukastali og mörg
fleiri leiktæki.
Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn
13:00-16:00
Landhelgisgæslan sýnir varðskipið Ægi. Nú
gefst kostur á að skoða þetta glæsilega
skip sem hefur verið (þjónustu Gæslunnar
í 38 ár og tekið þátt í ótal leitar- og björgun-
araðgerðum.
Faxagarði-Reykjavfkurhöfn
13.00,14:00
Skemmtisigling fjölskyldunnar: Skólaskip
15:00
Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, Sæ-
björg, siglir um sundin blá. Ómetanlegt
tækifæri fyrir Reykvíkinga og gesti höfuð-
borgarinnar að sjá borgina frá allt öðru
sjónarhorni en venjulega. Kvennadeild
Slysavarnarfélagsins Landsbjargar I Reykja-
vík selur veitingar. Aðgangur ókeypis.
Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn
13:00-16:00
Matur og menning á Miðbakkanum.
Félagar úr Harmonikkufélagi Reykjavlkur
taka lagið.
Kvennadeild Slysavarnarfélagsins Lands-
bjargar selur vöfflur og kaffi.
Elding hvalaskoðun. Starfsmenn Eldingar
kynna skemmtilega dagskrá sína.
Fiskimarkaður Fiskisögu, taktu flak með
heim í soðið og líttu á alla þá girnilegu og
gómsætu rétti sem fiskbúðir Fiskisögu selja.
Sportkafarafélag Islands grillar öðuskel og
annað lostæti á hafnarbakkanum.
Verslunin Rafbjörg kynnir glæsilegan
útbúnað til sjóstangaveiði.
Vestfirskur harðfiskur til sölu.
Háskólinn á Akureyri kynnir starfsemi sína.
Fiskistofa kynnir starfsemi sína.
Fjöltækniskóli íslands kynnir starfsemi sína.
Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn
13:00
Björgunarsveitin Ársæll á Miðbakkanum
Jeppar félagsins og snjóbíll eru til sýnis.
Kennsla í endurlífgun fyrir almenning.
Rústahópurinn sýnirtækjabúnað sinn.
Rútuferðir að höfuðstöðvum félagsins
Grandagarði 1 þar sem Slysavarnardeild
kvenna í Reykjavík verður með sölu á Ijúf-
fengu kaffi og kökum.
13:00-17:00
Basar og handavinnusýning á Hrafnistu-
heimilunum í Reykjavíkog Hafnarfirði.
Kaffisalafrá 14:00-17:00.
13:30
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Miðbakk-
anum.
13:40
Nýjum hafsögubát Faxaflóahafna verður
gefið nafn. Eftir athöfnina verður báturinn
til sýnis fyrir almenning. Hafsögumanna-
prammi í Suðurbugt.
14:00-15:00
Hátíðahöld Sjómannadagsins á Miðbakka
Setning hátíðarinnar:
Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjó-
mannadagsráðs.
Ávörp:
Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra.
Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri
HB Granda hf.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, stjórnarmaður ( r
hafnarstjórn Faxaflóahafna.
Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélagsins.
Sjómenn heiðraðir.
Kynnir
Hálfdan Henrýsson.
Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn
14:00-16:00
Happdrætti DAS sýnirglæsilegan Hummer
jeppa, aðalvinning happadrættisins.
Miðbakkinn-Reykjavikurhöfn
15:00
Ráarslagur: Kappar i björgunarsveitinni Ár-
sæli takast á og reyna að fella andstæðing
sinn í sjóinn.
Hafsögumannaprammi í Suðurbugt.
15:00
Kappróður í innri höfninni. Frækin lið ræð-
ara takast á.
Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn
15:00
Listflug yfir Reykjavíkurhöfn.
15:20
Skemmtidagskrá á Miðbakkanum. Furðu-
fiskarnir Klettur og Lukka úr leikritinu Hafið
bláa heimsækja gesti á Miðbakkanum.
Frábær skemmtun um Kfið í hafinu fyrir alla
fjölskylduna.
Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn
16:00
Björgun úr hafi - Landhelgisgæslan sýnir
björgunarstörf.
Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn
16:00
Verðlaun afhent fyrir róðrarkeppni.
Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn
16:15
Harmonikkufélag Reykjavíkur stígur á svið
og flytur eldhress og skemmtileg lög sem
allir geta dansað við.
Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn
18:00
Fiskiveisla Hátíðar hafsins. (tilefni Hátíð-
ar hafsins bjóða eftirtaldir veitingastaðir
upp á glæsilega fiskimatseðla á ómótstæði-
legu tilboðsverði:Tveir fiskar, Við Tjörnina,
Hornið, Apótekið, Fjalakötturinn, Salt, Einar
Ben, Iðnó, Þrír frakkar og Fylgifiskar.
Kynnið ykkur matseðlana á www.reykja-
vik.is og www.faxafloahafnir.is
• Langar þig að fara á
námskeið eða í
skóla?
Ertu buinn að vera a sjonum
í eitt ár eða meira?
•" * ■ * - Wi
rt ’TSt í
W -
WjL
., •: s» * ;• 'Mr
Sjómennt er fræðslusjóður sjómanna og útgerðarfyrirtækja. Félagsmaður,
sem unnið hefur í a.m.k. 12 mánuði skv. kjarasamningi SA/LÍÚ við Sjómanna-
samband íslands, hjá útgerðum innan LÍÚ, og greitt til aðildarfélags Sjómenntar
á þeim tíma á rétt á stuðningi til starfsnáms.
Samtök atvinnulífsins (SA), Landssamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) og Sjómanna-
samband íslands (SSÍ) standa að Sjómennt.
Nánarí upplýsingar: www.sjomennt.is • sjomennt@sjomennt.is
JjbiL
LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA SjOMANNASAMBAND ISI.ANDS
Sjómennt
Sjómennt • Fjöltækniskóla íslands • Háteigsvegi • 105 Reykjavík • Simi 522 3300 • Fax 522 3301