blaðið - 10.06.2006, Blaðsíða 35

blaðið - 10.06.2006, Blaðsíða 35
blaðið LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2006 SJÓMANNADAGURI 35 16:00 Flöskuskeytasigling. Sendu skilaboð út í heim. Miðbakkinn-Reykjavikurhöfn 18:00 Fiskiveisla Hátíðar hafsins. I tilefni Hátíð- ar hafsins bjóða eftirtaldir veitingastaðir upp á glæsilega fiskimatseðla á ómótstæði- legu tilboðsverði: Tveirfiskar, ViðTjörnina, Hornið, Apótekið, Fjalakötturinn, Salt, Einar Ben, Iðnó, Þrír frakkar og Fylgifiskar. Kynnið ykkur matseðlana á www.reykja- vik.is og www.faxafloahafnir.is 19:00 Sjómannahófið á Broadway. Miðasala í Broadway. Sunnudagur 11. júní - Sjómannadagur 8:00 Hátíðarfánar prýða skip í höfninni. 10:00 Athöfn við Minningaröldur Sjómannadags- ins. Minnst verður sérstaklega sjómanna sem drukknuðu í seinni heimsstyrjöldinni en þá fórust 203 íslenskir sjómenn og farþegar á íslenskum skipum af völdum stríðsins. Nöfn þeirra allra hafa nú verið skráð á Minningar-öldurnar, en á þær er nú skráð441 nafn. Fossvogskapella í Fossvogskirkjugarði 10:00-16:00 Furðufiskar - Hafrannsóknarstofnun hefur safnað skrýtnum fiskum sem verða til sýnis. Skoðaðu broddabak, sædjöful, svartgóma og fleiri furðudýr. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 10:00-17:00 Hafsúlan hvalaskoðun. Farið kl. 9.00,13.00 og 17.00. Hver ferð tek- ur 2,5-3 tíma með viðkomu í Lundey. 50% afsláttur af venjulegu verði. Frítt fyrir yngri en 7 ára. Opið hús í Fræðslusetri Hafsúlunn- ar. Harmonikkuspil, tilboð á kræklingi og sjávarréttasúpu. Aðgangur ókeypis. Ægisgarður-Reykjavíkurhöfn 10:00-17:00 Elding Hvalaskoðun býður upp á léttar veitingar og ýmis tilboð í miðasöluhúsinu á Ægisgarði. Brottför kl 9:00,13:00 og 17:00 25% afsláttur af hvalaskoðun. Happ- drætti með spennandi vinningum í boði. Skemmtileg litablöð fyrir börn sem einnig eru happdrættismiðar. Frítt kaffi, kakó, djús og nýbakaðar pönnukökur. Ægisgarður-Reykjavíkurhöfn 11:00-17:00 Opið hús hjá Sægreifanum.Tilboðá humar- súpu og fiski á grilli. Ljúfir sjómanna-valsar hljóma og hægt er að fá sér lúr uppi á lofti eftir matinn. Verbúð við smábátahöfn. 11:00-17:00 Víkin - Sjóminjasafn í Reykjavík. Netahnýt- ingar og sýning á sjómannshnútum frá kl 14:00 til 16:00. Harmonikkuleikur og heitt á könnunni yfir daginn. Aðgangseyrir: tveir fyrir einn. Ókeypis fyrir börn og unglinga undir 18 ára. Grandagarði 8. 11:00 Sjómannaguðsþjónusta í Dómkirkjunni. Meðan á guðsþjónustu stendur verður lagður blómsveigur á leiði óþekkta sjó- mannsins. 12:00-17:00 Líf og fjör á Miðbakkanum. Parísarhjól, rafmagnsbilar, prinsessukastali og mörg fleiri leiktæki. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 13:00-16:00 Landhelgisgæslan sýnir varðskipið Ægi. Nú gefst kostur á að skoða þetta glæsilega skip sem hefur verið (þjónustu Gæslunnar í 38 ár og tekið þátt í ótal leitar- og björgun- araðgerðum. Faxagarði-Reykjavfkurhöfn 13.00,14:00 Skemmtisigling fjölskyldunnar: Skólaskip 15:00 Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, Sæ- björg, siglir um sundin blá. Ómetanlegt tækifæri fyrir Reykvíkinga og gesti höfuð- borgarinnar að sjá borgina frá allt öðru sjónarhorni en venjulega. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins Landsbjargar I Reykja- vík selur veitingar. Aðgangur ókeypis. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 13:00-16:00 Matur og menning á Miðbakkanum. Félagar úr Harmonikkufélagi Reykjavlkur taka lagið. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins Lands- bjargar selur vöfflur og kaffi. Elding hvalaskoðun. Starfsmenn Eldingar kynna skemmtilega dagskrá sína. Fiskimarkaður Fiskisögu, taktu flak með heim í soðið og líttu á alla þá girnilegu og gómsætu rétti sem fiskbúðir Fiskisögu selja. Sportkafarafélag Islands grillar öðuskel og annað lostæti á hafnarbakkanum. Verslunin Rafbjörg kynnir glæsilegan útbúnað til sjóstangaveiði. Vestfirskur harðfiskur til sölu. Háskólinn á Akureyri kynnir starfsemi sína. Fiskistofa kynnir starfsemi sína. Fjöltækniskóli íslands kynnir starfsemi sína. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 13:00 Björgunarsveitin Ársæll á Miðbakkanum Jeppar félagsins og snjóbíll eru til sýnis. Kennsla í endurlífgun fyrir almenning. Rústahópurinn sýnirtækjabúnað sinn. Rútuferðir að höfuðstöðvum félagsins Grandagarði 1 þar sem Slysavarnardeild kvenna í Reykjavík verður með sölu á Ijúf- fengu kaffi og kökum. 13:00-17:00 Basar og handavinnusýning á Hrafnistu- heimilunum í Reykjavíkog Hafnarfirði. Kaffisalafrá 14:00-17:00. 13:30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Miðbakk- anum. 13:40 Nýjum hafsögubát Faxaflóahafna verður gefið nafn. Eftir athöfnina verður báturinn til sýnis fyrir almenning. Hafsögumanna- prammi í Suðurbugt. 14:00-15:00 Hátíðahöld Sjómannadagsins á Miðbakka Setning hátíðarinnar: Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjó- mannadagsráðs. Ávörp: Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra. Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri HB Granda hf. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, stjórnarmaður ( r hafnarstjórn Faxaflóahafna. Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélagsins. Sjómenn heiðraðir. Kynnir Hálfdan Henrýsson. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 14:00-16:00 Happdrætti DAS sýnirglæsilegan Hummer jeppa, aðalvinning happadrættisins. Miðbakkinn-Reykjavikurhöfn 15:00 Ráarslagur: Kappar i björgunarsveitinni Ár- sæli takast á og reyna að fella andstæðing sinn í sjóinn. Hafsögumannaprammi í Suðurbugt. 15:00 Kappróður í innri höfninni. Frækin lið ræð- ara takast á. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 15:00 Listflug yfir Reykjavíkurhöfn. 15:20 Skemmtidagskrá á Miðbakkanum. Furðu- fiskarnir Klettur og Lukka úr leikritinu Hafið bláa heimsækja gesti á Miðbakkanum. Frábær skemmtun um Kfið í hafinu fyrir alla fjölskylduna. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 16:00 Björgun úr hafi - Landhelgisgæslan sýnir björgunarstörf. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 16:00 Verðlaun afhent fyrir róðrarkeppni. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 16:15 Harmonikkufélag Reykjavíkur stígur á svið og flytur eldhress og skemmtileg lög sem allir geta dansað við. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 18:00 Fiskiveisla Hátíðar hafsins. (tilefni Hátíð- ar hafsins bjóða eftirtaldir veitingastaðir upp á glæsilega fiskimatseðla á ómótstæði- legu tilboðsverði:Tveir fiskar, Við Tjörnina, Hornið, Apótekið, Fjalakötturinn, Salt, Einar Ben, Iðnó, Þrír frakkar og Fylgifiskar. Kynnið ykkur matseðlana á www.reykja- vik.is og www.faxafloahafnir.is • Langar þig að fara á námskeið eða í skóla? Ertu buinn að vera a sjonum í eitt ár eða meira? •" * ■ * - Wi rt ’TSt í W - WjL ., •: s» * ;• 'Mr Sjómennt er fræðslusjóður sjómanna og útgerðarfyrirtækja. Félagsmaður, sem unnið hefur í a.m.k. 12 mánuði skv. kjarasamningi SA/LÍÚ við Sjómanna- samband íslands, hjá útgerðum innan LÍÚ, og greitt til aðildarfélags Sjómenntar á þeim tíma á rétt á stuðningi til starfsnáms. Samtök atvinnulífsins (SA), Landssamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) og Sjómanna- samband íslands (SSÍ) standa að Sjómennt. Nánarí upplýsingar: www.sjomennt.is • sjomennt@sjomennt.is JjbiL LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA SjOMANNASAMBAND ISI.ANDS Sjómennt Sjómennt • Fjöltækniskóla íslands • Háteigsvegi • 105 Reykjavík • Simi 522 3300 • Fax 522 3301
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.