blaðið - 10.06.2006, Page 53
blaðið LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2006
DAGSKRÁI 53
Sunnudagssteikin...
Dýrahringurinn
Á dagskrá sjónvarpsins þetta sunnu-
dagskvöldið klukkan 20.35 er Dýra-
hringurinn eða Zodiaque.
Þetta er franskur spennumynda-
flokkur sem var feiknavinsæll þegar
hann var sýndur ytra. Gabriel Saint
André er virtur og vellauðugur mað-
ur í Provence í Suður-Frakklandi.
Hann slær upp mikilli veislu á sjö-
tugsafmæli sínu þar sem ekkert er
til sparað. En Gabriel lumar á leynd-
armáli. 27 árum áður eignaðist hann
dótturina Esther utan hjónabands
og nú vill hann endilega taka hana
inn í fjölskylduna. En á afmælisdegi
karlsins ríður óhamingjan yfir. Þá
hverfur barnabarn hans, Barbara,
en strauk hún eða var henni rænt?
Keller lögregluforingja er falin rann-
sókn málsins. Hann hefur haft auga
með fjölskyldunni enda grunar
hann að maðkur sé í mysunni hvað
fjármálin snertir. Þegar Keller tek-
ur til við að snuðra kemur ýmislegt
dularfullt í ljós og hulunni er svipt
af ýmsum leyndarmálum fjölskyld-
unnar. Leikstjóri er Claude-Michel
Rome og meðal leikenda eru Claire
Keim, Francis Huster, Michel Ducha-
ussoy og Jean-Pierre Bouvier.
SJÓNVARPSDA6SKRA
ff SJÓNVARPIÐ
08.00 Barnaefni
10.30 Formúla 1 Bein útsending frá kapp- akstrinum í Bretlandi.
13.00 Stórfiskar (Big Fish)
13.30 Útog suður (4:16)
13.55 Svört tónlist (3:6) (Soul Deep: The Story of Black Popular Music)
14.50 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá fyrri leik Svía og fslend- inga um sæti á HM í handbolta að ári.
17-05 Vesturálman (6:22) (The West Wing)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundinokkar(6:3i)
18.28 Ævintýri Kötu kanínu (5:13) (Binny the Bunny)
18.42 Sigurvegarinn
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.05 Útog suður(6:i6)
20.35 Dýrahringurinn {7:10) (Zodiaque)
21.25 Gríman 2006 kynning
21.45 Helgarsportið
22.10 Læknirinn (Kanzo sensei)
00.15 Kastljós
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
■ SIRKUSTV
18.30 Fréttir NFS
19.10 Friends (17:23) (e) (Vinir)
1935 Friends (18:23) (e) (Vinir)
20.00 Bernie Mac(9=22) (e)
20.30 Twins (2:18) (e) (Fruit Of The Lunat- ics)
21.00 Killer Instinct (2:13) (e) (Five Easy Pieces)
21.50 Clubhouse (6:n) (e) (Clubhouse)
22.40 Falcon Beach (1:27) (e) (Falcon Be- ach - Pilot)
00.15 X-Files (e) (Ráðgátur)
01.00 Smallville (4:22) (e)
01.50 Fashion Television (e)
f?\ STÖÐ2
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Hádegisfréttir (samsending með NFS)
12.25 Neighbours (Nágrannar)
12.45 Neighbours (Nágrannar)
13.05 Neighbours (Nágrannar)
13.25 Neighbours (Nágrannar)
13.50 Þaðvarlagið
15.00 Coupling 4 (e) (Pörun)
15.30 Hugsanalestur (Telepathy)
16.20 Veggfóður (19:20)
17.10 Eldsnöggt með Jóa Fei (2:6)
17.45 Martha(Andrea Bocelli)
19.10 Örlagadagurinn
19.40 William and Mary (3:6) (William og Mary)
20.30 Monk (1:16) (Mr. Monk and The Ot- her Detective)
21.15 Cold Case (12:23) (Óupplýst mál)
22.00 TwentyFour (19:24)
22.45 Real Women Have Curves (Línur í lagi)
00.10 Fallen (1:2) (Ófögurfortíð)
01.20 Fallen (2:2) (Ófögurfortíð)
02.30 Gosford Park
04.45 Monk {1:16) (Mr. Monk and The Ot- her Detective)
05.30 FréttirStöðvar2
06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ
© SKJÁR EINN
12.30 Whose Wedding is it anyways? e.
13.20 Beautiful People e.
14.10 TheO.C.e.
15.10 The Bachelorette III e.
16.00 America's Next Top Modei V e.
17.00 Brúðkaupsþátturinn Já e.
18.00 Kelsey Grammer Sketch Show e.
18.30 VölliSnære.
19.00 Beverly Hills
19.45 Melrose Place
20.30 Point Pleasant Ný, bandarísk þáttaröð.
21.30 Boston Legal
22.30 Wanted
22.40 Zelig
23.55 C.S.I. (e)
00.50 TheLWorde.
01.40 Beverly Hills e.
02.25 Melrose Place e.
03.10 Óstöðvandi tónlist
^^SÝN
07.00 HM 2006 (Argentina - Fílabeinsstr)
08.45 HM 2006 (England - Paragvæ)
10.30 Hnefaleikar: Antonio Tarver - Bernard Hopkins (Antonio Tarver - Bernard Hopkins)
11.30 44 2(44 2)
12.30 HMstúdíó
12.50 HM 2006 (Serbía - Holland)
15.00 HM stúdíó
15.50 HM 2006 (Mexikó - fran)
18.00 HMstúdíó
18.50 HM 2006 (Angóla - Portúgal)
21.00 442(442)
22.00 HM 2006 (Serbía - Holland)
23-45 David Beckham-heimildamynd (Footballer's Story)
00.35 Gillette HM 2006 sportpakkinn
01.00 NBA-úrslitakeppnin
10.00 Fréttir
n t >// NFS
10.10 ísland í dag - brot af besta efni liðinnar viku
11.00 Þettafólk
12.00 Hádegisfréttir
12.00 Fréttir
12.25 Pressan
14.00 Fréttir
14.10 ísland í dag - brot af besta efni lið- innarviku
15.00 Þetta fólk (e)
16.00 Fréttir
16.10 Pressan
17.45 Hádegið (e)
18.00 Veðurfréttir og íþróttir
18.00 Fréttayfirlit.
18.02 Itarlegar veðurfréttir.
18.12 fþróttafréttir.
18.30 Kvöldfréttir
18.58 Yfirlit frétta og veðurs.
19.10 Örlagadagurinn
19.45 Hádegisviðtalið
21.35 Þettafólk(e)
22.30 Veðurfréttir og íþróttir
23.00 Kvöldfréttir
23.40 Síðdegisdagskrá endurtekin í h
06.25 Brown Sugar (Púðursykur)
08.15 Dfs
10.00 Divine Secrets of the Ya-Ya
12.00 Owning Mahowny
14.00 Brown Sugar (Púðursykur)
F4S3STÖÐ 2 ■Bíó
16.00 Dís
18.00 Divine Secrets of the Ya-Ya
20.00 Owning Mahowny
22.00 Terminator 3: Rise of the Mac
00.00 Superfire (Eldurinn mikli)
02.00 Saw (Sögin)
04.00 Terminator 3: Rise of the Mac
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
HVAÐSEGJA
STJÖffNURNAR?
Feimni getur verið voöalega sæt og af hinu góða.
Ástvinur þarf þó á því að halda að þú gefir aðeins
meira af þér ef þú vilt að hann doki við, og það viltu
svo sannarlega þessa dagana.
©Naut
(20. apríl-20. maQ
Leitaðu leiðar sem býður upp á þægilegan dag
án vandkvæða líðandi stundar. Eftir erfiðar vikur
verður þetta kærkominn tilbreyting. Vinnufélag-
ar verða undrandi á þessari stefnubreytingu en
kunna þó að meta rólegheitin.
©Tvíburar
(21. mai-21. júnO
Líður þér eins og þú hafir lent á steinvegg og rot-
ast? Þú verður að taka á honum stóra þínum og
reyna strax aftur. Ef þu gerir það ekki strax muntu
sjá eftir því í langan tima á eftir.
©Krabbi
(22. júni-22. júli)
Stígðu fram i kastljósið og sýndu hvað i þér býr. Þú
hefur ótrúlega margt fram að bjóða sem aðrir hafa,
ekki. I framhaldinu munu tækifærin koma í hrönn-
um og þú verður hreinlega að velja úr.
®Ljón
(23. júlí-22. ágúst) v
Þér líður eins og það sé verið að ýta þér of hratt af
stað. Láttu ástvin þinn vita af þvi að þér líkar þetta
ekki og þú viljir fara þér hægar i sakirnar. Ástvinur-
inn mun skilja það ef ástin er raunveruieg.
«S Meyja
y (23.ágúst-22.september)
Margir eru tilbúnir til að fylgja þér i blindni og það
ekki að ástæðulausu. Þú hefur hæfileikann til að
hrifa fólk með þér. Nú er þess einungis að óska aö
málstaður þinn sé af hinu góða.
Vog
(23. september-23. október)
Eitthvað sem þú ræður ekki fyllilega við verður
til þess að varpa öllum þínum áætlunum í fram-
kvæmd. Til þess að allt fari ekki i handaskol verður
þú að bregðast fljótt við og ganga i málið af festu.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Það er kominn tími til að fleygja kortinu og áttavit-
anum. Þú verður að treysta meira á þig en þú hefur
hingað til gert. Stefnan er ekki vandamálið heldur
það að þú itefur enga trú á að þú komist þangað.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Það er tilhlökkun í þér og það er í sjálfu sér af hinu
góða. Þu veist þó af biturri reynslu að það getur
breyst en það erekkert til að hafa áhyggjur af. Pass-
aðu þig bara á því að sleppa þér ekki alveg.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Það eru punktar út um allt og þú hefur veitt þeim
athygli. Nú er kannski kominn tími til að tengja á
milli þeirra og draga upp þá heildarmynd sem þú
þarft að sjá. Þú gætir þurft aðstoð við þetta.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Það getur verið erfitt að greina á milli skynsemi og til-
fmninga þegar kemur að þvi að taka ákvarðanir í lífinu.
Það er kannski ekki nauðsynlegt að gera það. Láttu
hjartað ráða fór, það þarf ekki aðvera heimskulegt
©Fiskar
(19.febrúar-20. mars)
Það er einhver að halda aftur af þér og þú verður
að komast að því hver það er. Þegar þú finnur út
úr þvi segöu þá þessari persónu að hypja sig úr lífi
þinu. Þú þarft nauðsynlega að gera þetta.
, Stokkseyri
Ógleymanlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna
m
StarfsmannárerStr, óvissuferðir, skólahópar,
gæsa og steggjaferðir
Vjð sundlaug Stokkseyrar • sími: 896 5716 • fax. 483 1590 • netfang: kajak@kajakás
veffang: WWW.kajak.ÍS
Töfragarðurinn Stokkseyri
x x Húsdýra- og skemmtigarður
nw'S.i**