blaðið - 20.06.2006, Síða 28

blaðið - 20.06.2006, Síða 28
36 I DAGSKRÁ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2006 blaðiö (21. mars-19. apríl) Reyndu að skyggnast inn í framtíðina og ímynda þér hvað hún ber í skauti sér. Hugsaðu stórt, vertu skrefi á undan en helltu þér svo út í verkefnin. Fram- tíðin er alltaf rétt handan við hornið svo að þér er hollast aö vera tilbúinn. Naut (20. apríl-20. maí) [ dag skaltu gera eitthvað sem þú ert ekki vön/van- ur að gera og takast á við áskorun, sama hvort hún er stór eða lítil. Þú skalt ekki hika við að ráðast f verkefnin og láta hendur standa fram úr ermum. Líf þitt mun breytast innan tíðar. ©Tvíburar (21. maí-21. júní) f augnablikinu eru of margir sem hafa áhrif á líf þitt. Taktu stjórnina sjálf(ur) og ekki hugsa um hvað öðrum finnst. Þetta er þitt eigið líf og þú átt að vera stærsti áhrifaþátturinn, ekki vinnuveitand- inn eða vinirnir. ©Krabbi (22. júní-22. júlO Þó að fólk segist vera reiðubúið að hjálpa er það ekki alltaf tilbúið þegar á reynir. Þú verður sjálf(ur) að taka ábyrgð á eigin gjörðum og það hjálpar þér enginn ef þú sækist ekki eftir því. ®Ljón (23. júlí-22. ágúst) Persónuleiki þinn er alltaf að breytast og þroskast. Það getur haft áhrif á orkuflæði þitt og þér gæti fundist eins og þú komir ekki neinu í verk. Þetta er einungis tímabil sem mun Ijúka von bráðar. Meyja (23. ágúst-22. september) .Enginn veit hvað framtíðin ber f skauti sér. I stað þess að stökkva til og reyna að ákveða hvað muni gerast og hvernig allt muni verða skaltu bíða og sjá. Allt upplýsist með tímanum og framtíðin er bjartari en þú heldur. ©vog (23. september-23. október) Farðu í langa göngu í dag, komdu við á listasafni og njóttu þess að horfa á eitthvað sem gleður aug- að. Það mun veita þér ánægju og lífsfyllingu í dag. Suma daga þarf ekkert annað en eitthvað fallegt til að horfa á og það áttu að veita þér. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Ekki skipuleggja alit í Iffi þínu. Það hentar þér vel að hafa gott pláss fyrir óvissu og leyfðu þér því að vera hvatvís. Það gerir þig hamingjusama(n). Þér liður ekki vel í kassa og þér líður heldur ekki vel í eyðimörk. Finndu milliveginn. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Allar hindranirnar sem þú varst búin(n) að búa þig undir eru skyndilega ekki lengur til staðar og þú þarft því ekki að taka tillit til þeirra. Það er þér mikill léttir og þú sérð að lokum hversu frábært líf þitter. Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú hefur nægar upplýsingar til að demba þér í verk- efnin sem liggja fyrir. Ekki hika, mundu að hika er sama og að tapa. Þú missiraf tækifærinu ef þú gríp- ur það ekki. Vertu sjálfsörugg(ur) Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Hinar mörgu fórnir sem þú hefur fært í einkalífi þfnu heyra nú sögunni til. Þú getur gert það sem þú vilt og þarft ekki að fórna neinu. Vertu ákveðinn og hlustaðu á sjálfan þig því þú veist hvað er þér fyrir bestu. OFiskar (19. febrúar-20. mars) [ dag skaltu leggja lokahönd á fyrirhugað frí. Bók- aðu miðana, hótelið eða hvað það er sem þú átt eft- ir að gera. Ef þú gerir þetta ekki í dag gæti eitthvað komið upp á sem hindrar för þína. BESTU LEIKMENN í HEIMI 1 § Fjölmiðlar Atli Fannar Bjarkason Þegar þetta er skrifað sit ég nánast með tárin í augunum eftir leik fs- lands og Svíþjóðar í handbolta. Ég skrifa þetta semsagt á þjóðhátíðar- degi fslendinga, 17. júní, og aldrei bjóst ég við að þjóðerniskenndin myndi berjast jafn harkalega í brjósti mér og hún gerir á þessari stundu. Þjóðerniskennd mín er samt ekki nærri því jafn mikil og hjá kynnum ^ SJÓNVARPIÐ 16.10 Kóngurumstund (2:12) 16.40 Útogsuður 17.05 Leiðarljós (Gulding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknir ferðalangar (41:52) 18.25 Andlit jarðar (4:6) 18.30 Gló Magnaða (56:65) 19.OO Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Mæðgurnar (15:22) 20.50 Taka tvö (5:10) Ný syrpa af hinni vinsælu þáttaröð Töku tvö, þar sem Ásgrímur Sverrisson ræðir við ís- lenska kvikmyndagerðarmenn um myndir þeirra og hugmyndirnar á bak við þær. Að þessu sinni er rætt við Ásdísi Thoroddsen.. 21.40 Móðan Leikin stuttmynd eftir Jón Karl Helgason. (e) 22.00 Tíufréttir 22.25 Lögregluforinginn (3:6)) 23.15 Dýrahringurinn (8:10) (Zodiaque) 00.05 Kastljós 00.35 Dagskrárlok ■ SIRKUSTV 18.10 Byrjaðu aldrei að reykja (Um- ræðuþáttur) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Island í dag 19.30 Twins (3:18) (e) (Treat Her Like A Lady). 20.00 Friends (1:17) (The One After Joey And Rachel Ki) 20.30 Sushi TV (2:10) 21.00 Bernie Mac (11:22) (Make Room For Caddy) 21.30 Supernatural (19:22) (Proven- ance) 22.20 Anywhere But Here 00.10 Falcon Beach (3:27) (e) (Chemistry Lesson) 01.00 Friends (1:17) (e) Sjónvarpsins. Þeir fóru hamförum í að upphefja leikmenn landsliðsins og fullyrtu ítrekað að hér væru á ferð- inni bestu leikmenn í heiminum í dag - ekki meðal þeirra bestu, heldur þeir allra bestu. Einar Hólmgeirsson var til dæmis sagður skotfastasti leik- maður heims og Guðjón Valur átti að vera heimsins fljótasti. Ég veit vel að þeir félagar eru frábærir leikmenn á heimsmælikvarða en svona fullyrð- ingar eru bara of mikil remba. Annars var leikurinn misjafn. ís- lendingar voru lakara liðið stærstan hluta leiksins en sýndu á köflum ótrúlega seiglu og stóðu í Svíunum hvort sem þeir voru fimm, fjórir eða jafnvel þrír á vellinum. Það er síðan ýmislegt við handbolt- ann sem ég skil ekkert í. Hvernig er hægt að „taka mann úr umferð“? Ólafur Stefánsson (sem er frændi minn) er yfirleitt stöðvaður rétt við miðju og hjá honum stendur varnar- maður sem á einhvern hátt hindrar að Ólafur fái að vera með í sókninni. Af hverju hleypur Ólafur ekki bara framhjá honum? Er það bannað? Svar óskast. atli@bladid.net SJÓNVARPSDAGSKRÁ P4 STÖÐ2 © SKJÁR EINN 06.58 ísland í bítið 07.00 6 til sjö (e) 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar 08.00 Dr. Phil (e) vonir) 08.45 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 09.20 Ífínuformi 2005) 15.40 Everybody Hates Chris (e) 09.35 Martha (John O'Hurley) 16.10 TheO.C.(e) 10.20 My Sweet Fat Valentina 17.05 Dr. Phil 11.10 Alf (Geimveran Alf) 18.00 6 til sjö n.35 Fresh Princeof BelAir 19.00 Beverly Hills 12.00 Hádegisfréttir 19.45 Melrose Place 12.25 Neighbours (Nágrannar) 20.30 Whose Wedding is it anyways? 12.50 Ífínuformi 2005) Ný raunveruleikasería þar sem 13.05 Home Improvement (Handiaginn fylgst er með fólkinu sem undirbýr heimilisfaðir) brúðkaup ríka og fræga fólksins. 13-30 Supernanny (9:11) 21.30 BrúðkaupsþátturinnJá 14.15 Numbers (3:13) (Tölur) Nýr banda- 22.30 Close to Home (Close to Home er rískur sakamálaþáttur um stærð- skyggnst undir yfirborðið í rólegum fræðisnilling sem vinnur með bróð- úthverfum, þar sem hræðilegustu ur sínum sem er yfirmaður hjá FBI, glæpirnir eru oftar en ekki framdir.. við að leysa snúin sakamál. 23.20 Jay Leno 15.00 Amazing Race (5:15) 00.05 C.S.I. (e) 15-55 Nornafélagið 00.50 Beverly Hills (e) 16.20 Shin Chan 01.35 Melrose Place (e) 16.40 HeMan 02.20 Óstöðvandi tónlist 17.00 Bold and the Beautiful 17.22 Neighbours (Nágrannar) 17.47 Simpsons (1:21) SYN 18.12 íþróttafréttir 07.15 HM 2006 (Tógó - Sviss) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 09.00 HM 2006 (Sádí Arabía - Úkraína) 19.00 (sland í dag 10.45 HM 2006 (Spánn-Túnis) 19.40 Strákarnir 12.30 442 20.05 Amazing Race (12:14)) 13.30 HM stúdíó. 20.50 Las Vegas (16:23) (Coyote Ugly) 13.50 HM 2006 (Ekvador - Þýskaland) 21.35 Prison Break (20:22) 16.00 HM stúdíó 22.20 CurbYourEnthusiasms 16.10 HM 2006 (Kosta Rfka - Pólland) 22:50 Twenty Four (20.24) (24) 18.00 HM stúdíó 2335 Bones (8.22) (Bein) 18.50 HM 2006 (Svíþjóð - England) 00.20 Triumph oftheSpirit 21.00 442 02.20 DNA (DNA 3) 22.00 HM 2006 (Paragvæ - Trinídad og 03.30 Sometimes They Come Back For Tóbagó) More) 23.45 HM 2006 (Ekvador- Þýskaland) 04.55 Simpsons (1:21) 01.30 HM 2006 (Kosta Ríka - Pólland) 05.20 Fréttir og (sland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí U/ NFS 07.00 fsland í bítið 09.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 11.40 Brot úrdagskrá 12.00 Hádegisfréttir 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin eftir hádegi 17.00 Sfréttir 18.00 fþróttirogveður 18.30 Kvöldfréttir/ísland í dag/íþróttir 19.00 ísland í dag 19.40 Hrafnaþing 20.20 Brot úrfréttavakt 20.30 Örlagadagurinn. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir) 22.00 Fréttir 22.30 Hrafnaþing 23.00 Kvöldfréttir/lsland í dag/íþróttir 00.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 03.00 Fréttavaktin eftir hádegi 06.00 Hrafnaþing STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Abrafax og sjóræningjarnir Leyfð öllum aldurshópum. 08.00 Another Pretty Face (Ungfrú snoppufríð) 10.00 The Banger Sisters (Grúppíurnar) 12.00 Bride & Prejudice (Brúður og hleypidómar) 14.00 Abrafaxogsjóræningjarnir 16.00 Another Pretty Face (Ungfrú snoppufríð) 18.00 The Banger Sisters (Grúppíurnar) 20.00 Bride & Prejudice (Brúður og hleypidómar) 22.00 Movern Callar 00.00 Punch-Drunk Love (Frávita af ást) 02.00 The Others (Hinir) 04.00 Movern Callar RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga f 03,3 • Talstööin 90,9 Moss hœttir við sjálfsœvisögu Johnny Depp vill einfalt líf Kate Moss er nú hætt við að skrifa sjálfsævisögu um fíkniefnavandmál sín og sambandið við rokkarann og fíkilinn Pete Doherty. Eftir að myndir voru birtar í bresku dagblaði sem sýndu Moss sniffa kókaín ákvað hún að opna hjarta sitt og tala opinskátt um vandamál sitt. Hana langaði að skrifa bók til að saga henn- ar yrði sögð í heild sinni og vonaði hún að það mundi slá á kjaftasögurnar. Moss er nú hætt við þessi áform því lögreglan hefur ákveðið að ákæra hana ekki fyrir fíkniefnaneysl- una. „Það hefði verið mjög viturlegt af Kate að gefa út bók um hneykslið á sínum tíma, þegar það kom upp, til þess að slá á sögurnar og þess- háttar. Hins vegar hefur hún rétt úr kútnum núna og þá er einfald- lega óþarfi að vera að minna fólk á þetta leiðindaatvik og erfiða fortíð hennar,“ segir Mark Borkowski, sér- fræðingur í fjölmiðlamálum stjarn- anna. Hinn 43 ára gamli Johnny Depp vill helst vera í Frakklandi þar sem hann getur notið þess að fara huldu höfði og fær minni athygli en í Bandaríkjunum. „Ég hef alltaf elsk- að Frakkland. Síminn hringir ekki eins mikið. Enginn talar við mig um kvikmyndir. Ég fer með krökkunum út á tramp- ólínið og í rólurnar og svo kem ég við í garðin- um okkar og athuga hvort tómatarnir spretta ekki vel. Æ, þú veist, ég geri bara einfalda hluti, svona allt og ekki neitt, og það er frábært,“ segir Depp sem kann betur við það að búa í Frakklandi en að vera í Bandaríkj- unum þar sem fólk bendir á hann og hvíslar þegar hann kemur inn á veitingastaði. „Ég mun aldrei venj- ast því að fólk bendi á mig og ég kann ekki við allar myndavélarnar og flössin," segir Johnny Depp. Kidman að fara að gifta sig Óskarsverðlaunaleikonan Nicole Kidman kom í gær til Ástralíu og viðurkenndi að kjaftasögur sem hafa verið á kreiki um væntalegt brúðkaup hennar og unnustans, Keith Urban, væru sannar. Líklegt er að brúðkaupið verði um næstu helgi en það er þó enn óstaðfest. í síðasta mánuði kom Kidman sjálf sögunum af stað með því að gefa í skyn að hún ætlaði að giftast Grammy- verðlaunahafan- um Keith Urban. Fjölmiðlafull- trúi Urbans segir að þau séu hamingjusam- lega trúlofuð og vonandi verður hjóna- bandið einn- ig hamingju- ríkt.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.