blaðið - 21.07.2006, Blaðsíða 22

blaðið - 21.07.2006, Blaðsíða 22
22 íþróttir ithrottir@bladid.net HM á Englandi 2018? Englendingar eru vongóöir um að hreppa gestgjafahlutverkiö fyrir heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu áriö 2018 eftir að hafa oröið undir i baráttunni viö Þjóöverja um keppnina í ár. Miðað viö þann ríg sem verið hefur á milii þessara stórþjóöa á knattspyrnusviðinu, eftir umdeild sigurmark gegn Þjóðverjum sem varð til þess aö Englendingar urðu heimsmeistarar 1966, þá má búast við því að þeir muni leggja mikla áherslu á að gera þessa keppni glæsilegri en var núna i Þýskalandi. FOSTUDAi^—2006 blaöiö f Skeytin inn Frakkinn Zinedine Zidane og ítalinn Marco Mat- erazzi fengu báðir bann og sekt fyrir uppákomuna í úrslitaleik HM. Zidane fékk þriggja leikja bann og 455.000 króna sekt fyrir að skalla Mat- erazzi í bringuna. Materazzi fékk hins vegar tveggja leikja bann og 303.000 króna sekt. Þar sem Zidane lagði skóna á hilluna mun leikjabannið ekki gilda heldur mun hann í staðinn vinna þriggja daga sam- félagsvinnu með börnum. Báðir leikmenn báðu FIFA afsökunar á gjörðum sínum. Knattspyrnufélagið Aston Villa mun hafa sagt upp samningi við þjálfarann David O'Leary og haflð leit að eftirmanni hans. O'Leary náði aldrei almennilegum árangri á þeim þremur árum sem hann starfaði hjá félaginu. Aðstoðar- maður hans, Roy Aitken, hefur verið ráðinn tímabundið sem þjálfari liðsins þar til annar þjálfari verður ráðinn. Alan Curbishley, sem náði góðum ár- angri með Charlton og var um tíma orðaður við landsliðsþjálf- arastöðu Englands, er talinn líklegasti arftakinn en hann er einmitt fyrrverandi leikmaður liðsins. Martin O’Neill hefur einnig verið orðaður við stöð- una en hann hefur náð mjög góðum árangri með Glasgow Celtic á undanförnum árum og hefur verið orðaður við þjálfarastöðu hjá mörgum stórum knatt- spyrnufélögum í gegnum tíðana. Flóttinn er hafinn hjá Ju- ventus eftir að dómur féll í hneykslismálinu fræga á Ítalíu þar sem Iiðið mun hefja keppni í Seríu B á næsta keppn- istímabili og með refsistig þar að auki. Nú þegar hafa Fabio Cannavaro og Emer- son verið keyptir til Real Madrid sem er mikill missir fyrir félagið. Tilkynnt var um að tveir aðrir leikmenn væru á leið- inni til Barcelona, þeir Liliam Thuram og Gianluca Zamb- rotta. Sparkspekingar spá því að þetta sé einungis byrjunin og á næstu vikum muni flóttinn halda áfram. Arsenal ARSENAL Komnlr ■ Alexandre Song frá Bastla ■ Tomas Rosicky frá Borussia Dortmund Famlr ■ Robert Pires til Villareal ■ Dennis Bergkamp leggur skóna á hilluna. Þessi 37 ára gamli framherji leggur skóna á hilluna eftir glæsilegan feril hjá Arsenal en hann var 11 ár hjá félaginu og spilaði yfir 400 leiki ■ Sol Campbell án samnings WEST HAM UNITED Komnlr ■ Carlton Cole frá Chelsea » Jonathan Spector frá Manchester United ■ Lee Bowyer frá Newcastle « Tyrone Mears frá Preston Famlr ■ Petr Mikolanda á frjálsri sölu ■ Sekou Baradji á frjálsri sölu « Yaniv Katan til Maccabi Haifa ■ Elliott Ward til Coventry City Það er ávallt fjör á leikmannamarkaðinum á Englandi og leikmenn hafa gengið kaupum og sölum undanfarnar vikur. Við skulum enska líta á hvernig leikmannamálin hafa þróast hjá liðunum sem munu etja kappi í ensku úrvalsdeildinni á komandi keppnistímabili. READING Komnlr ■ Sam Sodje frá Brentford ■ Ki-Hyeun Seol frá Wolves. Farnlr ■ Enginn CHARLTON ATHLETIC Komnlr ■ Cory Gibbs frá Feyenoord Rotterdam ■ Simon Walton frá Leeds United ■ Jimmy Floyd Hasselbaink frá Middlesbrough. Famlr ■ Francis Jeffers til Blackburn ■ Adam Cottrell til Millwall » Shaun Bartlett á frjálsa sölu « Jonathon Johansson á frjálsa sölu « Jay Bothroyd á frjálsa sölu ■ Chris Perry á frjálsa sölu ■ Chris Powell til Watford CHELSEA Komnlr ■ Michael Ballack frá Bayern Munich ■ Salomon Kalou frá Feyenoord Rotterdam ■ John Obi Mikel frá Lyn Oslo ■ Andriy Shevchenko frá Milan ■ Hilario frá Nacional Funchal Famlr ■ Maniche til Dynamo Moscow ■ Leonard Pidgeley til Milwall ■ Eiður Smári til Barcelona « Dean Smith til Aldershot Town ■ Jiri Jarosik til Glasgow Celtic * Filipe Morais til Millwall ■ D. Hollands til Bournemouth ■ Glen Johnson til Portsmouth • Carlton Cole til West Ham SHEFFIELD UNITED Komnlr ■ David Sommeil frá Man. City « Christian Nade frá Troyes Farnlr « Bruce Dyer til Doncaster ■ Simon Francis til Southend United « lan Ross til Notts County ■ Kevan Hurst til Chesterfield á láni ■ Jonathan Forte til Doncaster á láni TOTTENHAM HOTSPUR Komnlr ■ Dimitar Berbatov frá Bayer Leverkusen ■ Benoit Assou- Ekotto frá Lens ■ Dorian Dervitte frá Lille » Didier Zokora frá Saint-Etienne ■ Tomas Pekhart frá Sl. Prague. Farnlr ■ Mido til Roma » G. Bunjevcevic á frjálsri sölu « N. Naybet á frjálsri sölu » Grzegorz Rasiak til Southampt. « Mounir el Hamdaoui til Willem II « Johnnie Jackson til Colchester ■ Stephen Kelly til Birmingham « Dean Marney til Hull Famlr « Paul Dickov til Manchester City « Craig Bellamy til Liverpool BOLTON WANDERERS Komnlr ■ Faye frá Lens « Idan Tal frá Maccabi Haifa ■ Quinton Fortune frá Manchester United • Abdoulaye Meite frá Marseille "/ Famlr « Jay-Jay Okocha til Quatar ■ Bruno N’Gotty til Birmingham » Oscar Perez á frjálsa sölu « Matt Jansen á frjálsa sölu ■ Khalilou Fadiga á frjálsa sölu EVERTON Komnlr » Andrew Johnson frá Crystal Palace ■ Joleon Lescott frá Wolverhampton Wanderers ■ Tim Howard á láni frá Manchester United Farnlr « Duncan Ferguson á frjálsa sölu » Li Tie til Sheffield United. « Matteo Ferrari til Roma ■ Nigel Martyn leggur skóna á hilluna FULHAM Komnlr « Bjorn Runstrom frá Hammarby ■ Gabriel Zakuani frá Leyton Orient ■ Jimmy Bullard frá Wigan Athletic. Famlr «Alain Goma á frjálsri sölu ■ Facundo Sava á frjálsri sölu ■ Neale McDermott á frjálsri sölu ■ Adam Green á frjálsri sölu « Robert Watkins á frjálsri sölu « Liam Fontaine til Bristol Rovers « Darren Pratley til Swansea City « Dean Leacock til Swansea City LIVERPOOL Komnlr » Gabriel Paletta frá Banfield Buenos Aires » Craig Bellamy frá Blackburn « Robbie Fowler frá Man. City ■ Fabio Aurelio frá Valencia Farnlr • Fernando Morientes tll Valencia ■ Zak Whitbread til Millwall ■ Bruno Cheyrou til Rennes «Ramon Calliste til Scunthorpe ■ Dietmar Hamann til Man. City ■ Chris Kirkland til Wigan á láni • Djibril Clsse til Marsellle á lánl MANCHESTER UNITED Komnlr ■ Enginn Famlr » Tim Howard til Everton á láni «Phil Picken til Chesterfield » Tommy Lee til Macclesfield Town « Jonathan Spector til West Ham * Eddie Johnson til Bradford City « Quinton Fortune á frjálsri sölu « Sylvain Ebanks-Blake til Plymouth PORTSMOUTH Komnlr ■ Glen Johnson á láni frá Chelsea Farnlr ■ Gregory Vignal til Lens • Aliou Cisse á frjálsri sölu ■ Collins Mbesuma á frjálsri sölu ■ Vincent Pericard til Stoke City ■ Sander Westerveld á frjálsri sölu « Andrea Guatelli á frjálsri sölu « Gary Silk til Notts County BLACKBURN ROVERS Komnlr « Francis Jeffers frá Charlton Athletic ■ Zurab Khizanishvili frá Glasgow Rangers ■ Mido frá Roma « Jason Roberts frá Wigan Athletic WIGAN ATHLETIC Komnlr » Denny Landzaat frá Alkmaar » Emile Heskey frá Birmingham • Fitz Hall frá Crystal Palace ■ Tomasz Cywka frá Gwarek ■ Chris Kirkland á láni frá Liverp. Farnlr ■ Henchoz á frjálsri sölu • Jimmy Bullard til Fulham « David Thompson á frjálsri sölu ■ Hazeldine á frjálsri sölu ■ Alan Mahon til Burnley WATFORD Komnlr « Chris Powell frá Charlton ■ Damien Francis frá Wigan Farnlr ■ Jamie Hand til Chester MANCHESTER CITY Komnlr ■ Paul Dickov frá Blackburn » Ousmane Dabo frá Lazio » Dietmar Hamann frá Bolton/ Liverpool « Joe Hart frá Shrewsbury Town Farnlr * David Sommeil til Sheff. Utd. « Geert De Vlieger á frjálsri sölu « Mikkel Bischoff til Coventry « Kiki Musampa til Atl. Madrid ■ Albert Riera til Espanyol « Bradley Wright-Phillips til Southampton

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.