blaðið - 21.07.2006, Blaðsíða 26
FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 2006 blaðið
,Ég er svo þreytt á að tala um hvað ég á bágt og bla bla bla. Ef ég sé enn
eina fyrirsðgn um það þá æli ég. Ég er bara eins og milljón aðrar amer-
ískar konur sem er að koma úr ófullnægðu hjónabandi sem hrundl,"
segir Uma Thurman um fjölmiðlafárið sem hefur verið í kringum sam-
bandsslit hennar og Ethan Hawke.
fcjau&í ■SJÍLU íú J!
, ' 'i \ '■ • ý ■■ 1 , f Vjm
ÁLFABAKKA
Snýr aftur Julia Roberts
hefur nú gefið það út að hún ætli
að byrja að leika aftur eftir barn-
eignafrí sitt. Julia, sem eignaðist
tvíburana Phinneaus og Hazel,
ætlar þó ekki að sýna sitt fagra
andlit strax því hún treystir sér
ekki til þess. „Ég er ekki búin að
vinna svo lengi að ég er komin úr
öllu formi. Ég er nýbúin að eignast
tvíbura, sem tekur svo sannarlega á
og hef því ákveðið að lítið myrkvað
herbergi með hljóðnema sé góður
staður fyrir mig til að byrja á í bili,“
segir Julia sem ætlar að talsetja
teiknimyndina The Ant Bully.
,,Mér finnst líka mikilvægt að sinna
móðurhlutverkinu. Það er víst ekki
ráðlegt að eignast börn og byrja
svo á því að yfirgefa þau og sökkva
sér í vinnu. Það er ekkert
sérstaklega móðurlegt.
Þess vegna ætla ég a *
bara að byrja
haegtogró-
lega, segir ' t
leikkon- J
an. |p -n- iwr
AdAKKA
OVER THE HEGDE ísL lol KL 12-2-4-6
OVER THE HEGDE enskt tol KL 12-2-4-6-
8-10:10
SUPERMAN KL 12:30-3:50-4:50-
7-8-10:10-11:10
KL 3:20-8-11:10
KL 8-8:15-10:20
KL 10:30
KL 12-2-3-5:30
SUPERMAN VIP
THEBREAKUP
FAST & THE FU. 3
BÍLAR tsi. tal
OVER THE HEDGE isL tol KL 1 -3-4:50-6:40
OVER THE HEDGE enskl tol KL 1-3-5-7-
9:15-11:15
5UPERMAN KL 2:40-5:50-9:15-11:30
THE BREAK UP EKKl SÝND Í DAG
KEFLAVÍK
trLAVIK
OVERTHE HEDGE ísl. tol
THE LAKE HOUSE
SUPERMAN RETURNS
KL.6-8
KL10
KL.6-9
Sveitin einbeitir sér ekki að gítarsól-
óum eða að eiga dýrustu græjurn-
ar. „Rokk og ról snýst um spilagleði,
greddu og ást, ekki hvað marga „gít-
arpedala" þú átt,“ segir Haukur S.
Magnússon, gítarleikari, en hann
var iðinn við uppvask í viðtalinu.
,Þetta er bara rokktónlist. Hún snýst
ekki um pósur. Okkar rokk er frá
hjartanu, rokk talar ekki við heil-
ann.“
Þegar hlustað er á plötu Reykjavík-
ur! heyrist glögglega að sveitin hefur
ýmislegt að segja. Blaðamaður sakn-
aði þó að fá textana með plötunni
því boðskapur sveitarinnar kemst
ekki fyllilega til skila án þeirra.
,,Við ætluðum að láta textana fylgja
en það er margsannað að grafískir
hönnuðir hata texta,“ segir Haukur.
„Okkur var sagt að það væri ekki
pláss fyrir þá.“
A móti bókstafstrú
Hverju er hljómsveitin Reykjavík!
að reyna að koma áframfæri með
tónlist sinni?
„Textarnir koma ótrúlega víða við,“
segir Bóas. „Eitt laganna fjallar til
dæmis um meðlim sveitarinnar sem
Hljómsveitin Reykjavík! sendi ný-
lega frá sér sína fyrstu breiðskífu,
Glacial Landscapes, Religion, Op-
pression & Alcohol. Hljómsveitin
hefur getið sér gott orð undanfarin
tvö ár fyrir magnaða sviðsfram-
komu á tónleikastöðum borgarinn-
ar en meðlimir sveitarinnar segjast
ekki halda tónleika heldur partí.
Hvernig hafa viðtökurnar viðplöt-
unni verið?
„Framar öllum vonum og vænting-
um,“ segir Bóas, söngvari sveitarinn-
ar. „Við erum búnir að vera að árita
plötur, ég hef aldrei prófað það. Við
höfum einnig fengið góða dóma,
meira að segja frá Sindra Eldon.“
Það er ekki á allra færi að fá hlý orð
frá Sindra Eldon, tónlistarrýni tíma-
ritsins Grapevine. Bóas segist ánægð-
ur með dóminn en þvertekur fyrir
að fólk hrósi sveitinni eingöngu fyr-
ir það. „Við höfum almennt fengið
góða „krítík" fyrir tónlistina."
Tilfinningaríkur bræðingur
Tónlist Reykjavíkur! má flokka
sem eins konar tilfinningaríkan
bræðing af rokki, pönki og sveiflu.
las bók sem breytti lífi hans. Jesú
kemur einnig oft fyrir á plötunni,
en ekki sem sonur guðs heldur sem
sögupersóna. Ég syng ekki um hann
sem bjargvætt lífs míns.“ Haukur
bætir við að mörg laganna fjalli um
hvað fávitar eru glataðir. „Það er allt
of mikið af þeim. Platan fjallar líka
um hvað lífið getur verið erfitt en
samt skemmtilegt og hún er líka á
móti bókstafstrú í hvaða formi sem
er,“ segir Haukur.
Framundan hjá Reykjavík! er sum-
arfrí þar til í ágúst. Þá mun sveitin
halda rækilegt útgáfuteiti ásamt því
að taka þátt í Gay pride-hátíðinni.
Lag af plötunni, All Those Beautiful
Boys, vakti sérstaka athygli blaða-
manns vegna hýrs boðskapar en
rokkið hefur oftar en ekki snúist um
að næla sér í stelpur.
Er Reykjavík! hýr hljómsveit?
„Einn af fimm meðlimum hljóm-
sveitarinnar er samkynhneigður.
Platan er 20% samkynhneigð," segir
Bóas og gaukar að blaðamanni að
þarna sé fyrirsögnin komin.
atli@bladid.net
OVER THE HEDGE ísl. tal KL.6-8
THE BREAK UP KL. 10:10
SUPERMAN RETURNS KL 6-9
SUPERMAN RETURNS KL 6:30-8:40-10:30
0VER7HEHEDGEeniklt.il KL 6-8-10:10
7HE BREAK UP KL 6-8:15-10:40
IHE LAKE HOUSE KL 6-8:15
BfURnLtnl KL 5:50
CARSeiukttnl KL8:1S
KEEPING MUM KL 10:30
Osment meiddist í
bílslysi Barnastjarnan úr
Sixth Sense, Haley Joel Osment,
meiddist í bílslysi í gær. Að sögn lög-
reglu missti hinn 18 ára gamli Os-
ment stjórn á bíl sínum þegar hann
var á leið heim til sín í Los Angeles.
Farið var með leikarann í snar-
hasti á næsta sjúkrahús þar
sem gert var að sárum
hans. Ekki er um /áSHBL
alvarleg meiðsli að
ræða og var hann H' ~ s- vjj
vakandi og gat ^
vel tjáð sig
eftir slysið J/m
jfl
mmBBm ■
gefið frekari HSjSSSHBl
upplýsingar.
Ætlar að hætta að
leika Alicia Silverstone, sem
sló í gegn í myndinni Clueless, ætl-
ar að hætta að leika því hana langar
að draga sig úr sviðsljósinu og snúa
sér að móðurhlutverkinu. Hún
ætlar að gefa eiginmanni sínum
tvö til sjö ár til þess að barna sig og
þá ætlar hún aldeilis að vera búin
að koma sér vel fyrir og
vera tilbúin að takast
á við móðurhlutverk-
ið. „Ég hef fengið að .0.M'
vinna með frábæru i
fólki og er búin
að gera margt Jf ’
skemmtilegt '4 Æ Ætö
en mig langar 'j fM
líka að lifa jH >,*> 1H
eðlilegu lífi og /”
reynaaðkoma •
einhverju jafn- jjiSLrý jfiÉ
vægi á það. Svo fflB&fjjK
langar mig líka jjk
fyrst og fremst ■
RHrfllEHrÍfn
ingjusöm og lallraB rel
ptjsgSB
eitthvað sem HV W
fylgir frægð-
inni, allavega
ekki í öllum
tilvikum," seg- ■
irleikkonan.
smHRH^ýBíú
OVER THE HEDGE ENSKTTAL
kl. 3,5,7,9 og 11
OVER THE HEDGE ENSKT TAL
kl.3,5,7,9og1llLÚXUS
OVER THE HEDGEISLENSKTTAL
kl.3,5og7
ULTRAVIOLET
kl. 4.50,8 og 10.108J. I2ÁRA
STICKÍT
kl.3,530,8og 10.20
CLICK
kl. 9 og 1120
RAUÐHETTA (SLENSKT TAL
kl.3
ULTRAVIOLET
kl.4S0,8og 10.10BJ.12ARA-
THE 8ENCHWARMERS
kl.6,8og 10BX10ARA
ŒICK
kl. 530,8 og 1030 BJ. 10 ARA
DA VINCICODE
kl.6og9 BJ.hARA
OVERTHEHEDGE ISLENSKTTAL
kl.4,6og8
OVER THE HEDGE ENSKT TAL
kl.4,6,8og 10
SEENOEVIL
k(.8og 108J.16ARA
THE FAST ANDTHE FURIOUS 3
kl. 10BH2ARA
CLICK
kl.4og6
STICKIT
kl.8og 10
STAYAUVE
kJ.8og 10BJ.16ÁRA
THE BENCUWARMERS
W.6B110ÁRA
CLICKB.1.10ÁRA
W.6
Vectavir krem er áhrifaríkt lyf til meðferðar á frunsu af völdum Herpes Simplex. Vectavir virkar á öllurn stigum frunsunnar frá sting eða
æðasláttar til blöðru. í Vectavir er virka efnið penciklóvír sem stöðvar framgang veirunnar. Vectavir er ætlað fullorðnum og börnum eldri en
12 ára. Berið Vectavir á frunsusvæðið á 2 klst fresti 14 daga. Berið á rétt fyrir svefn og um leið og vaknað er. Dæmigert er að frunsa komi
fram við ofreynslu, kvef eða inflúensu eða I mikillí söl (t.d. á skfðum). Ekki á að nota lyfið ef að áður hefur komið fram ofnæmi fyrir penciklóvír,
famciklóvír eða öðrum innihaldsefnum. Með Vectavir grær frunsan hraðar, verkir minnka og smittími styttist. Vectavir kremið 2 g fæst án
lyfseðils. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.
HljómsveitxnÍRe
Vectavir verkar frá byrjun einkenna
Vectavir verkar einnig á blöörur.
Vectavir á 2 klst. fresti í 4 daga.
Vectavir krem 2 g án lyfseöils.
Það er engin ástæða til að láta sér liða illa
á besta tima ársins.
Komdu og fáðu ráðgjöf hjá okkur.
V Lyf&heilsa
Vid hlustum!