blaðið - 21.07.2006, Blaðsíða 31

blaðið - 21.07.2006, Blaðsíða 31
blaöiö FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 2006 31 Sumarstemning í Reykjavík *,*><&**> Allir í Nauthólsvík Vinsæll baðstaður Lækurmeð heitu vatni frá afrennsli Hitaveitu Reykjavikur- borgar var vinsæll baðstaður hér áður fyrr en var þvi miðurlokað árið 1985. Siðan þá hefur hitaveitukerfi borgarinnar verið endurskipulagt og sólbaðsströndin sem allir þekkja varopnuð árið 2000. Hiti vatnsins erá milli 18-20° en allt upp i 35° á heitustu stöðunum. Ráðvilltir sjóliðar I eftirminnilegum þætti af Beðmálum iborginni með Söru Jessicu Parker og vinkonum kom heill herskari afsjóliðum til New York borgar og þær vinkonumar, og þá sérstaklega Samantha sem leikin eraf Kim Cattrall, fundu hjá sérmikla þörf fyrir að skemmta sjóliðunum og sýna þeim borgina. Þær töldu það hreinlega borgaralega skildu sína. Nú eru hér á landi staddir fjölmargir mssneskir sjóliðar sem voru ansi ráðvilltir við Tjörnina í gær og virtust ekki skilja upp né niður í Reykjavik- urborg, þá vantaði greini- lega leiðsögn um borgina. Kannski að einhver Reykjarvíkurmærin finni það hjá sér að sýna ráövilltu sjóliðun■ um hvar lifið og fjörið er i Reykjavík. aSEaliá.-. Tilurð nafnsins Nafnið vikurinnarer dregið afbænum Nauthóll sem byggður var árið 1850 en brann íeldsvoða árið 1900 en rústimar má enn sjá norðan meg- in í víkinni nálægt fiugvallargirðingunni. Börnin í blíðunni Böm vita fátt skemmtilegra en aö sulla í vatni á heitum sumardegi og þetta myndariega smáfólk skemmti sér konunglega íblíðunni igær. Töff tjald Þessar skvísur lágu og sóluðu sig íbliðunni en höfðu samt tíma til þess að svara gæjunum. Þærlétu þetta sniðuga sóltjald skýla sér en það er mjög vinsælt og mikið notað þarsem vindasamt er. Myndir/SteinarH-Frikki k imv ISALA ALLT Á ÚTOPNU Fatnaður á alla fjölskyiduna í tugþúsundatali fyrir spott-prís Jakkaföt - Stakir jakkar - Frakkar - Buxur - Skyrtur - Bindi Bolir Peysur - Kápur - Blússur - Pils - Kjólar - Toppar - Sokkar Hanskar - Treflar - Vettlingar - Húfur - Nærfatnaður á alla % fjölskylduna - Sængurföt - Lök og handklæði f/íf/fiUS Opið: Virka daga 11-19 Laugardaga og sunnudaga 12-18 ’KA Fyllið fataskápinn fyrir smápening! Næg bílastæði VESTURLANDSVEGUR Æ ÁRTÚNSBREKKA Ruby Tuesday x 0: 3 n z s 5 5 HÚSGAGNAHÖLLIN FATANARKAÐUR HÖFMBAKKI 9

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.