blaðið - 12.08.2006, Síða 30

blaðið - 12.08.2006, Síða 30
30 LAUGARDAGUR 12.ÁGÚST2006 blaðiö uij yúiii 1. Hvað fær maður sér áður maður fer að borða? 2. Af hverju fljúga fuglarnir suður á veturna? 3. Hver vinnur við að koma við- skiptavinum sínum íburtu? 4. Hvað sagði Ijóskan þegar hún kíkti ofan í Cheerios-pakk- ann? 5. Afhverju eru slökkviliðs- menn með rauð axlabönd? 2JÍ) Nafn? Hrólfur Sturla Rúnarsson. Hvenær áttu afmæli? 21. desember 1995. I hvaða skóla ertu og í hvaða bekk? Ég er í Engidalsskóla I Hafnarfirði og er að fara í 6. bekk. Hvað finnst þér skemmtileg- asta fagið í skólanum? Tölvur, frjálsi tíminn. Þá erum við bara inni á leikjanetinu að gera eitthvað. Það finnst mér gaman. Æfirðu einhverja íþrótt? Ég æfi fótbolta en er núna í körfu- boltaskóla Hauka. Fótboltinn byrjar samt alltaf á sama tími og körfuboltinn, en körfuboltaskólinn er bara í tíu daga, svo ég fer aftur í fótbofta þegar hann er búinn. Hvað finnst þér skemmti- legast að gera? Mér finnst skemmtilegast að spila tölvuleiki á PC tölvu. Uppá- haldsleikurinn minn er Sims2 en í honum býr maður til fjölskyldur og fólk og hugsar um það, gefur því að borða og lætur það fara í vinnuna og svona. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Ég er ekki alveg búinn að ákveða það en ég held að ég vilji helst verða bankastjóri. Þá fær maður svo há laun. Ég kannast við einn bankastjóra og hann virðist hafa efni á nokkrum Sims-leikjum. Hvaða kvikmynd sástu síðast og hvernig fannst þér hún? Pirates of the Carabian. Dead Man's chest. Mér fannst hún mjög góð en mér fannst endirinn fáránlegur og skrítinn. Þetta var enginn endir. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Pizza með pepperoni og kók. Hver er uppáhalds tölvu- leikurinn þinn? Sims 2 er uppáhalds tölvuleikur- inn minn en næstskemmtilegast finnst mér að spila Red Alert- leiki. í þeim á maður að búa til her og reyna svo að stúta hinu liðinu. Hvernig tónlist finnst þér skemmtilegast að hlusta á? Þungarokk; til dæmis System of a Down, AC/DC, Iron Maiden, Led Zeppelin, Jimi Hendrix og fleiri þó að Jimi Hendrix sé varla þungarokk. Mér finnst Magni líka mjög góður í Supernova og ég fíla Coldplay þó að það sé ekki þungarokk. Fannst t.d. flott þegar Magni tók lagið Clocks. Hvað gerðiru í sumar? Ég fór í Vatnaskóg, á Flúðir og sigldi niður Hvítá. Fór á sælu- helgi á Suðureyri og í ferðalag norður í land. Eg var líka mikið í fótbolta og stundum í tölvunni. Ef þú fengir eina ósk, hvers myndirðu óska þér? Að eignast alla Sims-tölvuleikina. Þá má nota til að gera ýmis leikföng. Til dæmis hús, eldavél, sjónvarp og margt fleira. Það eina sem þú þarft er foreldri, tússpenni og góður hníf ur til að skera út glugga og dyr. Löggan: Fyrirgefðu herra minn, ég verð því miður að sekta þig fyrir að aka á yfir hundrað kílómetra hraða á klukkustund. Gamall maður: Já, en ég er bara búin að keyra í tíu mínútur! Þrir sjómenn fengu hafmeyju i netið hjá sór. Hún sagðist gefa hverjum þeirra þrjár óskir ef þeir leyfðu henni að sleppa. Sá fyrsti sagðist vilja verða 40% gáfaöari og hún gerði hann 40% gáfaðari. Annar vildi verða 60% gáf- aðari og hún gerði hann 60% gáfaðari. Þriðji sagðist vilja verða 100% gáfaðari en þá sagði hún -Ertu viss? Það á mikið eftir að breytast ef þú verður 100% gáf- aðari. Hann sagðist vera alveg viss og þá breytti hún honum í konu. Ég er ekki með lungu en samt þarf óg loft; ég er ekki lifandi en samt stækka ég; óg er ekki með likama en samt þoli ég ekki vatn. Hver er óg? fi a g ír ife J3Ö512jii ailífítMja 3$) 3'BUhí ly. smni iöj Svör við bröndurum: 7ddn uununxnq ep/ei/ ge n± 'g læjjefBuuqnujaM /e/\ p ugfjSuqnBia-i £ ■geBúecj éBueB QB )Buei jO J3 QBCj JACj j\/ Z iiæs 7 Svar við gátu: jnpB að eru ekki margir krakkar í heiminum sem vinna fyrir sér sem leik- arar. Hvað þá Hollywood-leik- arar sem græða mjög mikinn pening í hvert sinn sem þau koma fram í mynd. Freddie Highmore er einn af þessum krökkum en margir muna eftir að hafa séð hann fyrst í mynd- inni Finding Neveriand og svo í Charlie and the Chocolate Factory. Freddie Highmore fæddist þann 14. Febrúar árið 1992 í London í Englandi. Hann hefur leikið í kvik- myndum og sjónvarpsþáttum frá því hann var sjö ára en hann kom fyrst opinberlega fram í sjónvarps- myndinni Walking on the Moon. Mamma Freddies vinnur við að finna hæfileikafólk og pabbi hans er leikari. Hann lék til dæmis pabb- ann í myndinni um Jóa og Bauna- grasið sem Freddie Highmore lék íárið 2001. Hann spilar á klarinett, er að læra á gítar og uppáhalds bókin hans er Bjargvætturinn í Grasinu eftir J.D. Salinger. Freddie er líka að læra frönsku. Eitt af því erfiðasta sem hann hefur gert í vinnunni sinni var að leika í Finding Never- land af því aðdáendur Johnny Depp stóðu víst alltaf rétt hjá og öskruðu -Við elskum þig Johnny! Næsta mynd sem kemur út með Freddie Gilmore heitir A Good Year, en í henni leikur hann t.d. með Russel Crowe sem margir kannast við úr myndinni The Gladiator.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.