blaðið - 05.09.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 05.09.2006, Blaðsíða 1
WWW.SVAR.IS INTEL CELERON M 1.5GHZ Nýjasta kynslóð Celeron örgjörva frá Intel sem er sérhannaöur fyrir fartölvur, hljóölátur og góöur. VEFMYNDAVÉL I SKJÁNUM j Láttu sjá þig og sjáöu aöra meö innbyggðri vefmyndavól í skjánum. ....-.......... ......... r 512MB VINNSLUMINNI Tvöföld afköst meö DDR2 vinnsluminnl gerir fartölvuna ennþá öflugri. 15.4" CRYSTALBRITE SKJAR rÓtrúlega bjartur og skýr skjár í breiötjaldsformi, frábær fyrir bíomyndirnar eöa glósurnarl 80GB HARÐUR DISKUR Magnaö geymslupláss fyrir allar ritgeröirnar, glósurnar og já bíomyndirnar. svan) knl SÍÐUMULA 37-SÍMI 510 6000 IÞBOTTIR » síða 40 1 Andlega gjaldþrota Það er vart leggjandi á fjór- tán til fimmtán ára stúlkur að tapa hverjum leiknum á fætur öðrum gegn mun eldri leikmönnum. VEÐUR » síða 2 TISKA » síða 21-28 BÍLALÁN Finndu bara bílinn sem þig dreymir um og við sjáum um fjármögnunina. Reiknaðu lániö þitt á www.frjalsi.is. hringdu í síma 540 5000 eöa sendu okkur linu á frjalsi@frjalsi.is. Við viljum að þú komist sem lengst! FRJÁLSI HÁKH.S 1INGAKBANKINN Grimmd og erótík Ég held að við séum dálítið hrædd við að vera glöð segir Agnar Jón Egilsson sem leikstýrir þeim Elmu Lísu Gunnarsdóttur og Stefáni Halli Stefánssyni í leikriti sínu Afgangar sem nú er sýnt í Austurbæ. Stóra spurningin sem hann leitast við að svara „ er sú hvort ^ viðþorum jS aÉHb aðelska. LÆGRI VEXTIR Fiskarnir heiila Fátt færir meiri ró en aö fylgjast með fiskum í fiskabúri. Tvíburabræðurnir Viktor og Brynjar virtu fyrir sér búrið í anddyri Barnaspítala Hringsins. Sérblaö um tísku fylgir Blaðinu í dag ■ ORÐLAUS Karlar eru nokkuð skemmtilegir en þeir hafa of háan skítaþrösk- uld segir Alexia Björg i síða42 ■ LÍFIÐ Patti Smith ætlar að kaupa sér hús á íslandi því hér sé frábært aðvera |síða44 Intel Celeron 1.5Ghz, 15.4"CrystalBrite skjár meö vefmyndavél, 512MB DDR2 vinnsluminni, 80GB Haröur diskur, ATi Xpress 200M 256MB skjákort, innbyggöur kortalesari, Windows XP Home aœr Hvetur fólk tll dáóa Hægviðri I dag verður skýjað og hæg- viðri. Búast má við lítilsháttar rigningu suðaustanlands. Hiti 7-13 stig. a 22 21 26 n 26 28 Falleg hönnun í Anas 198. tölublað 2. árgangur þriðjudagur 5. september 2006 MENNING » síða 32 Drukkinn farþegi með ofbeldi í leigubíl: Tók bílstjóra kverkataki ■ Sjúkraflutningamenn urðu bjargvættir ■ Farþegarnir hræddir Eftir Val Grettisson valur@bladid.net „Maðurinn tók mig hálstaki og við það keyrði ég næstum því á umferðarljós,“ segir tæplega þrítug kona, sem ráðist var á, þegar hún var að aka leigubíl aðfaranótt laugardags. Konan ótt- ast manninn og vill þess vegna ekki koma fram undir nafni. „Það voru fjórir farþegar í bílijum, hiaðurinn og þrjár konur á þritugsaldri, öll höfðu þau drukkið áfengi. Einni konunni varð óglatt og ég ætlaði að stöðva bílinn,“ segir hún um tildrög árásarinnar. Þá varð karlmaðurinn hinn reiðasti. „Hann trompaðist og sló mig í öxlina og sagði mér að ef ég stöðvaði bílinn dræpi hann mig,“ segir konan sem þorði ekki annað en halda áfram. Hún gerði fólkinu grein fyrir að dýrt yrði að þrífa bílinn ef illa færi með flökurleika kon- unnar. Þá tók maðurinn konuna hálstaki aftan frá, að hennar sögn, með þeim afleiðingum að hún missti næstum stjórn á bílnum. Hún segir hann hafa haldið takinu í talsverðan tíma og hún barðist við að halda bifreiðinni á veginum. Hún ók í miðbæ Reykjavíkur þar sem hún mætti sjúkrabíl. Sjá einnlg síðu 2 r UT

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.