blaðið - 05.09.2006, Blaðsíða 38

blaðið - 05.09.2006, Blaðsíða 38
46 ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2006 blaðið Hvaö heitir nýjasta plata sveitarinnar? Undir hvaða viöurnefni gengur bassaleikari sveitarinnar? Hver spilaði á gitar á plötunni One Hot Minute, i fjarveru John Frusciante? Á hvaöa plötu kom lagiö Under the Bridge út? í hvaöa lagi er að finna textabrotið: „Bob Marley poet and a prophet." 'Ae/WV s ‘oiBbiai xas jeBns pooia 'V ‘OJJBABfJ OABa £ ‘eaijz ‘uimpeojv lunipeis t ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? OHrútur (21. mars-19. apríl) Þú ert í skapi fyrir dramatískar breytingar en stjörn- urnar ráöleggja þér að halda þig við fyrirfram ákveðnar áætlanir. Ef þú gerir miklar breytingar vegna þess eins að þú ert í þannlg skapi gæti líf þitt orðið enn ruglingslegra en það er nú þegar. ©Naut (20. apríl-20. maO Segðu hvað þér liggur á hjarta, vertu góð/ur en heiðarleg/ur. Þú munt sjá að það gefst þér mun bet- ur heldur en að dylja tilfinningar þínar. Hins vegar getur verið erfitt að venja sig viö að segja allt sem maður hugsar en það venst og mun koma þér vel. ©Tvíburar (21. maí-21. júnf) Það er eitthvað sem þú hefur átt eftir ógert og þú hefur látið bíða of lengi. Finndu hvað það er og komdu því í verk, hvort sem það eru týndir draum- ar, gamlar áætlanir eða góðar hugmyndir. Ef fjár- hagurinn er vandamál skaltu gera eins mikiöogþú mögulega getur. ©Krabbi (22. júní-22. júlO Það hefur margt gengið þér í haginn undanfarið, þökk sé hörkuvinnu frá þinni hendi og stuðningi af hendi ástvina. Það er því kominn timi til aö fagna og hafa gaman af lífinu. Ekki er verra aðfagna í góð- um félagsskap og því skaltu muna eftir þeim sem reyndust þér best á erfiðum tímum. © Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Það er svo gaman að sjá hve góðverk getur lýst upp lifið hjá viðkomandi, því ekki að gera þitt eigið góðverk? Littu í kringum þig og kannaðu hver þarf mest á hjálp þinni að halda. Hafðu gaman af þvi að gera gott og sjáðu jákvæðu áhrifin sem þaö hefur. © .i M#yia (23. ágúst-22. september) Það er allt á fieygiferö hjá þér þessa dagana og þú virðist njóta þess í botn. Vertu viss um að allt sé f öruggum höndum því þú munt hafa nóg við að vera á næstunni. Hafðu gaman af þessu, þrátt fyrir að annrikið sé mikið því það er aldrei að vita hvenær þessu lýkur. ©Vog (23* september-23. október) Hættu að láta sem þú sért hæstánægð/ur því þú veist að það er ekki sannleikanum samkvæmt. Skoðaðu hjarta þitt og kannaðu hverjar ástríður þínar eru og hvað þú vilt helst gera viö Iff þitt. Þeg- ar þú hefur komist að niðurstöðu skaltu stefna í þá átt þegar í stað. Hálfnað verk þá hafið er. © Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Eftir langt tímabil stöðnunar og leiðinda er kom- inn tími fyrir nýja og ferska byrjun. Eina lækningin við leiðindum er að ýta undir breytingar á öllum sviðum lífs þíns. Beindu orku þinni á jákvæðar brautir og nýttu hana. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú ert óvenju sjálfstæð/ur en allir þurfa einhvern timann á hjálp að halda. Slepptu hendinni af verk- efninu sem liggur fyrir og einbeittu þér að því að Ijúka þvi, sama hvað það kostar og sama til hverra þúþarftaðleita. Steingeit (22. desember-19. janúar) Hvað er aö gerast þessa dagana? Svo viröist sem kunningjar þínir skilji þig betur en bestu vinimir þessa dagana. Stundum er eins og gamlir siðlr komi I veg fyrir að vinir sjái hvor annan greinilega en samt sem áður er óþarfi að syrgja vinina. Njóttu timans með kunningjunum og vinirnir verða komn- ir til baka áður en þú veist af. ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Góðsemi þin virkar hvetjandi á aðra auk þess sem hún nærir þig. Það er ótrúlegt hve hæfileiki þinn til að leysa vandamál er fjölhæfur og gagnlegur. Þetta reynist ekki einungis þér vel heldur mun sam- félagið hafa gagn af þessum hæfileika. Frábært, haltu áfram á þessari braut. © Fiskar (19. febrúar-20. mars) Það er mikilvægt verkefni fram undan og þú þarft að eyða tima og hæfileikum þínum í að leysa það. Passaðu upp á að hafa nægan tima til að sinna verk- efnum og að fjárhagurinn sé rúmur, þar sem þetta gæti kostað þig peninga. Þetta verður spennandi verkefni og þér mun líða vel. Misnotar sér minnisleysi Ég las frétt um að fólk sem horfir mikið á sjón- varp sé með verra minni en annað fólk. Sem eru talsvert slæmar fréttir fyrir mig því ég er hald- inn sjónvarpsfíkn. Þetta setur hlutina svo sem í samhengi fyrirmig. Fyrrverandi kærasta sagði mér að ég hlustaði aldrei á hana. Það er rangt, ég mundi bara aldrei hvað hún sagði við mig. Sjónvarpið sjáðu til. Ég gæti jafnvel komist hjá leiðinlegum skyldu- heimsóknum eða sleppt því bara að greiða reikn- inga. 1 rauninni ætti ég að hafa sérstakt merki í Sjónvarpió 16.30 Kóngur um stund (11:12) 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.01 Fræknirferðalangar (50:52) (The Wild Thornberries II) 18.25 Andlit jarðar (7:16) 18.30 Gló Magnaða (65:65) (Kim Possible) 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.15 Veronica Mars (2:22) (Veronica Mars II) Bandarísk spennuþáttaröð um unga konu sem tekur til við að fletta ofan af glæpa- mönnum eftir að besta vinkona hennar er myrt og pabbi hennar missir vinn- una. Meðal leikenda eru Kristen Bell, Percy Daggs, Teddy Dunn, Jason Do- hring, Ryan Hansen, Franc- is Capra, Tessa Thompson og Enrico Colantoni. 20.55 Raddirheimsins (I Sproget er jeg / Voices of the world) Heimildarmynd um tungu- mál og mállýskur heimsins. Á fjórtán daga fresti deyr út eitt tungumál af 6500 mismunandi tungumálum eða mállýskum heims- ins. Hver verður staða tungumála eftir 100 ár? Er menning þjóðanna að verða einsleit? Þessar og aðrar spurningar tengdar tungumálum og mállýskum verða teknar fyrir í þessari dönsku heimildarmynd. 22.00 Tiufréttir 22.20 Sjónvarpið 40 ára (3:21) Efni úr safni Sjónvarpsins. Þáttaröð í tilefni 40 ára afmælis Sjónvarpsins 30. september næstkomandi. 22.30 Reikningurinn (2:2) (Das Konto) Þýsk spennumynd í tveim- ur hlutum. Framkvæmda- stjóri matvælafyrirtækis hefur háar hugmyndir um framtíðina en á meðan gerist ýmislegt dularfullt an þess að hann viti af. Leikstjóri er Markus Imbo- den og meðal leikenda eru Heino Ferch, JuliaJáger, Jurgen Schornagel, Her- mann Beyer, Uwe Steimle, Franziska Petri og Josef Bierbichler. 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.40 Dagskráriok bílrúðunni um að ég sé með stórskemmt minni og því verði ég að leggja bílnum sem næst hús- inu. Móðir mín gat ekki hætt að skamma mig vegna þess að ég gleymdi alltaf að þvo þvottinn minn á yngri árum. Hún var að vísu verri varð- andi að taka til í herberginu mínu. En þarna hef- ur þú það, mamma. Ég mundi hreinlega ekki eftir þessu. Ég er búinn að horfa á sjónvarp síðan ég man eftir mér. Ég lærði að lesa í gegnum skjátexta. Ég MÁNUDAGUR Valur Grettisson Man ekki eftii að hafa skiifað þennan pistil Fjölmiðlar kolbrun@bladid.net lærði að tala í gegnum auglýsingar. í dag þegar þessi pistill birtist; mun ég örugg- lega ekki muna að ég hafi skrifað hann. 06.58 ísland i bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 í fínu formi 2005 09.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Sisters 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 ffínu formi 2005 13.05 Home Improvement (4.28) 13.30 Meistarinn (9.22) (e) 14.15 Jane Hall s Big Bad Bus Ride (1.6) 15.05 l'm Still Alive (1.5) (Enn á lífi) 16.00 Barnatimi Stöðvar 2 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 fsland i dag 19.40 The Simpsons (21.22) (Lærlingurinn) 20.50 Bloodlines (Blóðbönd) 22.05 NCIS (9.24) (Glæpadeild sjóhersins) 22.50 Man Stroke Woman (1.6) (Maður/Kona) 23.20 Shield (1.11) (Sérsveitin) 00.10 Deadwood (1.12) (Tell Your God To Ready For Blood) 01.00 Bones (19.22) (Bein) 01.45 National Security (Þjóðaröryggi) Aðalhlutverk: Martin Lawrence, Steve Zahn, Colm Feore, Eric Roberts. Leikstjóri: Dennis Dugan. 2003. Bönnuð börnum. 03.10 The Adventures of Piuto Nash (Ævintýri Pluto Nash) Aðalhlutverk: Eddie Murp- hy, Randy Quaid, Rosario Dawson. Leikstjóri: Ron Underwood. 2002. Bönn- uð börnum. 04.45 The Simpsons (21.22) (e) (Simpson-fjölskyldan) Hómer pantar fallega tjörn handa Marge í bakgarðinn í brúðkaupsafmælisgjöf. Fylgifiskur tjarnarinnar er hins vegar allt annað en rómantískur og kemur Hómer í heilmikil vandræði. Carmen Electra er ein af röddum þáttarins. 05.10 Fréttir og fsland í dag Fréttir og fsland í dag end- ursýnt frá því fyrr í kvöld. 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVi 07:00 6 til sjö (e) 08:00 Dr. Phil (e) 15:35 Surface (e) 16:20 Beverly Hills 90210 17:05 Dr.Phil 18:00 6 til sjö 19:00 MelrosePlace 19:45 Tommy Lee Goes to Coll- ege (e) 20:10 Queer Eye for the Stra- ight Guy - ný þáttaröð 21:00 Made in L.A. (1/3) 22:00 Conviction - NÝTT! 22:50 Jay Leno 23:35 Law & Order (e) 00:30 Bak við tjöldin 01:00 Rock Star: Supernova - tónleikarnir og kosningin fslendingur er nú með í fyrsta sinn í einum vinsæl- asta þætti í heimi sem í ár er kenndur við hljómsveitina Supérhova. Hver verður söngvári Supernova með þungarokkurunum Tommy Lee úr Mötley Crue, Jason Newstead úr Metallica og Gilby Clarke úr GunsN’- Roses? 02:00 Beverly Hills 90210 (e) 02:45 Melrose Piace (e) Við fylgjumst með ástum og átökum fólks á þrítugs- aldri sem hvert hefur sína drauma og væntingar. Hver man ekki eftir Jane og Michael Mancini, töffaran- um Jake, hommanum Matt, hinni lánlausu Allison og góða gæjanum Billy? 03:30 Óstöðvandi tónlist Skjár sport 18:00 Blackburn - Everton (e) 20:00 Man. City - Arsenal (e) 22:00 Stuðningsmannaþáttur- inn „Liðið mitt" (e) Þáttur í umsjón Böðvars Bergssonar þar sem stuðningsmannaklúbbar ensku liðanna á íslandi fá klukkutíma til að láta móð- an mása um ágæti síns liðs, kynna klúbbinn, rifja upp eftirminnileg atvik, falleg mörk og hvaðeina áhuga- vert sem snýr að þeirra liði. 23:00 Fulham - Shetfield Utd. 01:00 Dagskrárlok Supemova á SkjáEinum Detta tveir út í kvöld? Fimm þátttakendur eru eftir í raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova. Mikil auglýsingaherferð hérlendis á dögunum, þar sem óskað var eftir stuðningi við Magna sem hafði verið tvisvar sinnum í röð á meðal þriggja neðstu keppenda, skilaði sér greinilega því fslendingurinn hlaut flest atkvæði keppendanna sex. Þá skemmdi auð- vitað ekki fyrir að Magni stóð sig með mikilli prýði og er óskandi að hann verði ekki síðri i kvöld. í kvöld syngur Magni syngur Bítlalagið Back in the U.S.S.R. auk þess sem hann flytur frumsamið lag sem ber heitið When the Time comes. Dilana syngur Behind Blue Eyes eftir The Who, Storm Large syngur Suffragette City eftir David Bowie, Lukas Rossi syngur Livin’ On a Prayer eftir Bon Jovi og Toby Rand syngur Mr. Brightside eftir The Killers. Auk þess syngja þau öll frumsamin lög, eins og Magni. í síðustu viku kom í hlut Ryans Star að taka pokann sinn, en svo gæti farið að tveir verði sendir heim í þessari viku þar sem þáttaröðin var stytt um tvo þætti. Verður úr- slitaþátturinn því í næstu viku og stóð til að þrír keppendur myndu taka þátt í honum. Sirkus 18.30 Fréttir NFS 19.00 fsland i dag 19.30 Twins (e) (Sneaks And Geeks) 20.00 Seinfeld (The Gymnast) 20.30 20.3 Hinn skrautlegi Gene Simm- ons úr hljómsveitinni Kiss tekst á við eitt erfiðasta verkefni sitt til þessa í sjónvarpsþáttunum Rock School. 21.00 Rescue Me 22.00 24 Sirkus sýnir Jack Bauer og félaga frá byrjun.... Hörku- spennandi myndaflokkur sem gerist á einum sólar- hring. Yfirvöld í Bandaríkj- unum frétta af áformum um að taka eigi af lífi þingmann sem er að íhuga forsetaframboð. Það er lítill tími til stefnu en allt kapp er lagt á að koma í veg fyrir slíkt ódæði. Einhverjir allra vinsælustu sjónvarpsþættir sem hafa verið framleiddir. Bönnuð börnum. 22.50 24 23.40 Falcon Beach (e) (Summer's Over) 00.30 Seinfeld (The Gymnast) 07:00 fsland i bitið 09:00 Fréttavaktin 11:40 Brot úr dagskrá 12:00 Hádegisfréttir 12.00 Hádegisfréttir. 12.12 Markaðurinn. 12.15 fþróttafréttir. 12.20 Veðurfréttir. 12.28 Leiðarar dagblaða. 12.40 Hádegið - fréttaviðtal. 13:00 Sportið 14:00 Fréttavaktin 17:00 öfréttir 18:00 fþróttir og veður 18:30 Kvöldfréttir 19:00 fsland i dag 19:40 Hrafnaþing 20:20 Brot úr fréttavakt 20:30 Örlagadagurinn (13:14) 21:00 Fréttir 21:1048 Hours 22:00 Fréttir 22:30 Hrafnaþing 23:10 Kvöldfréttir 00:10 Fréttavaktin 03:10 Fréttavaktin 06:10 Hrafnaþing 16.00 US PGA golfmótaröðin - Bein útsend 18.00 (þróttaspjallið 18.20 Brasilía - Wales Bein útsending frá vináttu- landsleik milli Brasilíu og Wales. 20.30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 21.00 KB banka mótaröðin i golfi 200 : (KB banka mótaröðin T 2006) 22.00 Ensku mörkin 2006-2007 (Ensku mörkin 2006-2007) 22.30 Worlds Strongest Man (Sterkasti maður heims) Nú er röðin komin að keppninni 1986. Jón Páll var sterkastur 1984 en varð að sætta sig við ann- að sæti árið eftir. íslenski víkingurinn mætti öflugur til leiks, staðráðinn í að endurheimta titilinn. Bret- inn Geoff Capes sigraði 1985ogvarmætturaftur. Fleiri voru líklegir til afreka en aðrir keppendurvoru Rick Brown, Klaus Wallace, llkka Nummisto, Dusko | í Markovic, Ab Wolders og heimamaðurinn Jean Pierre Brulois. Kepptvar í Nice í Frakklandi og áhorf- s í endur fengu að sjá hrikaleg 9 tilþrif. 23.30 Brasilia - Wales Bein útsending frá vináttu- landsleik milli Brasilíu og Wales. 06.00 The Wild Thornberrys Movie 08.00 The Man With One Red Shoe 10.00 Hope Floats 12.00 Down With Love 14.00 The Wild Thornberrys Movle (Fræknir ferðalangar) 16.00 The ManWith One Red Shoe 18.00 Hope Floats 20.00 Down With Love 22.00 Fatal Attraction (Hættuleg kynni) 00.00 Dead Funny (Drepfyndið) 02.00 Jane Doe 04.00 Fatal Attraction (e) (Hættuleg kynni) Æ WtrJM

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.