blaðið - 05.09.2006, Blaðsíða 27

blaðið - 05.09.2006, Blaðsíða 27
Helga Guðmundsdóttir, 23 ára Rose M'manga, 23 ára Rose gekk í Rauða krossinn fyrir 4 árum og er umsjónarkona með heimahlynningu í þorpinu Nkalo þar sem hún heldur utan um hóp sjálfboðaliða. Faðir Rose lést úr alnæmi fyrir nokkrum árum og hún tbýr meó systur sinni. Rose þurfti að hætta í skóla en er ákveðin i að byrja aftur núna þegar hún hefur efni á að borga skólagjöld. Rauði krossinn biður um aðstoð þína á laugardaginn. Gakktu til góðs Húsin á landinu eru mörg - því þarf marga sjálfboðalióa. Þú getur gerst sjálfboðaliði með því að skrá þig á www.redcross.is eða í síma 570 4000. Helga er sjálfboðaliði Rauða krossdeildar Kópavogs, svokallaður heimsóknar- vinur. í vetur heimsótti Helga eldri konu vikulega og langveik börn sem vistuð eru i Rjóðrinu i Kópavogi í sumar. Helga er að læra hjúkrunarfræði og fyrir tveimur árum var hún sjálfboðaliði á barnaspitala í Höfðaborg í Suður- Afríku. Hún stefnir að því að vinna við hjálparstörf í framtíðinni. Helga ætlar að ganga til góðs með vinkonu sinni á laugardaginn. Landssöfnun Rauða kross íslands, 9. september 2006. laugardaginn stendur Rauði kross íslands fyrir landssöfnun undir kjörorðunum „Göngum tilgóðs". Þúsundir sjálfboðalióa munu ganga í öll hús á landinu og safna framlögum. Söfnunin ertileinkuð börnum í sunnanverðri Afriku sem eiga um sárt að binda vegna alnæmis. Söfnunarféð verður nýtt óskerttil að bæta líf þeirra. Rauði kross Islands www.redcross.is KB BANKI kostarbirtinguauglýsingarinnar

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.