blaðið - 05.09.2006, Blaðsíða 7

blaðið - 05.09.2006, Blaðsíða 7
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2006 7 FANGELSISMÁLASTOFNUN Hundur í fangelsin Fangelsismálastofnun fær brátt fíkniefnaleitarhund sem verður notaður til leitar í fangelsum ríkisins, en hann verður á Litla-Hrauni. Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að veita fjármagn til að ráða starfs- menn til að þjálfa hundinn og enn fremur til kaupa á bifreið en hundur- inn verður notaður til fíkniefnaleitar í öllum fangelsum ríkisins. ERMARSUND Syndir í nótt Benedikt S. Lafleur stefndi á að hefja sund sitt yfir Ermarsund til styrktar baráttunni gegn mansali í nótt klukkan þrjú. Veðrið hefur loks lægt og er gert ráð fyrir blíðskap- arveðri þessa vikuna og hækkandi hita. í gær, um tilboð í byggingu 690 íbúða í tveim landnemabyggðum á Vesturbakkanum rennir stoðum undir þá kenningu. En þrátt fyrir merki um áherslu- breytingu hjá ríkisstjórn Olm- erts ítrekaði forsætisráðherrann nauðsyn viðræðana við Palestínu- menn og sagðist vera reiðubúinn til þess að funda með Mahmoud Abbas, forseta palestínsku heimastjórnarinnar. m Landsvirkjun: Framtíðin óljós Ekkert hefur komið út úr viðræðum um sölu á hlut Reykjavíkur og Akureyrar. Söluviðræður standa enn yfir Enn liggur engin niðurstaða fyrir í viðræðum ríkisins, Reykja- víkurborgar og Akureyrarbæjar vegna mögulegrar sölu sveitar- félaganna tveggja á hlut sínum í Landsvirkjun. Viðræðum var frestað í vor fram yfir bæjar- og sveitarstjórnarkosningar en nokkur ágreiningur stóð þá um verðmat Landsvirkjunar. Að sögn Kristjáns Þórs Júlíussonar, bæjar- stjóra á Akureyri, ættu málin að fara að skýrast fljótlega. „Það eru engar línur komnar í málið en við erum í þessu viðræðuferli alveg heilir og óskiptir. Ég geri ráð fyrir að þetta fari að skýrast í október.“ Hugsaðu um heilsuna og hafðu línurnar í lagi! Hámarksafköst - Hámarksframmistaða mm 4- HP Compaq nx6325 • AMD Sempron 3500 örgjörvi • 15" XGA skjárl 024x768 • 51 2MB vinnsluminni • 80GB harður diskur • DVD+/-RW geislaskrifari • ATI Mobility Radeon skjákort með allt að 128MB • Biómetrískur fingrafaralesari verð kr. 129.900 HP Pavilion dvl599 • Intel Pentium M 760, 2GHz örgjörvi • 14" skjárWXGA 1280x768 • 1024MB DDR vinnsluminni • 100GB harður diskur • DVD+/-RW geislaskrifari • Intel skjákort með allt að 128MB verð kr. 155.900 IP Compaq nx6325 AMD Turion 64 X2 TL-60 Örgjörvi 15" SXGA+ WVA skjár 1400x1050 1024MB vinnsluminni 80GB harður diskur DVD+/-RW skrifari ATI Mobilily Radeon skjákort með allt að 1 28MB Bíómetriskur fingrafaralesari rero Kr. i öv.vuu HP Compaq ncöozU • Intel Core Duo T2400 örgjörvi • 15" TFTskjár 1400x1050 • 512MB DDR2 vinnsluminni • 80GB harður diskur SMART SATA • 16X LightScribe DVD+/-RW Double Layer geislaskrifari • Intel skjákort með allt að 128MB: • Engar áhyggjur ábyrgð verð kr. 199.900 m Verslaðu aðeins hjá viðurkenndum HP söluaðila: Office 1 Superstore um land allt Sími 550 4100 Oddi skrifstofuvörur um land allt Sími 515 5000 HP Búðin, Reykjavík Sími 568 5400 Start, Kópavogi Sími 544 2350 Samhæfni, Reykjanesbæ Sími421 7755 TRS, Selfossi Sími 480 3300 Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðarkróki Simi 550 4100 Tölvuþjónustan, Akranesi Simi 575 9200 Netheimar, ísafirði Sími 456 5006 Eyjatölvur, Vestmannaeyjar Sími 481 3930 Bókabúð Þórarins Stefánssonar, Húsavík Sími 464 1 234

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.