blaðið - 16.09.2006, Blaðsíða 54
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2006
blaöiö
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
©Hrútur
(21.mars-19. aprfl)
Það et alltaf þess virði að taka áhættu. Jafnvel þó
það komi ekki út eins og þú bjóst við þá muntu
alltaf læra eítthvaö af þvf. Láttu þvf vaða og vertu
óhrædd/ur.
©Naut
(20. aprfl-20. maO
Hvernig ferðu að því að gera allt sem þú þarft að
gera? Ekki nóg með að þú gerir það heldur gerirðu
það afburðavel. Allt frá því að svara símanum yfir í
að stjóma öllu fyrirtækinu, ef svo ber undir. Frábær-
lega aö verki staðið.
o
Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Það er góður andi í kringum þig núna þannig að
þú ættir ekki að veigra þér við aö biðja yfirmenn
þína um hvað sem þú þarfnast, hvort sem það er
launahækkun, aðstoð eða gott frí. Þú átt það skilið
eftir alla vinnuna sem þú hefur lagt á þig.
©Krabbi
(22. júnf-22. júli)
Þegar þú aðstoðar einhvern sem þarf á þvi að
halda ertu að hjálpa sjálfri/um þér f leiðinni. Þú
finnur nýjar leiðir og hæfileika sem þú vissir ekki
að væru til. Því erfiðari sem aðstæðurnar eru því
betra því þú lærir enn meira af því.
Ljón
(23. júli- 22. ágúst)
Vertu forvitin/n um aldur og ævi og æska þín
verður eilíf. Það er mikilvægt að víkka út sjóndeild-
arhringinn og nýjar upplýsingar eru nauðsynlegar.
Ástríða þfn kemur þér á nýjar og ævintýralegar
slóðir.
,1 Meyja
(23. águst-22. september)
Það er brjálað að gera hjá öllum í kringum þig en
aldrei þessu vant er rólegt hjá þér. Þú ert meira að
segja að velta fyrir þér hvort þú ættir að taka þátt
i atinu aftur. Kannski er betri hugmynd að sitja ró-
leg/ur og hafa það gott.
©Vog
(23. september 23. olctóber)
Góðar fréttir berast í formi hróss frá einhveijum
sem þú hélst að vissi ekki af nærveru þinni. En ynd-
isleg tilfinning! Vertu viss um að þú komist á réttan
stað í tíma og ekkert vera að flýta þér í burtu.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú munt fá tækifæri til aö hefja óvenjulegt og
sérstakt samband. Vertu opin/n fyrir því að móta
huga þinn, likama og sál. En stundum er lika nauð-
synlegt að láta að stjórn.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Vertu hörð/harður. Það er kominn tími til að slita
tengsl við ákveðinn kunningja eða.vin" en viðmót
hans er gagnrýnið og illt. Það verður ekki auövelt
en þetta er skref í átt að frelsun þinni.
1 Steingeit
(22. desember-19.januar)
Nýleg persónuleg vandamál verða smámunir isam-
anburði viö væntanlegan fjárhagslegan ávlnning.
Þetta gæti verið feit launahækkun, lottóvinningur
eða eitthvað annað. Njóttu þess og dekraðu við þig,
þú átt það svo sannarlega skilið.
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Notaðu góða skapið til að endurhanna og gera
umhverfi þitt líflegra. Hvort sem það snýst um
að hreinsa geymsluna, mála barnaherbergið eða
kaupa nýjan lampa. Þú veist hvaða hluti hússins
þarfnast endurbóta.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Það eru alls kyns möguleikar til að ýta undir sköp-
unarhæfni þína en þú virðist ekki vilja leyfa því
að gerast. En ef þú leyfir forvitninni að yfirvinna
óttann þá muntu feta nýjar leiöir. Lifðu þig inn i
andartakið og skemmtu þér.
Láras S- Llras
Mín kona
Kannski er besta leiðin til að lifa af í landi þar
sem veðrið er alltaf vont að koma sér upp alls
kyns dellum. Eins og þeirri að vaka fram á nótt
einu sinni í viku til að taka þátt í kosningu um
söngvara í rokkhljómsveit. Þetta hefur þjóðin
gert samviskusamlega það sem af er þessum
mánuði. Ég er reyndar allt of mikill aristókrat
til að geta lagt á mig svefnleysi til þess eins
að kjósa rokksöngvara. Ég vaki einu sinni
á ári eftir alvöru stjörnunum á Óskars-
verðlaunaafhendingunni og finnst það
alveg nóg.
Ég var andvaka eina nótt fyrir
skömmu vegna þess að vondir menn höfðu ve r-
ið að gera mér lífið leitt. Á þeim klukkustund-
Sjónvarpið
08.00 Morgunstundln okkar
08.01 Alda og Bára (19:26)
08.06 Bú! (6:26)
08.16 Lubbi læknir (29:52)
08.29 Snillingarnir (2:28)
08.52 Sigga ligga lá (28:52)
09.05 Sögurnarokkar(11:13)(e)
09.12 Bitte nú! (38:40)
09.35 Matti morgunn
09.48 Matta fóstra og ímynd-
uöu vinir hennar (12:26)
10.10 Spæjarar (37:52)
10.35 Kastljós (e)
11.10 Hreindýr í Alaska(e)
11.55 Meistaraverkið
(Mr. Holland’s Opus)(e)
14.15 Iþróttakvöld (e)
14.30 Mótorsport (7:10) (e)
15.00 Heimsbikarkeppni í
frjálsum íþróttum
Bein útsending frá heims-
bikarkeppninni í frjálsum
íþróttum sem fram fer á
Grikklandi.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Hope og Faith (66:73)
18.25 Fjölskylda mín (2:13) (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Jón Ólafs (1)
Nýr skemmtiþáttur á
laugardagskvöldi í umsjón
Jóns Ólafssonar. Góðir
gestir mæta í sjónvarpssal
og píanóið er aldrei langt
undan. Stjórn útsendingar
Jón Egill Bergþórsson.
20.20 Spaugstofan (1)
Karl Ágúst, Pálmi, Sigurður,
Randver og Örn eru mættir
til leiks á ný eftir sumarfrí
og bregða á leik, sprellfjör-
ugir að vanda.
20.50 Vandræðavika (4:7)
Bresk gamanþáttaröð um
Howard og Mel sem eru
nýgift. Eftir brúðkaupið
gengur allt á afturfótunum
hjá þeim.
21.20 Griman
(The Mask of Zorro)
Don Diego de la Vega er
aðalsmaður í dulargervi
Zorro sem aðstoðar pínda
alþýðuna á 19. öld og
þjálfar eftirmann sinn með
glæsibrag. Leikstjóri: Mart-
in Campbell. Með aðalhlut-
verk fara Antonio Banderas,
Anthony Hopkins og Stuart
Wilson. 1998.
23.35 Rebus lögreglufulltrúi (5)
(Rebus: The Falls)
Bresk sakamálamynd
byggð á sögu lan Rankin
um John Rebus, rannsókn-
arlögreglumann í Edinborg.
00.45 Útvarpsfréttir i
dagskrárlok
07.00 Addi Panda
07.05 Kærleiksbirnirnir
(36:60)(e)
07.20 Pocoyo
07.25 Töfravagninn
07.50 Grallararnir
08.10 Villingarnir
08.30 Leðurblökumaðurinn
(Batman)
08.50 Kalli kanina og félagar
09.00 Kalli kanina og félagar
09.05 Kalli kanína og félagar
09.10 Litlu Tommi og Jenni
09.35 S Club 7
10.00 Búbbarnir (3:21) (e)
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Bold and the Beautiful
13.45 Bold and the Beautiful
14.10 Idol - Stjörnuleit (e)
Tólf kepptu til úrslita I
beinni. 2005.
15.45 Idol - Stjörnuleit
Atkvæðagreiðsla.
Snorri Snorrason, Guðrún
Lára Alfreðsdóttir og Elfa
Björk Rúnarsdóttir. 2005.
16.20 The Apprentice (10:14)(e)
17.05 Monk (14:16)
17.45 Martha
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 iþróttir og veður
19.05 Lottó
19.10 MyHero
Breskir gamanþættir fyrir
alla fjölskylduna.
19.40 Hot Properties (7:13)
20.05 Búbbarnir (4:21)
20.30 FÓSTBRÆÐUR
21.05 Fóstbræður
21.35 Taxi
Eldfjörug og hressileg
gamanmynd sem er uppfull
af æsilegum bílaeltingaleikj-
um og tilheyrandi hasar.
2004.
23.10 DinnerRush
Louis Cropa hefur mörg
járn íeldinum. Hann getur
verið stoltur af veitinga-
húsi sínu enda vilja margir
komast yfir reksturinn.
2000. Stranglega bönnuð
börnum.
00.45 The Matrix Revolutions
Það er komið að sögulok-
um í einum stórkostlegasta
þríleik kvikmyndanna.
Barátta góðs og ills er í há-
marki og nú verður skorið
úr um framtíð mannkyns
í eitt skipti fyrir öll. 2003.
Bönnuð börnum.
02.50 Quicksand
04.20 The Order
05.45 Fréttir Stöðvar 2 (e)
06.25 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVi
um var ég svo illa haldin að ég
hefði ég verið alveg tilbúin til
að kjósa rokksöngvara í SMS-
kosningu. Ég var svo óhepp-
in að það var engin kosning
þessa erfiðu andvökunótt.
Ég hafði því ekkert að gera
klukkustundum saman
annað en að vorkenna
sjálfri mér. Það var mikil
andleg vinna.
Ef ég hefði kosið í
Rock Star: Supernova þá
hefði ég greitt Dilönu at-
kvæði að minnsta kosti tíu
Kolbrun Bergþórsdóttir
skrífai um Magnavökur
og þjóöarsálina
Fjölmiðlar
kolbrun«jbladid.net
sinnum. Hún veit hvað hún vill. Hún er ekki væ-
landi um það að fjölskyldan skipti hana öllu. Hún
nennir greinilega ekki að standa í bleiuþvotti og
uppvaski, sem dregur andlegan þrótt úr öllum
almennilegum listamönnum. Hún veit hvað hún
vill og stefnir á toppinn.
LAUGARDAGUR
13.00 Celebrity Cooking
Showdown (e).
13.45 The Bachelor VII - loka-
þáttur (e)
15.05 Teachers (e)
15.35 Trailer Park Boys (e)
16.00 Tommy Lee Goes to
College (e)
16.30 Rock Star: Supernova
- raunveruleika-
þátturinn (e)
17.00 Rock Star: Supernova
- tónleikarnir (e)
18.00 Rock Star: Supernova
- lokaþáttur (e)
19.45 Gametíví(e)
20.00 AIIAboutthe Andersons
Anthony tekur veðmáli
pabba síns um að Joe geti
fundið starf í leiklistinni
fyrir Anthony á undan
honum. Lydiahikar við að
tala á fjáröflunarsamkomu
læknaskólans þegar hún
kemst að þvi að það var
bara talað við hana út af
þjóðerni hennar.
20.30 Teachers
Ný, bandarísk gamansería
þar sem skrautlegir kennar-
ar eru í aðalhlutverki.
21.00 Casino - NÝTT!
21.50 The Dead Zone
22.40 Parkinson
Michael Parkinson er
ókrýndur spjallþáttakon-
ungur Breta og er hann
nú mættur á dagskrá
SkjásEins.
23.30 The Contender (e)
00.20 Sleeper Cell (e)
01.15 Law & Order: Criminal
Intent (e)
02.05 Da Vinci's Inquest - Ný
þáttaröð (e)
02.50 Tvöfaldur Jay Leno (e)
20.20 Dagskrárlok
Skjár sport
10:45 Upphitun
Knattspyrnustjórar, leik-
menn og aðstandendur
úrvalsdeildarliðanna spá
og spekúlera i leikjum
helgarinnar.
11:15 Charlton - Portsmouth
13:30 West Ham - Newcastle
16:05 Watford - Aston Villa
18:30 Bolton Middlesbrough
20:30 Everton - Wigan
22:30 Blackburn - Man. City (e)
00:30 Dagskrárlok
0j Sirkus
17.40 Wildfire (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Seinfeld
19.30 Seinfeld
20.00 South Park (e)
20.30 Blowin/ Up (e)
21.00 So You Think You Can
Dance 2 (e)
Dansinn hefst á ný..Frá
framleiðendum American
Idol kemur raunveruleika-
þátturinn So You Think You
Can Dance þar sem leitað
er að besta dansara Banda-
ríkjanna.
21.50 Chappelle/s Show (e)
Grínþættir sem hafa gert
allt vitlaust í Bandaríkj-
unum.
22.20 8th and Ocean (e)
Framleiðendur Laguna
Beach eru hér komnir með
nýja þáttaröð frá South Be-
ach í Miami þar sem fylgst
er með ungum krökkum
sem þrá ekkert heitar en
að verða fyrirsætur.
22.45 X-Files (e)
23.30 24 (3:24) (e)
00.15 24 (4:24) (e)
01.00 EntertainmentTonight
10.00 Fréttir
10.10 Mannlegi þátturinn
11.00 Fréttavikan
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Skaftahlíð
13.00 Dæmalaus veröld - með
Óla Tynes
13.10 Mannlegi þátturinn
14.00 Fréttir
14.10 Fréttavikan
15.10 Skaftahlið
15.45 Hádegisviðtalið
16.00 Fréttir
16.10 Vikuskammturinn
17.10 Mannlegi þátturinn
18.00 Veðurfréttir og iþróttir
18.00 Fréttayfirlit.
18.30 Kvöldfréttir
18.30 Kvöldfréttir 18.58
19.10 Hérognú
Lifandi og skemmtilegar
fréttir af fína og fræga
fólkinu.
19.45 Fréttavikan
20.35 Örlagadagurinn (14:14)
21.05 Skaftahlið
21.40 Vikuskammturinn.
22.40 Kvöldfréttir
18.30 Kvöldfréttir
23.20 Siðdegisdagskrá endur
tekin
10.00 US PGA í nærmynd
10.25 Ameríski fótboltinn
Upphitun fyrir leiki helg-
arinnar í ameríska fótbolt-
anum.
10.55 Meistaradeild Evrópu
12.35 Meistaradeildin með
Guða Bergs
Knattspyrnusérfræðingarn-
ir Guðni Bergsson og Heim-
ir Karlsson fara ítarlega
yfir alla leiki kvöldsins í
Meistaradeild Evrópu.
13.15 Spænsku mörkin
13.45 Ensku mörkin
14.15 Ár i lífi Steven Gerrard
Nýr þáttur um enska
landsliðsmanninn Steven
Gerrard hjá Liverpool. Gerð-
ir hafa verið tveir þættir um
kappann en í þessum er
stiklað á stóru í atburðum
síðasta árs hjá kappanum.
15.15 Landsbankamörkin 2006
15.45 Landsbankadeildin
(FH-Víkingur/ÍA-ÍBV)
18.20 Spænski boltinn
Útsending frá leik Racing
og Barcelona í spænska
boltanum.
20.00 Spænski boltinn
Bein útsending frá leik
Deportivo og Villareal í
spænska boltanum.
21.40 Landsbankamörkin 2006
22.20 Landsbankadeildin
(FH - Vikingur / ÍA - ÍBV)
Útsending frátveimur
hörkuleikjum í næstsíðustu
umferðinni í Landsbanka-
deild karla í knattspyrnu
00.30 Box- Barrera vs. Fana
(MA Barrera - Mzonke
Fana)
01.00 Box - Barrera vs. Juarez
(Marco Barrera vs. Rocky
Juarez)
06.00 Hildegarde
08.00 The Guys
10.00 Divine Secrets of the
Ya-Ya
12.00 The Truman Show
14.00 Hildegarde
16.00 TheGuys
18.00 Divine Secrets of the
Ya-Ya
20.00 The Truman Show
22.00 In the Shadows
00.00 Unbreakable
02.00 The Skulls 3
04.00 In the Shadows
vab gerirbu þegar þu
hefur ekkert ab gera
Fóstbræður á Stöð 2 klukkan 20.30
Fóstbræður rifjaöir upp
Stöð 2 hefur tekið upp á því að helga heilan
klukkutíma sígildu íslensku grínefni á laugardags-
kvöldum í vetur.
Hinir goðsagnakenndu Fóstbræður ríða á
vaðið en margir hafa beðið þess með öndina í
hálsinum að grínþættir þessa makalausa hóps
yrðu sýndir á ný í heild sinni. Til að tvöfalda gleði
áhangendanna verða tveir þættir sýndir í beit.
Fóstbræður voru Sigurjón Kjartansson, Jón
Gnarr, Helga Braga Jónsdóttir og fleiri fram-
úrskarandi leikarar og grínarar, eins og Hilmir
Snær Guðnason og Benedikt Erlingsson sem
komu ríkulega við sögu í fyrstu þáttaröðinni.