blaðið - 26.09.2006, Síða 1
ORÐLAUS
»síða 42
■ MEMWING
Halla laðast að fomri fegurð og
furðuverkum og sýnir slík verk á
fyrstu einkasýningu sinni
I SÍÐA É
■ IPROTTIR
Viktor Bjarki er leikmaður Lands-
bankadeildar karla að mati sjð
^ knattspyrnusérfræðinga
m l | SÍÐA40
212. tölublað 2. árgangur
þriðjudagur
26. september 2006
FRJALST, OHAÐ
Clinton í einn dag
„Ég held ég myndl vilja vera Bill
Clinton. Ég sá hann
flytja ræðu í Kína
á síðasta ári og
hæfni hans í ræðu-
höldum leyndi sér
ekki,” segir Erla
Ósk Ásgeirs-
dóttir, nýkjörinn
formaður Heim-
dallar. „Hann er
ótrúlegur karakter
og ég held að ég
gæti lært mikið af
því að vera hann í
smástund.”
i
Margir ófaglærðir lögregluþjónar í Reykjavík:
Of lítið fé til að þjálfa löggur
■ Aldrei fleiri ófaglærðir lögregluþjónar ■ Fjárveitingar Lögregluskólans ekki auknar
Eftir Gunnar Reyni Valþórsson gunnar@bladid.net
Um tuttugu ófaglærðir lögregluþjónar eru við
störf í Reykjavík og hefur hlutfallið ekki verið
hærra áður. Undanfarin ár hafa lögreglumenn
undantekningarlaust verið fagmenntaðir.
Geir Jón Þórisson, yfirlögregtuþjónn hjá lög-
reglunni í Reykjavík, segir ástæðuna fyrir því
hversu margir ófaglærðir menn gegni lögreglu-
störfum vera þá að Lögregluskóli ríkisins hafi
ekki útskrifað nógu marga lögreglumenn.
Arnar Guðmundsson, skólastjóri Lögreglu-
skólans, segir ástæðuna vera að ekki sé hægt að
mennta og útskrifa fleiri lögregluþjóna þar sem
ekki hafi fengist fjárveiting. „Fjárheimildir til
inntöku nýnema hafa ekkert verið auknar,” segir
hann. Vitað var að peningar til kennslu dygðu
ekki til að útskrifa nógu marga lögregluþjóna.
Arnar segir að skólinn hafi ekki fengið upplýs-
ingar um að ráða ætti fleiri lögreglumenn.
„Markmiðið er að sjálfsögðu að allir lögreglu-
menn hafi hlotið menntun og þjálfun til að sinna
störfum sínum,” segir Björn Bjarnason dóms-
málaráðherra aðspurður hvort kappkosta eigi að
allir lögreglumenn hafi tilskilda menntun eða
hvort ásættanlegt sé að hluti þeirra sé ófaglærður.
Hann segir að verið sé að endurskoða áætlanir
um fjölda þeirra sem hægt er að taka inn í Lög-
regluskóla ríkisins. Þetta segir Björn gert að til-
mælum stjórnenda skólans og vegna ábendinga
frá Landssambandi lögreglumanna.
Sjá einnig síðu 4
Við Reykjavíkurtjörn Einar og hvuttinn hans, hann Gutti, röltu meðfram Tjörninni í blíðviðri í gær. Gutti var upptekinn af umhverfi sínu en Einar hafði í fleiri horn að líta og fjarstatt fólk
að tala við. Veðrið hefur leikið við íbúa suðvesturhornsins undanfarið en búast má við að heldur þykkni upp og kólni næstu daga.
jHBEr
VIÐTAL
» síða 32
Heilari í Greifunum
Kristján Viðar segir heilun í
sinni einföldustu mynd
eins og að kyssa á
bágtið hjá börnunum
VEÐUR
» síða 2 I MATUR
Sérblaö um
mat fylgir
Blaðinu
ídag
Hlýjast á Suðvesturlandi
Skýjað og úrkomulítið
norðanlands, en annars
skýjað með köflum eða
bjartviðri. Hiti 5 til 13 st
að deginum, hlýjast á
Suðvesturlandi.
» síður 21 -28
milljóna lán
Þú sparar
milljónir
f vexti og veröbætur meö þvf aö etytta lánstfmann um 15 ár
(Vettukerfi spara.is (Miðað vlö 4,9% vexti og 4% veröbólgu)
Úr mínus í Plús
Námskeiöiö sem hefur hjálpaö fjölda fólks
við að rétta fjármál heimilisins
við á skömmum tíma.
Þú átt nóg af peningum og
Ingólfur H. Ingólfsson Félagsfræðingur
ætlar að hjálpa þér að finna þá.
Á námskeíðinu lærir þú að:
•greiða niður skuldir á skömmum tíma
•hafa gaman af því að eyða peningum
•spara og byggja upp sjóði og eignir
Tími: 18-22 Miðvikudaginn 27.sept
Staður: Háskóli íslands,
stofa 101 í Odda.
Verð: 18.000 - Tilboð 2 fyrir 1
spara.is
Skráning í síma: 587-2580
UT
LÆGRI
VEXTIR
BÍLALÁN
Finndu bara bílinn sem þig dreymir um og viö sjáum um
fjárrnögnunina. Reiknaðu lánið þilt á www.frjalsi.is,
hringdu í síina 540 5000 eða sendu okkur línu á
frjalsi@frjalsi.is. Viö viljum að þu komist sem lengst!
FRJÁLSI
I jAKI I S I IN< .AKIiANKINN