blaðið - 18.10.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 18.10.2006, Blaðsíða 1
228. tölublaö 2. árgangur miðvikudagur 18. október 2006 FRJÁLST, ÓHÁÐ ■ORÐLAUS Britney Spears þótti óvenju sið- samlega klædd þegar hún sást í rúllukragapeysu og tíglavesti I SlÐA 32 ■ FOLK Heimildarmynd um Evróvisjón er næst á dagskrá á bleika tímabili Róberts Douglas SlÐA 28 Umdeild ráðning fagstjóra hjá Umhverfisstofnun: Brutu lög við ráðningu ■ Málið til lögfræðings ■ Fullur vilji til sátta ■ Líffræðingur með mánaðarreynslu ráðinn Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net ,Ef skoðaður er starfstími og menntun umsækj- enda má spyrja sig hvort ráðningin sé réttmæt. Án þess að leggja mat á umsækjendurna þá virðist ferlið hafa klúðrast," segir Árni B. Björnsson, fram- kvæmdastjóri Stéttarfélags verkfræðinga. Umhverfisstofnun gekk nýlega frá ráðningu fagstjóra á framkvæmda- og eftirlitssviði. Staðan var ekki auglýst opinberlega, eins og lög gera ráð fyrir, heldur var aðeins sendur innanhússpóstur þess efnis að óskað væri eftir verkfræði- eða tækni- fræðimenntuðum aðila. Aðeins tveir sóttu um starfið, annars vegar verkfræðingur, Birna Sigrún Hallsdóttir, sem hefur í mörg ár starfað hjá stofn- uninni og hins vegar líffræðingur, Gottskálk Frið- geirsson, sem starfað hafði þar í mánuð. Gottskálk var ráðinn. Birna er ósátt við hvernig staðið var að ráðningunni. Davíð Egilsson, forstjóri Umhverfisstofnunar, segir málið vera til skoðunar. „Þetta mál er best leyst innan dyra. Málið er í eðlilegu ferli milli stofn- unarinnar og stéttarfélags og leitað er leiða til að leysa þetta farsællega," segir Davíð. Gottskálk segir ekkert athugavert við ráðning- una að sínu mati. „Hvort okkar sé hæfara get ég ekki dæmt um, en ástæða þess að ég var valinn er áralöng reynsla mín af stjórnun. Mér var sagt að það hafi skipt sköpum," segir Gottskálk. „Ég sé ekk- ert athugavert við þessa ráðningu og hef ekkert við Birnu að sakast.“ Aðspurður telur Árni málið ekki snúast um hvort sé hæfara í starfið. „Málið er á viðkvæmu stigi því það er í skoðun hjá okkur. 1 fyrstu lítur út fyrir að eitt og annað sé athugavert við ráðningarferlið en ég tel vera vilja hjá forstjóra stofnunarinnar til að leysa það í sátt,“ segir Árni. Birna vildi lítið tjá sig og vísaði til þess að hún væri búin að setja það í hendurnar á lögfræðingi. Ráðherra teymir undir ritstjóra Reynir Traustason, ritstjóri tímaritsins Isafoldar, fór bæjarleið á þarfasta þjóninum í gær þegar tekin var upp auglýsing fyrir tímaritið. Á Austurvelli hitti hann Guðna Ágústsson landbúnaðarráðherra sem tók um taum fáksins meðan þeir ræddu saman. Sjá síöu 29 » sída 38 Eiður í eldlínunni Eiður Smári verður hugsanlega í byrjunarliði Barcelona gegn sínum gömlu félögum í Chelsea. Hann hefur ekki lagt í að hringja í vin sinn John Terry í aðdrag- anda leiksins. I VEÐUR »siða2 I HEIMILI OG HÖNNUN »sídur21-28 Bjart en kalt Norðaustanátt 3 til 10 metrar á sekúndu. Bjart og þurrt en víða létt- skýjað. Hiti frá frostmarki upp í 6 stig. Sérblað um heimili og hönnun fylgir ^ Blaðinu í dag 6 I gpSgSTjSsW 1 Úr mínus í Plús Námskeiðið sem hefur hjálpað fjölda fólks að rétta fjármál heimilisins við á skömmum tíma. Á námskeiðinu lærir þú að: •greiða niður skuldir á skömmum tima ■hafa gaman af því að eyða peningum ■spara og byggja upp sjóði og eignir Tími: 18.30 -22.30 Miðvikudaginn 18.okt Staður: Háskóli íslands, stofa 101 f Odda. Verð: 9.000 - námskeið spara.is 18. OKTÓBER Þú átt nóg af peningum og Ingólfur H. Ingólfsson ætlar að hjálpa þér að finna þá. Skráning á www.spara.ls & s: 587-2580 25 milljóna lán Þú sparar 64 milljónir Ara ábyrgd ACER ASPIRE 5101 AMD X2 TL-52 Duo Core örgj. 1024MB DDR2 vinnsluminni 120GB Harður Diskur ATi X1300 Skjákort Innbyggð vefmyndavél :itw AMD MK-36 2Ghz Örgjörvi 1024MB DDR2 vinnsluminni 100GB Harður Diskur ATi X1100 Skjákort Innbyggð vefmyndavél AMD X2 TL-50 Duo Core örgj. 1024MB DDR2 vinnsluminni 100GB Harður Diskur ATi X1100 Skjákort Innbyggð vefmyndavél svan)— SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 FASTEIGNALÁN w ■ ■ VEXtlR FRÁ AÐEINS l FRJÁLSI 1 MYNTKORFU 3 A% Nánari upplýsingar veita lánafulltrúar Frjálsa og á www.frjalsi.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.