blaðið - 18.10.2006, Blaðsíða 12

blaðið - 18.10.2006, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2006 blaöið Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri MS, kveðst á margan hátt vera sammála Finni Árnasyni, forstjóra Haga, sem segir að annaðhvort eigi fyrirtækin í mjólkuriðnaðinum að hlíta sömu lögum og önnur fyrir- tæki eða sameinast og takast á við erlenda samkeppni. „Ég tel hins vegar að mjólkuriðnað- urinn sé illa búinn undir samkeppni einmitt núna. Við þurfum nokkurra ára undir- búning. Ég hef verið hér í eitt ár og hef meðal annars verið að búa fyrirtækið undir samkeppni. Áður var ég í sjávarútveginum í 20 ár og þekki þess vegna samkeppni vel,” segir Guðbrandur. Hann kveðst líta á ástandið núna sem tímabundið. „Það eru skiptar skoðanir um það en menn hljóta að endurskoða það reglu- lega. Island er auðvitað hluti af alþjóðasamfélaginu.” Á von á samkeppni við stóra aðíla Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri MS Guðbrandur bendir á að gera •negi ráð fyrir að viðræður á vegum Alþjóðaviðskipta- stofnunarinnar leiði til tollalækkana, ekki bara á íslandi heldur alls staðar í heiminum. „Það er mat mitt að við eigum eftir að standa frammi fyrir sam- keppni við mjög stóra aðila í framtíðinni. Við teljum að þær aðgerðir sem við leggjum til núna, það er að segja að stofna rek- starfélag i mjólkuriðnaði sem myndi sjá um mjólk- urvinnslu fyrir MS, Norð- urmjólk og Osta- og smjör- söluna, dragi úr kostnaði og bæti samkeppnisstöðu okkar. Kúabændur vilja tryggja kjör sín og viðurværi.” ■ Bfimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta veröi og búnaöi án f/rirvara og aö auki er kaupverð háð gengi. Bllasamningur er lán með 20% útborgun og márBðarlegum greiöslum í 84 mánuði og eru háöar breytingum á vöxtum og gengi erlendra mvrita Rekstrarleiga er miouð við mánaðarlegar greiðslur [ 39 mánuði sem eru háðar gengi ertendra mynta og vðxtum jreirra. Smur- og þjónustuettirlit samkvæmt terlí tramleiöanda og Brimborgar er innitalið I leigugreiðslu ogalltað 60.000 km akstur á timabilinu." Staögreitt 45 óögum eftir athendingu nýja bflsins. Nánari upplýsingar veita söluráðgjatar Brimborgar. Forstjóri MS segir keppt í framtíðinni: Þurfum aðlögun að samkeppni Veldu Ford. Við staðgreiðum gamla bílinn þinn Þú veltir fyrir þér hvemig best er að losna við gamla bílinn. Brimborg kaupir hann af þér staðgreitt” velj'ir þú bíl á góðu uppskerutilboði Brimborgar. Þú losnar við allt umstang við að selja og lækkar þinn kostnað. Komdu I Brimborg. Kynntu þér hvemig þú getur fengið þér nýjan Ford á uppskeruverði. . fordJs Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri brimborg Öruggur staOur til aO vera á : Tryggvabraut 5, sfmi 462 2700 | www.ford.is EVROPUSAMBANDIÐ Varað UTAN UR HEIMI við afleiðingum innflytjendastefnu Mannréttindasamtökin Human Right Watch hafa varað að- ildarríki Evrópusambandsins við að senda ólöglega innflytj- endur aftur til Úkraínu og Lýbíu sé ekki tryggt að stjórnvöld landanna virði mannréttindi. ESB er í samstarfi við bæði ríkin til þess að fækka ólöglegum innflytjendum. ÍSRAEL Eí Kæra á hendur forseta undirbúin Israelskir saksóknarar eru að undirbúa kæru á hendur Moshe Katsav forseta vegna ásakana um kynferðisglæpi og spillingu. Ríkis- saksóknari ísraels mun taka ákvörðun innan tveggja vikna um hvort kæran verði lögð fram. Segir Bush undir áhrifum djöfulsins Að sögn íranskra fjölmiðla hélt Mahmoud Ahmadinejad, forseti Irans, því fram í ræðu í gær að George Bush sæki innblástur til djöfulsins. Hann tók hinsvegar fram að hann sjálfur væri í góðum tengslum við almættið. I ræðu sinni gerði forsetinn einnig lítið úr hættunni á að til átaka komi vegna deilna um kjarnorkuáætlun klerkastjórnarinnar í Teheran. K . Hleranir á íslandi: Skaðabætur vegna hlerana Greiða þarf þeim skaðabætur sem urðu af stöðuveitingum vegna skoðana sinna í kjölfar hlerana. Þetta sagði Steingrímur J. Sigfússon þingmaður á Al- þingi í gær. Hvatti Steingrímur til þess ásamt öðrum í stjórnarandstöðu að skipuð yrði sérstök nefnd að norskri fyrirmynd til að gera úttekt á hlerunum hér á landi. Björn Bjarnason dómsmála- ráðherra sagði óvarlegt að bera hlerunarmál hér saman við þau sem áttu sér stað í Noregi. Taldi hann því ekki rétt að koma á fót sérstakri rannsóknarnefnd af þessu tilefni. Srí Lanka: Ekki verður skipuð þingnefnd til að rannsaka meintar símhleranir: Hafa ekkert að fela ■ Hlutverk ríkissaksóknara ■ Fyrsta skrefið ■ Vonast eftir samstarfsvilja m hundrað manns í einni blóð- ugustu sjálfsmorðárás síðari ára, en flestir hina föllnu voru liðsmenn í stjórnarhernum. Þrátt fyrir aukna spennu segjast stjórnvöld ætla að taka þátt í friðarviðræðum við tamílsku tígrana sem eiga að fara fram í Genf í Sviss í lok þessa mánaðar. Eftir Trausta Hafsteinsson ______________ trausti@bladid.net „Ég tel það langsótt að halda því fram að lögreglan á Akranesi hafi átt einhverja aðild að þessu máli. Við skulum sjá hvað kemur út úr þessu áður en við tökum næsta skref. Ég sé ekki hvað er hægt að gera mikið meira í bili,“ segir Geir H. Haarde forsætisráðherra. Sérstök nefnd hefur verið skipuð til að upplýsa um starfs- hætti og símhleranir sem upp komu á tímum kalda stríðsins. Nú siðast var sýslumanninum á Akranesi falin rannsókn á fullyrð- ingum Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Árna Páls Árnasonar lögmanns um að símar þeirra hafi verið hle- raðir. Komið hefur fram gagnrýni á þann farveg sem ákveðinn verið Rannsókn símhlerana Forsætisrác herra telur ekki ástæðu til að skipa þingnefnd til að rannsaka meintar hleranir á tímum kalda stríðsins og a því loknu. Hann telur eðlilegt aö bíði eftir niöurstöðu ríkissaksóknara áðu en næstu skref séu tekin. hefur þar embættilög- sem ræða um frið reglunnar hafi í raun veriðfram- Stjórnvöld á Srí Lanka svör- kvæmdar- uðu árás tamílsku tígranna á aðili sím- bílalest stjórnarhersins á mánu- hler ana dag af fullri hörku í gær. Á mánudag féllu á annað og því gæti hún 21. okt verið komin í þá stöðu að rannsaka sjálfa sig. Geir er ekki sammála þeirri gagnrýni og spyr hvort betra sé að látastjórnmálamennrann- saka aðra stjórnmálamenn. „Mér finnst eðlilegt ef fram koma ásakanir um hugsanlegt refsivert at- hæfi að ríkissaksóknari taki það til athugunar. Ég tel ekki hægt að gagn- rýna störf ríkissaksókn- ara með þessum hætti. Þetta er hans hlutverk og ég hef ekkert sérstakt annað um það að segja,“ segir Geir. Geir biður fólk um að rugla ekki saman atvikum sem gerðust á tímum kalda stríðsins og atvikum sem hugsanlega gerðust að því loknu. Aðspurður segir hann ekki eðlilegt að víkka út starfssvið rannsóknarnefndarinnar um kalda striðið. „Til þess þyrfti nefndin að komast að þeirri niðurstöðu sjálf,“ segir Geir. „Áðalatriðið er að allar upplýsingar komist upp á borðið. Það er ekkert að fela í þessum málum og allra síst hefur núverandi ríkisstjórn eitthvað aðfela." Geir gerir lítið úr þeirri gagnrýni að með þessum hætti sé málið rann- sakað sem sakamál og þannig geti það dregið úr ónafngreindum heim- ildarmönnum að gefa sig fram. „Að svo komnu máli tel ég óþarft að afhaf- ast frekar í málinu og nú er að vona að þeir sem komið hafa fram með upplýs- ingar og ásakanir sýni samstarfsvilja í málinu,“ segir Geir. „Hvort þetta muni draga úr ein- hverjum heimildarmönnum að koma fram treysti ég mér ekki til að segja til um,“bætir Geirvið.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.