blaðið - 18.10.2006, Blaðsíða 25
\
Meðallestur Blaðsins
12-80 ára, landið allt:
45,6%
: ’í
OKIóber 200S
Janúar 2006
Maí 2006
September 2006
38,6% fleiri lesa Blaðið daglega
Meöallestur Blaðsins mælist 45,6% á landinu
öllu samkvæmt nýrri könnun Capacent
Gallup og er þá miðað við aldurshópinn
12-80 ára. Ekkert blað er í eins mikilli sókn
á landsvísu og Blaðið. Þannig eykst lestur
Blaðsins úr 47,1% á höfuðborgarsvæðinu
í 54,1%. Úti á landi er hlutfallsleg aukning
enn meiri. Þannig fer lestur úr 8,1 % í 31,0%.
Blaðið hefur styrkt sig verulega í yngstu
aldurshópunum. Við bjóðum nýja lesendur
velkomna í hópinn og þökkum frábærar
viðtökur. Niðurstaða könnunar Capacent
Gallup er okkur hvatning til að gera enn
betur.
Heíur svo margt að segja
blaði
Helmild: Fjölmiðlakönnun Capacent