blaðið - 18.10.2006, Blaðsíða 6

blaðið - 18.10.2006, Blaðsíða 6
 SttUcLjuvcqi 46 S • 'fcSfaxwyqi VEGNA GÓÐRAR SÖLU, HÖFUNIVIÐ PLASS FYRIR NOKKRA NVLEGA BlLA A SVÆÐIOGISAL Bíll vlkunnar: VOLVO V70 TURBO STW Sjálfskiptur 07/02 Ek. Aðeins 56 þ.km Búnaður: Sumar og vetrardekk. 16" Álf. Spólvörn. Stöðuleikakerfi. Cd. ABS. Rafm. í rúðum. Þjónustu og Smurbók. Hiti í sætum. Airbag. O.fl Bílalán geturfylgt SUBARUIMPREZA GX 4WÐ SJÁLFSKIPTUR Árg.03 Ek.82t>.km V.1370,- CHEVROLET CORVETTE ANNIVERSARY T-toppu 78 Ek.55 þ.m Heill og góður Sportari 1 ' '' LEXUS RX 300 SPORT 06/01 SJÁLFSKIP TUR Ek.96þ.km V.2450,- Lán 1640,- M.BENZ E 240 AVANTGARDE '98 HLAÐINN BÚNAÐI. Tilboð 1590,- Lán 1250,- B&LNý: Raðnr: www.bilamai 170211 GrandCheri 130389 Jeep Libery sport' 131202 BenzML 350 '03 170156MMCCARISMA " 140718MMCPajeroGLS 110222 Sprinter 316 CDI '0! 170222 Toy.CorollaWT-l ijninq lAtlllARq-TVPF 'flrt ÓOURBIl.L Topp eintak 14manna wBlFallegurBill 100% LÁN 30905ÍJ Ííí;i Fjórhjól Honda Foreman 4x4 132954 F.F 250 Harl. Davidson 41226 F. Econoline 35015 Man 131206 FORDFOCUS 1,6 GHIA '00 Gott verð Gott viðhald 110406 ARTICCATEFIESR 800 170145 BENZE 240 '9 131201 N. PATROL 33 GOTTVERÐ OTTVERÐ GOTT EINTAK FÍNN BlLL Frekari uppl. og myndir um bílana veita sölumenn Bílamarkaðsins í S: 567-1800 eða á bilamarkadurinn.is blaöiö Slegist um sýningarrétt á knatt- spyrnuleikjum Rikissjónvarpið er nálasgt jbw'að landa Evrópumótinu i knattspyrnu. Spilaðirverða 31 knattspyrnuleikur á þremur vikum. Magnús Ragnarsson, sjónvarpsstjóri Skjás eins: Ríkissjónvarpið yfirbauð okkur ■ Nota skattpeninga til aö kaupa knattspyrnuleiki ■ Algjörlega galiö segir sjónvarpsstjóri Skjás eins ■ Kostar 80 til 100 milljónir Eftir Höskuld Kára Schram hoskuldur@bladid.net Ríkissjónvarpið yfirbauð bæði Skjá einn og Sýn vegna sýningarréttar á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer árið 2008. Er talið að sýningarrétturinn kosti Ríkissjón- varpið ekki minna en 80 til 100 millj- ónir. Forstjóri 365 segir óeðlilegt að skattpeningar almennings séu not- aðir til að keppa við einkastöðvar um sýningarrétt á knattspyrnu- leikjum. Sjónvarpsstjóri Skjás eins segir stefnu Ríkissjónvarpsins í þessu vera galna. Otvarpsstjóri segi kaupin í fullkomnu samræmi við stefnu stofnunarinnar. Spillir fyrir samkeppnisskiiyrðum „Það er í hæsta máta óeðlilegt að Ríkissjónvarpið komi með sína skattpeninga og yfirbjóði einka- stöðvar,“ segir Magnús Ragnarsson, sjónvarpsstjóri Skjás eins. „Þetta er markaður sem einkaaðilar hafa þjónað afar vel og því voru það von- brigði að Ríkissjónvarpið skyldi nota sína aðstöðu til að yfirbjóða aðra. Við höfum tapað fyrir okkar eigin skattpeningum. Islenskt skattfé er að fara í það að niður- greiða knattspyrnu. Þetta er bara galið.“ Spilaðir verða 31 knattspyrnu- leikur á Evrópumótinu í knatt- spyrnu sem haldið verður í Austur- ríki og Sviss árið 2008. Skjár einn, Sýn og Ríkissjónvarpið buðu allar Rikissjónvarpið notar skattpen- tnga tiiaðyfír- bjóða einkastöðvar Ari Edwald, forstjóri 365 * Óeðlilegt að Ríkissjónvarpið yfírbjóði einkastöðvar J th. Magnús Ragnarsson, sjónvarpsstjóri Skjás eins í fullu sam- ræmi við aðrar evrópskar ríkisstöðvar Páll Magnússon, útvarpsstjóri í sýningarréttinn og þótti tilboð Ríkissjónvarpsins best að mati rétt- hafa. Lokaviðræður standa nú yfir en ekki hefur verið gengið frá form- legum samningi. Er talið að sýning- arrétturinn kosti ekki minna en 80 til 100 milljónir. Ari Edwald, forstjóri 365, segir erf- itt að skilja hvað reki stjórnendur Ríkissjónvarpsins til að eyða skatt- peningum almennings í að yfir- bjóða einkastöðvar. „Eg get ekki séð hvað rekur stjórnendur stofnunar- innar til að eyða skattpeningum al- mennings í knattspyrnuleiki. Þetta segir manni hins vegar mikið um stöðu einkarekinna fjölmiðla í sam- keppni við ríkið. Ríkissjónvarpið hefur fjármuni til þess að yfirbjóða einkastöðvar í efni og starfsmanna- haldi og þetta spillir mjög fyrir sam- keppnisskilyrðum á markaðinum.“ Ekkert óeðlilegt Páll Magnússon útvarpsstjóri segir ekkert óeðlilegt við að Rík- issjónvarpið skuli sækjast eftir sýningarrétti á Evrópumótinu í knattspyrnu. Hann segir það í fullu samræmi við stefnu Ríkis- sjónvarpsins. „Við erum ekki í keppni við einkastöðvarnar hvað varðar almennar deildakeppnir í knattspyrnu. Hins vegar höfum við tekið þátt í útboðum þegar kemur að landsleikjum og stærri alþjóð- legum íþróttaviðburðum. Það er í samræmi við þá stefnu sem flestar almannaþjónustustöðvar í Evrópu hafa tekið.“ Páll segist ekki geta staðfest hversu mikið Ríkissjónvarpið bauð í sýningarréttinn. Tilboðin séu bundin trúnaði en hann bendir á að þau hafi ekki einungis verið metin út frá peningum. „Ef sjónvarpsstöð býður upp á að vera með fleiri leiki í opinni dagskrá telst það henni til tekna. Útbreiðsla stöðvarinnar skiptir líka máli. Það er því ekki bara upphæðin sjálf sem ræður því hvaða tilboði er tekið heldur er líka tekið tillit til annarra þátta.“ Hreint ehf. var stofnaö árið 1983 og er eitt elsta og staersta ræstingarfyrirtæki landsins. Er HREINT hjá þínu fyrirtæki Hreint býður upp á ókeypis ráðgjöf Auðbrekku 8, 200 Kópavogi, sími 554 6088, hreint@hreint.is, www.hreint.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.