blaðið - 04.11.2006, Síða 6

blaðið - 04.11.2006, Síða 6
[ffls töframassinn Án skaðlegra efna • Fitu- og kýsilleysandi Húðvænt • Náttúrulegt • Mjög drjúgt Ótrúlega góður árangur Fyrir Eftir Tilboð 650 gr. á kr 1.990.- Svampur fylgir með Hreinsar, fægir og verndar samtímis. Hentar vel til þrifa á blöndunartækjum, vöskum, ryðfríu stáli, sllfri, áli, gulli, kopar, messlng, gleri, plasti, lökkuðum flötum, kristal, keramiki, postulfni ofl. ofl. Ómlssandi fyrir heimilið, f bflinn, bátinn, tjaldvagninn, vlð tómstundirnar, á verkstæðinu, fyrlr hótel, veitingastaði ofl. ofl. Ræstivörur Ræstivörur ehf Stangarhyl 4 • Sfmi 567 4142 www.raestivorur.is " • .... . Sveinbjörg Sveínbjörnsd. Löggiltur fasteignasalí og hdl. domus STRAUMSALIR 2 - 201 KÓPAVOGI Einstaklega glæsileg 127,2 fm 4ra her- bergja fbúð á 2.hæð í litlu fjölbýli á eftir- sóttum stað í Salahverfi. Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Allar innréttingar, hurðir og Halldór Jensson skápar er lakkaðir háglans hvítar, parket og Viðskiptastjóri flísar á gólfum. Björt og falleg eign þar sem halldor@domus.is stutt er ( alla almenna þjónustu. slmi 840 2100/440 6014 Verð 31,5 MILU. Mánud. 12-18 Þriðjud. Miðvikud. 12-18 12-18 Fimmtud. 12-21 Föstud. 10-18 Laugard. 10-18 Sunnud. 12-18 Laugavegi 971 sími 440 6000 Unglingarúnci Hjónarúm arnarum Komið og Varnarliðssala Geymslusvæðisins - Sigtúni 40 6 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006 blaöið HANDTAKA INNLENT Seldu bjór án leyfis Lögreglan í Reykjavík kom í veg fyrir sölu ungra frjálshyggjumanna á áfengum drykkjum á Lækjartorgi í gær. Ungu frjálshyggjumennirnir höfðu boðað sölu á áfengum bjór til að mótmæla einokunarsölu ríkisins. Vefurinn mbl greindi frá því að lögreglan hefði gert söluvarninginn upp- tækan. Hún tók forsvarsmann hópsins til yfirheyrslu á lögreglustöð. Þingkosningar í Bandaríkjunum: Er Guð Demókrati? ■ Frambjóöendurnir leggja mun meiri áherslu á trúmál en áöur ■ Sóknarfæri flokksins felast í aö höföa til trúaðra f kjölfar þess að John Kerry, frambjóð- andi demókrata, tapaði naumlega fyrir George Bush, sitjandi forseta í forsetakosningunum í Bandaríkj- unum árið 2004, tóku kosningasér- fræðingar Demókrataflokksins að rannsaka niðurstöðurnar og kann- anir sem voru gerðar í aðdraganda þeirra. Þeir komust að einni sláandi niðurstöðu: Því trúræknari sem kjós- endur voru því líklegri voru þeir til þess að styðja Bush frekar en Kerry. Þetta er býsna vont fyrir stjórnmála- flokk í landi þar sem fleiri en 90 prósent segjast trúa á Guð. Margt bendir til þess að þessar tölur hafi haft áhrif á hvernig frambjóðendur flokksins haga málflutningi sínum í aðdraganda þingkosninganna sem fara fram á þriðjudag. Vakið hefur athygli hversu margir frambjóðendur demókrata leggja mikla áherslu á að auglýsa trú sína í baráttunni nú. Auk þessa taka margir þeirra undir afstöðu trúarhópa sem tengjast Repúblik- anaflokknum í umdeildum siðferð- ismálum. Bob Casey, frambjóðandi demókrata í öldungadeildarkosning- unum í Pennsylvaníu, segist vera sanntrúaður kaþólikki og því and- vígur fóstureyðingum. Þessi áhersla hans hefur gert það að verkum að honum hefur tekist að einangra pólitískt hitamál meðal kjós enda og eftir stendur að kjósendur taka afstöðu til frambjóðenda sem fyrst og fremst bygg- ist á mati þeirra á stefnu George Bush í efnahagsmálum og málefnum Iraks. Og kannanir benda til þess að Casey muni leggja sitjandi öldungadeildar- þingmann repúblikana að velli. Aðrir frambjóð- endur í ríkjum þar sem kjósendur hafa löngum kosið repúblikana til emb- ætta hafa leikið sama leik. Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur eftir Mara Vanderslice, fyrrum ráðgjafa johns Kerrys í trú- málum, að þungavigtarmenn innan raða demókratahafi skilningáþví að flokkurinn þurfi að standa sig betur í því að höfða til trúaðra kjósenda. Ný könnun sýnir að aðeins fimmt- ungur kjósenda telur að demókratar hafi jákvæða afstöðu gagnvart trúar- brögðum. Þessar tölur sýna hversu repúblikanar hafa staðið sig vel í að tengja Guð og trúarbrögð við stefnumál flokksins í hugum kjósenda. Hinsvegar telja stjórn- málaskýrendur að fjöldi hneykslismála og fréttir af skorti á siðferðislegum styrk meðal þingmanna flokksins hafi grafið undan þessum tengslum og myndað sóknarfæri fyrir demókrata til þess að höfða í ríkara mæli til trúaðra kjós- enda. Ómögulegt er að spá hvort aukin áhersla demó- krata á trúmál sé tímabundin eða til marks um djúpstæða breytingu á stefnu flokksins. Endurheimti þeir meirihluta sinn á þinginu á þriðju- dag velja þeir sér að öllum Hkindum trúrækinn forsetaframbjóðanda fyrir kosningarnar 2008. Tillögur að bættri umferðarmenningu: Ökumenn teknir föstum tökum Samgönguráðherra leggur til að ungir ökumenn fái bráðabirgðaöku- skírteini til þriggja ára í stað tveggja eins og nú er. Markmiðið er að bæta umferðarmenningu hér á landi. Bergþór Ólason, aðstoðarmaður Sturlu Böðvarssonar, segir ýmsar tak- markanir ungra ökumanna til skoð- unar sem lagðar verði fyrir Alþingi. ,Við viljum takmarka kraft bílvéla þeirra sem eru með bráðabirgðaskír- teini og draga þannig úr hraðakstri ungmenna,“ segir Bergþór. „Síðan er til skoðunar að takmarka aksturs- tíma ungra ökumanna að næturlagi því á þeim tíma hafa ítrekað orðið slys.“ I reglugerðinni er gert ráð fyrir hækkun sekta við hrað- og ölvuna- Hert viðurlög Samgönguráðherra vill bæta íslenska umferöarmenn- ingu. rakstri þar sem hækkunin nemur allt að sextíu prósentum. Síendur- tekin umferðarlagabrot verða tekin föstum tökum. „Eftir ítrekuð brot í TILLÖGUR SAMGÖNGURÁÐHERRA: ■ Bráðabirgöaskírteini verði til þriggja ára ■ Takmarkanir á krafti bilvéla fyrir unga ökumenn ■ Takmarkaður aksturstími að næturlagi fyrir unga ökumenn ■ Heimild til upptöku ökutækis síbrotamanna ■ Svigrúm hraðaksturs lækkað úr 10 km/klst í 5 km/klst ■ Hámarkssekt við hraðakstri hækkuð í 110 þúsund ■ Hámarkssekt við ölvunarakstri hækkuð í140 þúsund umferðinni verður heimild til að taka ökutæki af viðkomandi. Ennfremur verður heimild til að selja bílinn."

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.