blaðið - 11.11.2006, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2006 blaðið
SUDOKU - LEIÐBEININGAR
Su Doku þrautin snýst um að raða tölunum frá 1 -9 lárétt og lóðrétt í reitina, þannig að hver tala komi ekki nema einu sinni fyrir í hverri línu, hvort sem er lárétt eða lóðrétt. Sömu tölu má aukin heldur aðeins nota einu sinni innan hvers níu reita fylkis. Unnt er að leysa þrautina út frá þeim tölum, sem upp eru gefnar.
LÉTT MILLI ÞUNG
3 7 9 2 6 7 4 1 5 3 5 2 1 8 9
2 3 7 5 3 9 7 3
1 4 2 6 8 4 5 8 1 9 5 7
5 9 6 7 1 5 4 8 1
1 3 2 5 3 4 6 2 1
8 4 5 1 9 5 9 7 1 9 4 7
5 9 4 8 7 4 5 8 7 2 3 9
6 8 9 9 1 3 8 5 6
7 6 5 8 9 2 3 6 - 9 4 8
8 6 4 5 9 7 8 3 6 3 8
4 2 1 6 8 6 9 4 2 5 6
7 5 8 3 4 1 8 7 1 2 9
7 1 7 9 2 1 9 3 7 6
6 4 8 5 7 9 2 6 4 6 7
9 3 5 6 9 1 1 6 5
2 9 6 4 8 9 5 7 5 6 9 8
4 3 1 9 8 9 3 7 1
7 1 4 3 9 1 8 7 — 8 5
■. — _ .
Prófkjör Samfylkingarínnar í Reykjavík
Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík fer fram í dag, laugardaginn 11. nóvember 2006.
Prófkjörið fer fram í Þróttaraheimilinu, Engjavegi 7 í Laugardal (neðan Laugardalshallar)
og stendur frá kl. 10 til 18. Næg bílastæði.
i
i
i
Ásta Ragnheiður
Jóhannesdóttir
Bryndís Isfold
Hlöðversdóttir
Ellert B. Schram
Glúmur Baldvinsson
Ingibjörg Sólrún Jóhanna Sigurðardóttir Kristrún Heimisdóttir
Gísladóttir
Mörður Árnason
Steinunn Valdís
Óskarsdóttir
Guðrún Ögmundsdóttir
Helgi Hjörvar
össur Skarphéðinsson
Valgerður Bjarnadóttir Þórhildur Þorleifsdóttir
iimiiiiilaii
iniiiiiiik«k*i«
iiiiiiiiiii
I
f
Prófkjörið er opið stuðningsmönnum og félögum Samfylkingarinnar með lögheimili í Reykjavík.
Kosningavaka verður haldin á hinum spánýja stað Domo, Þingholtsstræti 5.
Húsið opnar kl. 17.30 og fyrstu tölur eru væntanlegar upp úr kl. 18.00.
Samfylkingin 1
Nánari upplýsingar í síma 4142200 og á vefnum www.samfylkingin.is