blaðið - 11.11.2006, Síða 53
blaðið
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2006 53
Lokatónleikar Unglistar
Unglist, listahátíð ungs fólks, lýkur með tónleikum
ÍTjarnarbíói laugardagskvöldið 11. nóvember
klukkan 20. Fram koma hljómsveitirnar Lada
Sport, Bertel, Retro Stefson, Sudden Weather
Change, Hello Norbert og Tonik.
Styrktartónleikar Ljóssins
Styrktartónleikar Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir
krabbameinsgreinda og aðstandendur, verða í Neskirkju við
Hagatorg laugardaginn 11. nóvember klukkan 16. Fram
koma Unglingakór Snælapdsskóla, Léttsveit
Kvennakórsins, Selkórinn og einsöngvarar.
helgin@bladid.net
Málþing
Alþjóðlegt málþing um tímabil
Maos Zedong í Kína verður haldið
í hátíðarsal Háskóla (slands í dag
milli klukkan 9:30 og 17. Á þinginu
fjalla sjö innlendir og erlendir fyrir-
lesarar um hugmyndir, athafnir og
um Mao
arfleifð Maos sem og viðbrögð við
þeim á þessu róstusama tímabili.
Meðal annars verður fjallað um
þróun stjórnmála í Kína og áhrif
hennar á alþjóðastjórnmál. Hugað
verður að ólíkum þáttum svo sem
notkun og hlutverki þjóðsagna
og dæmisagna í pólitískum áróðri.
Ljóðlist, söngvum og myndlist
rauðu varðliðanna verða gerð skil
og áhrifum þessara þátta fram til
okkar daga, auk siðferðis, tungu-
máls og heimspeki á dögum Maos
Fyrirlestrar verða fluttir á ensku.
Málþingið er öllum opið á meðan
húsrúm leyfir.
UMHELGINA
Solaris sýnd
Kvikmynd Tarkovskýs, „Solaris"
frá árinu 1972, verður sýnd í
MÍR-salnum, Hverfisgötu 104,
sunnudaginn 12. nóvember
klukkan 15. Enskurtexti. Að-
gangur er ókeypis og öllum
heimili.
20-30% afsláttur af rúmum
Baðsloppar Rúmteppasett
20% afsláttur 20-40% afsláttur
Handklæði Sængurfatnaður
30% afsláttur 20% afsláttur
Útsala
20-40% afsláttur
rúmco
Langholtsvegi 111,104 Rvk. Sími 568 7900
Opið virka daga 11-18, laugardaga 11-14
Pakkaskraut
10241015-4 litir
Kerti
10
stk
11468237
24
cm
199
Pakkaskraut
10241013-4 litir
VmtlosKyKassi
11469153-vmrautt
1149
Jólakúlur 12 stk
10241137-5 cm
199
'
4 Stk
hdUandi hdmur
Skútuvogur - Keflavík - Selfoss - Akureyri
Grafarholt - Kringlan - Smáralind