blaðið - 28.12.2006, Blaðsíða 14

blaðið - 28.12.2006, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2006 blaöiö Krabbameins- Útdráttur 24. desember 2006 félagsins HVAÐ MANSTU? 1. Hvern tilnefndi Gerald Ford sem varaforseta þegar hann tók við emb- ætti Bandaríkjaforseta af Richard Nixon? 2. Hvað hétu vitringarnir þrír? 3. Hver var skipaður forseti ríkis síns ævilangt á þessum degi árið 1999? 4. Hvernig verður Saddam Hussein, fyrrum (raksforseti, tekinn af lífi? 5. Hvaða titil mun síðasta bókin um galdrastrákinn Harry Potter bera? Vinningar KIA Sorento, 3.475.000 kr. 98918 Bifreið eða greiðsla upp í íbúð, 1.000.000 kr. 88108 Úttekt hjá ferðaskrifstofu eða verslun, 100.000 kr. 426 19760 39475 59245 83030 110073 122160 1505 20052 40040 59479 83416 110489 122208 2621 20366 40490 59793 84487 110686 124524 3244 20552 40767 59925 84541 112233 125134 4365 20999 40869 60383 84612 113187 125423 4560 22219 41161 60450 85089 114493 125426 5568 23025 41921 60719 87492 115050 125625 6210 24319 43120 60868 91874 115826 126210 7277 24686 43626 62038 92310 116944 126716 8107 26576 44073 63347 97606 117093 127449 8479 27345 44314 65377 97761 117252 128143 9030 27997 45624 66033 99166 117413 128631 10453 29354 45716 66284 99540 117444 129042 13076 29781 46818 69901 100034 117734 129406 13665 29829 47972 70587 101075 118211 129997 14475 29957 48996 71861 102213 118280 130811 14741 30637 50604 72386 102901 118426 132591 15230 31889 51596 73765 103056 118681 134023 15237 32731 53928 75847 103629 118965 134024 15677 35713 54259 75940 104018 120749 134988 16551 36100 56452 79636 104112 120776 135449 16745 36285 56967 80684 105500 120961 135881 17058 36765 57530 82241 105906 121074 17695 37107 57806 82278 105941 121194 17729 37405 58220 82351 108306 121501 17817 38758 59021 82427 108419 121515 18996 39018 59203 82815 108477 121722 Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu að Skógarhlíð 8, sími 540 1900. reiða út vinninga 10. janúar nk. www.krabb.is t Krabbameinsfélagsins Byrjað verður að g 2 Krabbameinsfélagið Ráðgjafi al-Sadrs: Talinn drepinn í heraðgerðum mbl.is Sahib al-Amiri, einn af helstu ráðgjöfum íraska sjítaklerksins Muqtada al-Sadrs, er sagður hafa látið lífið í aðgerðum Bandaríkja- hers í borginni Najaf í gær. Formaður þingflokks al-Sadrs segir að bandarískir hermenn hafi ráðist inn á heimili manns- ins í dögun en Bandaríkjaher segir að hermenn hafi tekið þátt í aðgerðum sem leiddu til þess að maður með sama nafni hafi látið lífið. Sá hafi verið glæpamaður, sem smíðaði sprengjur fyrir uppreisnarmenn. GLITNIR iGBEGLUSTOÐ POLICE FRÉTTAVIÐTAL hleranir á tímum kalda stríðsins ■ Páll Hreinsson, prófessor í lögfræði við Háskóla Islands og formaður rannsóknarnefndar um hleranir á tímum kalda stríðsins, segir nefndina vera að ganga frá lausum endum og beðið sé eftir upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu. Hann á von á því að reglur um aukið aðgengi fræðimanna að skjala- safni muni leiða til opinnar umræðu um hleranir. Aldrei einn sannleikur Hvenær mun nefndin skila niðurstöðum? Við áttum að ljúka störfum fyrir áramót en á því verða einhverjar tafir. Þær orsakast aðallega af því að við bíðum eftir upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu um hvort og hvaða upplýsingar úr skjölum NATO megi gera opin- berar. Meirihluti gagnanna kemur úr skjalasafni utanríkisráðuneytis- ins og mikill tími þar hefur farið í söfnun gagnanna. Umfang verk- efnisins hefur líklega verið stærsti orsakavaldurinn. Hvert hefur verið megin- markmið nefndarinnar? Rétt er að árétta að við vorum ekki í sagnfræðirannsóknum heldur eingöngu í því að semja lagafrumvarp um aðgengi að gögnum frá tímabili kalda stríðs- ins. Með því gætum við verið að opna fyrir auknar rannsóknir og umfjöllun um hleranir á þessu tímabili. Hvort þau gögn sem að- gengileg verða komi einhverjum á óvart er erfitt að segja til um en án efa kemur eitthvað nýtt í ljós þegar þau verða aðgengileg fræði- mönnum. Eftir það er ekki um jafn takmarkaðan aðgang að ræða og verið hefur og því ætti umræðan heldur betur að opnast. Hvernig var störfum háttað? Við höfum þurft að fara yfir ógrynni af gögnum um það hvernig þessum málum var háttað. Tals- verðu af gögnum var eytt frá þessu tímabili og þau voru á afmörkuðum sviðum, einkum varðandi hleranir. Vinna nefndarinnar hefur gengið vel en við smíði lagafrumvarps þarf að gæta að ýmsum sjónarmiðum. Það sem er sérstakt við þessa vinnu er þetta afmarkaða tímabil sem gefið var og að eingöngu séu skoðuð atriði er varða öryggismál. Hvað heldur þú að taki við eftir að nefndarstörfum lýkur? Ætli umræðan hér verði ekki svipuð og í nágrannalöndum þar sem kalda stríðið hefur verið gert upp. Hlutverk okkar var ekki að rannsaka hleranir sem slíkar og því get ég ekki fullyrt að tíðni þeirra sé meiri eða minni en nokkurn grun- aði. Fræðimenn ættu að geta farið yfir grunngögn og áttað sig betur á umfangi þeirra. Okkar hlutverk var fyrst og fremst að opna skjalasafnið og að setja á fót sannleiksnefnd á vegum Alþingis er annað skref í málinu. Það er hins vegar þannig að það verður aldrei til einn ríkis- skipaður sannleikur og því kostur að auka aðgengi fræðimanna að rannsóknum sem það vilja.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.