blaðið - 28.12.2006, Blaðsíða 36

blaðið - 28.12.2006, Blaðsíða 36
52 FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2006 blaöið -< mM FLAGS OFOUR FAT.. kl. 2-5-8-10:50 Bi1fi FLAGS OF OUR. VIP kl. 8-10:50 FRÁIR FÆTUR kl.1 -3:20-5:40 i. eyíð FRAIR FÆTUR VIP kl. 1-3:20 -5:40 HAPPYFEETM . kl. 5:40-8-10:20 Leyfö DÉJÁVU kl. 8-10:50 B112 THE DEPARTED kl. 10:20 Bi 16 DOA kl.6-8 R,1? SAW3 kl. 10:50 SKOLAÐ í BURTU M. 1:20-3:30 teyíð SANTA CLAUSE 3 kl. 1:20-3:30-5:40-8 leyíð JÓNAS kl.2 Leytð BÆJARHLAÐIÐ ital kl.4 1 Mð kringiúnRT5^ 1 FRÁIRFÆTURW (sJtai kl. 1:20-3:40-5:30-6 Leytð HAPPY FEET vy-tíEk w kl. 3:20-5:30-8:10-10:30 íiy» SKOLAO Í BURTU isl tal. kl. 1:30-3:40 DÉJÁVU kl. 8-10:30 B i.12 THE HOLIDAY kl. 8-10:40 B.L T BÆJARHLAÐIÐ kl.2 ieytf, H/KEFlAVi; FLÁGSOF OUR FÁT.. kl. 8 -10:30 FRÁIR FÆTUR kl. 3 - 5:30 ERAGON kl. 3-5:30-8 DÉJÁVU kl. 10:10 Bi 1? /AKUREYRI FLAGS OF OURFAT.. kl. 8-10:30 HAPPY FEET ■ kl.6-8 -ýfó FRÁIR FÆTUR kl. 4 - 6 L?yfð SKOLAÐ 1 BURTU 1,1 tal kl.4 Leyló DEJAVU kl. 10 HÁSKÓLABÍÓ 1 -LAGS OF OUR FA.. kl. 4:30-7:30-9-10:30 :RA1R FÆTUR Esl tai kl. 2:30-4:45 teyfð HAPPY FEÉT ta: kl. 2:30-4:45-9 DÉJÁ VU kl. 10:30 BL12 'IATIVITY STORY kl. 5:50 B,fi 5ANTA CLAUSE 3 kl. 3:40 Leytð 30ss of rr all kl.8 B.L7 íum i ,1.1 IJ.L.n SmARR^BlÓ ARTÍIR 0G MlNIMÓARNIR kl. 1, 3.10 og 5.20 ISIBISKTTAL eragonb-lioAra kl. 12.30,3,5.20,8 og 10.20 ERAGON ILÚXUS kl. 12.30,3,5.20,8 og 10.20 CASINO R0YALEB.I.14ARA kl. 8 og 10.50 HNOTUBRJÓTURINN kl. 1 og 2.40 ISlfNSKTTAL HÁTlÐ IBÆ / OECK THE HALLS kl. 1,3.10 og 8 B0RATB.L12ARA kl. 10.10 MÝRINBL12ARA kl. 8 og 10.20 REonBOBinn ERAGON B.I.10ÁRA kl. 3,6,8.20 og 10.40 ARTÚR OG MlNIMÓARNIR kl. 4 og 6ISIENSKTTAL TENACIOUS D BL12 ÁRA kl. 5.50,8 og 10.10 SKÓGARSTRlÐ Id. 3 CASINO ROYALE B.L U ÁRA M.1020 HATlÐ IBÆ / DECK THE HALLS kl.3 MÝRIN B.L 12 ÁRA kl. 5.40 og 8 B0RAT8L12ÁRA kl. 8 og 10 TENACIOUS D B.L 12ÁRA kl. 4,6,8 og 10 ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR kl. 2,4 og 6 ÍSLENSKT 7AL kl. 2, 4 og 6 ENSKT TAL ERAGON B.1.10ÁRA kl. 2,8 og 10.15 THEHOUDAY kl. 8og 10.30 Uun/tutJin ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR kl. 4 og 6ISLENSKT TAL TENACIOUS D kl. 3.50,8 og 10 ERAGON kl.8og10.10 THE HOLIDAY kl. 5.40 (Si&esta sýning) Gleðigjafinn Sandler Grínarinn Adam Sandler var í hátíðarskapi um jólin og gladdi systkini sem berjast við krabbamein. Sandler sendi hinni 15 ára gömlu Stephanie og hinum 18 ára gamla Kevin PlayStation 3 tölvu, haug af leikjum, áritaðar DVD- myndir, boli og plaköt. Frímerkjakóngurinn Elvis Presley er ennþá kóngurinn, allavega ef litið er til frímerkjasölu í Bandaríkjunum. Samkvæmt póstþjónustunni í Bandaríkjunum seldust yfir 120 milljón frímerki með mynd af Jhr Elvis fyrir jólin í ár. lífið Angelina Jolie og Brad Pitt Létu gott af sér leiða með ýmsum góð- verkum í þriðja heiminum. Sálin fékk gulliö George Clooney Reyndi að fá heiminn til að sameinast um að bæta ástandið í Darfúr-héraði. Lance Armstrong Safnaði yfir 40 milljónum króna til góð gerðamála þegar hann hljóþ í New York-maraþoninu. Meðlimir Sálarinnar höfðu ástæðu til að fagna í gær þegar þeir fengu afhenta gullplötu fyrir góða sölu á nýjustu plötu sinni, Sálin og Gospel. Gullplöt- una fékk hljómsveitin afhenta í Fíladelfíukirkjunni í gær þar sem Sálarmenn voru á æfingu ásamt fjölmennum kór gospel- söngvara. Æfingin var fyrir stórtónleika hljómsveitarinnar sem fara fram í Laugardalshöll næsta laugardag. Þar verður gospeltónlistin í algleymingi og viðbúið að lögin sem hafa heillað landann á nýjum diski hljómsveitarinnar verði þar flutt í öllu sínu veldi. hefur góð áhrif Kylie Minogue hafði betri áhrif en aðrir frægir einstaklingar á fólk ef marka má breska könnun. Tímaritið Sugar spurði breskar táningsstúlkur hver hefði bestu áhrifin á heiminn og var Kylie efst á blaði, en hún sigraði í bar- áttunni við krabbamein og sneri aftur á sviðið á árinu. „Kylie gæti \fi- ekki haft betri áhrif,“ é ’—W sagði ritstjóri Sugar, |. Annabel Brog. Kf/, „Húnervina- leg, glæsileg, | hæfileikarík og } í ár hefur hún einnigsýntgríð- arlegan styrk. Christina Agu- r^jiufiii , i,era situr í öðru ----& i sæti listans og leikkonan Hil- afy Duff í því \ [ | þriðja. Breska nýstirnið Lily I j: i l' ■ Allen lenti í ; fjórða sæti og \ íþvífimmta varCharlotte Church. Oprah Winfrey Barðist gegn sjúkdómum í Afr- íku og byggði þar skóla fyrir stúlkur. I Hollywood, eins og annars staðar, eru einstak- lingar sem gera góða og slæma hluti. Blaðið tók saman hverjir voru góóir og hverjir voru slæmir á árinu sem er að líða. Jordan vinsæl í Bretlandi Heimildarmyndin The Model Mum, um bresku kynbombuna Jordan, er efst á lista yfir vinsælustu heimildarmyndir Bretlands árið 2006. Myndin gerist á þeim tíma þegar Jordan var að eignast son sinn og þegar hún uppgötvar að hann er blindur. Þá er einnig sýnt frá því þegar hún fór í krabbameins meðferð, þegar hún hætti með knattspyrnukappanum Dwight Yorke og þegar hún kom fyrirsætuferli sínum aftur af stað. /F Heimildarmyndin \ um Jordan var J \ mun vinsælli en rándýrar heim- ÆlfA. ildarmyndirá --- borð við ÆS&r Walking .ÆEji with Monsters ik °g Pomp- j,) A Á ‘yv.j They ' ^ Ungfrú Amerika Notaði kókaín og notaði hvert kvöld til að skemmta sér. Donald Trump íhugaði að svipta hana titlinum en gaf henni eitt tækifæri. Lindsay Lohan Lenti í fjöl- mörgum bílslysum á árinu ásamt þvi að mæta alltaf of seint í vinnuna. Þá reyndi hún að koma vandamálum sínum yfir á Al Gore og Hill- ary Clinton. Mel Gibson Var handtekinn ölvaður undir stýri. Veitti mik- inn mótþróa og talaði illa um gyðinga. Atvikið kom honum i koll og er hann nú litinn horn- auga i Hollywood. Michael Richards Kom út úr skápnum sem kynþátta- hatari þegar hann brjálaðist á sviði og kallaði svartan mann öllum illum nöfnum. Nicole Richie Reykti dóp og keyrði á móti umferð á hraðbraut í Los Angeles. Var áður búin að lýsa yfirsigriá eiturlyfjádjðf linum.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.