blaðið - 31.03.2007, Blaðsíða 29

blaðið - 31.03.2007, Blaðsíða 29
A tivi flf luauglýsingar Auglýslngasfmlnn er 510 3728 Sumarstörf ?Hefur þú áhuga á fjölbreyttu og gefandi starfi í sumar ? Vegna sumarleyfa starfsmanna Styrktarfélagsins vantar starfsfólk til afleysingarstarfa við búsetu og í dagþjónustu/vinnu. Um er að ræða dagvinnu og vaktavinnu, hlutastörf og heilar stöður. Hlutverk starfsfólks er aðallega fólgið í því að leiðbeina og styðja fólk með þroskahömlun í atvinnu, afþreyingu og til að taka þátt í daglegu lífi. Upplýsingar veitir starfsamannastjóri í síma 4140500. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um félagið á heimasíðu þess www.styrktarfelag.is Ofangreind störf taka laun eftir gildandi kjarasamningum. msh, " Öíi. Styrktarfélag vangefinna Búseta Starfsmenn óskast til starfa á heimili í Barðavogi. Um er að ræða 30% til 70% stöður á kvöldin og um helgar. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Hlutverk starfsfólks er fyrst og fremst fólgið í því að leiðbeina og styðja íbúa í daglegu lífi. Nánari upplýsingar veitir Þóra Þórisdóttir í síma 5531726 og 822-0158 Ofangreind störf taka iabn samkvæmt gildandi kjarasamningum. Slökkvíltð Fjarðabyggðar laus störf slöhkvílíðs- og sjúkraflutníngamanna Sveitarfélagið Fjarðabyggð á Austurlandi, u.þ.b. 5000 Ibúa byggðarlag með byggðarkjörnum á Stöðvarfirði, Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði, Eskifirði, Norðfirði og Mjóafirði, undirbýr stofnun atvinnuslökkviliðs. Slökkviliðið verður skipað 10 atvinnuslökkviliðsmönnum, nær 50 slökkviliðsmönnum í hlutastörfum og 50 manna varaliði skipuðu starfsmönnum Alcoa Fjarðaáls. Nýog fullkomin miðstöð slökkviliðsins, vestan við lóð Alcoa Fjarðaáls á Mjóeyri við Reyðarfjörð, verður tekin (notkun á árinu. Slökkvilið Fjarðabyggðar annast brunavarnir, eldvarnaeftirlit og slökkvistörf (sveitarfélaginu, sér um sjúkraflutninga fyrir Heilbrigðisstofnun Austurlands og slökkvistörf og eldvarnir í álveri Alcoa Fjarðaáls. Umsækjendur Auglýst eru laus til umsóknar störf slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Um erað ræða 100% störf í vaktavinnu við sjúkraflutninga, slökkvistörf og reykköfun, björgun og neyðarflutninga. Laun eru skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Landssambands slökkviliðs-og sjúkraflutningamanna. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn með reynslu eru sérstaklega hvattir til að sækja um. Hæfniskröfur Uppfylla þarf skilyrði 8. gr. reglugerðar nr. 792/2001 um Brunamálaskólann og réttindi og skyldur slökkviliðsmanna en þau eru helst • Hafa góða líkamsburði, vera andlega og líkamlega heilbrigðir, reglusamir og háttvísir, hafa góða sjón og heyrn, rétta litaskynjun og vera ekki haldnir lofthræðslu eða innilokunarkennd. • Hafa að lokinni reynsluráðningu aukin ökuréttindi til að stjórna: a) vörubifreið og b) leigubifreið. • Hafa iðnmenntun sem nýtist (starfi slökkviliðsmanna eða sambærilega menntun og reynslu. Ráðningarferli Að loknum sex mánaða reynslutíma verður tekin ákvörðun um fastráðningu. Þeir sem uppfylla almenn skilyrði þurfa að vera reiðubúnir að gangast meðal annars undir: • Styrkleikapróf, hlaup og sund • Aksturspróf • Próf vegna lofthræðslu og innilokunarkenndar • Læknisskoðun, hjóla- og áreynslupróf Umsóknir Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu Fjarðabyggðar, www,,6arda.byggd/is. Umsóknum og fýlgigögnum skal skila á skrifstofu Fjarðabyggðar, Hafnarbraut 2 Neskaupstað eða Hafnargötu 2 Reyðarfirði eigi síðar en 4. apríl 2007. Einnig er hægt að senda umsóknir í tölvupósti á netfangið 'dgnuii&simngUs". Móttaka umsókna verður staðfest á umsóknartlma. Fylgigögn: Læknisvottorð, sakavottorð, prófskírteini og Ijósrit af ökuskírteini. Tekið er tillit til starfsmannastefnu Fjarðabyggðar og samþykktar um jafnréttismál við ráðningu í störfin. Frekari upplýsingar eru veittar hjá forstööumanni eldvarnaeftirlits, Steini Jónassyni í sfma 899 0908 eöa netfang dennij@simnet.is. FJARÐABYGGÐ | þu ert á góðum stað f J ardaby ggd.is M|óifjörAur Neskaupstaöur V .blbliiiíÍUlJ iACii'JíCl i UiilU JjJO^lU Oh Eskiíjör&ui ReyAarfJöröur FáskrúAsfjörAur aríjtíi'öuf tt HSA HEILBRIGÐISSTOFNUN AUSTURLANDS Viltu vinna á áhugaverðum vinnustað? Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum er áhugaverður vinnustaður með fjölbreytta starfsemi og þar eru störf í boði. Sjá nánar um starfsemi HSA Egilsstöðum á www.hsa.is, undir Egilsstaðir. Starfsfólk óskast til framtíðastarfa LÆKNIR Óskum eftir að ráða lækni sem fyrst við Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum HJÚKRUNARFRÆÐINGAR OG SJÚKRALIÐAR óskasttil starfa í vaktavinnu á sjúkradeild í 40 % til 100% stöður. AÐSTOÐARFÓLK óskasttil starfa í vaktavinnu á sjúkradeild (20 % til 100% stöðu. Viljum benda á nýgerða kjarasamninga sem veittu starfsmönnum 18% til 20% launahækkun á síðasta ári. Hentar fyrir námsmenn sem vilja vinna með skóla. Umsóknarfrestur er til 15. apríl. nk. Upplýsingar veita yfirmenn viðkomandi deilda: Þórhallur Harðarson fulltrúi framkvæmdastjóra í síma 471 1073 eða thorhallur@hsa.is Pétur Heimisson yfirlæknir (síma 471 1400 eða með tölvupósti petur@hsa.is Halla Eiríksdóttir hjúkrunarstjóri í síma 471 1400 og heir@hsa.is 'MBLtU ri'. Okkur vantar LÆRÐAN PRENTARA Faglærður prentari óskast til starfa hjá Litrófi. Krafist er reglusemi, stundvísi og áreiðanleika. Upplýsingar gefur Erlingur í sfma 563 6009 og umsóknir má senda á erlingur@litrof.is Litróf var stofnað árið 1943. Prentsmiðjan er vel búin fullkomnustu vélum og tækjum. Starfsandinn í Litrófi er tifandi, skemmtilegur og einkennist af metnaði til að gera vel. Þar eru nú 15 starfsmenn. .M Litróf - Hagprent .■Vatnagarðar 14 104 Reykjavík 563 6000 litrof(S)litrof.is www.litrof.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.