blaðið - 28.04.2007, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2007
blaðið
UTAN ÚR HEIMI
Berslusconi sýknaður
Dómstóll í Mílanó sýknaði Silvio Berlusconi,
fyrrverandi forsætisráðherra Italíu, af ákæru fyrir
spillingu. Berlusconi hefur margsinnis verið ákærður
fyrir spillingu, skattsvik og fjármálasvik og oftast
tengjast málin Mediaset, fjölmiðlaveldi Berslusconis.
Sekt fyrir innbrot í tölvukerfi
Dómstóll í Stokkhólmi dæmdi þrjá menn 35 - 80
þúsund króna sektir fyrir að brjótast inn í tölvukerfi
sænska Jafnaðarmannaflokksins í aðdraganda
þingkosninga þar í landi í fyrra. Meðal sakboninga var
fyrrum talsmaður ungliðahreyfingar Þjóðarflokksins.
Der Spiegel gagnrýnir Hillary
Þýska blaðið Der Spiegel gagnrýnir Hillary Clinton, frambjóðanda
til forseta Bandaríkjanna, og segir hana hafa komið mjög illa út
í umræðuþætti með öðrum frambjóðendum Demókrata. Hún
neitaði að svara spurningum um (raksstríðið, og gagnrýnir blaðið
hana fyrir að biðjast ekki afsökunar á að hafa stutt innrásina.
BARNA VIT
Náttúruleg vítamin 09 stcinefni
fyrr börn til að tyggja efta sjúga
120 töfiur
Bragðgóöar vítamíntöflur
fyrir börn og unglinga
heilsa
-haföu þaö gott
Uppgjörshrinan 1 Kauphöllinni er hafin:
Hundrað milljarðar
■ Jafngildir ársútgjöldum til heilbigðsimála ■ Exista skilar tæpum 60 milljörðum í hagnað
Eftir Magnús Geir Eyjólfsson
magnus@bladid.net
Uppgjörshrinan í Kauphöllinni
hófst í fyrradag og hafa Straumur-
Burðarás, FL Group, Bakkavör,
Exista, Kaupþing og Mosaic Fashi-
ons öll birt uppgjör sitt fyrir fyrsta
fjórðung ársins.
Samanlagður hagnaður þessara
fyrirtækja er yfir 100 milljarðar
króna. Þar af skilaði Exista 57,1
milljarðs hagnaði. Hagnaður Kaup-
þings eftir skatta var 20,3 millj-
arðar og FL Group skilaði 15,1 millj-
arðs króna hagnaði. Hagnaður
fyrirtækjanna fyrstu þrjá mánuði
ársins er meiri en ársútgjöld rík-
issjóðs til heilbrigðismála, sam-
kvæmt fjárlögum fyrir árið 2007.
Sveiflur voru á hlutabréfamark-
aði í kjölfar uppgjörstilkynning-
anna og hækkuðu hlutabréf í
Kaupþingi, FL Group, Exista og
Bakkavör í gær. Hlutabréf í Straumi-
Burðarási lækkuðu hins vegar eftir
birtingu uppgjörsins á fimmtudag,
þrátt fyrir að hafa skilað ríflega 6
milljarða hagnaði. „Það eru flestir
að skila ágætis uppgjöri en menn
búast oft við enn betri tölum. Oft
á markaðurinn von á einhverjum
sprengingum en það er þannig að
þótt einhver sé undir væntingum
þarf það ekki að þýða lélegt upp-
gjör,“ segir Edda Rós Karlsdóttir,
forstöðumaður greiningardeildar
Landsbankans. Hún segir að upp-
gjör Straums-Burðaráss hafi verið
nokkuð undir væntingum en telur
að viðbrögð markaðarins hafi
verið fullhörð. „Stöðugar tekjur
bankans eru að koma vel út á sama
tíma og kostnaður er lægri en von
var á.“
FL Group tilkynnti í gær að fé-
lagið hefði keypt 2,99 prósenta
hlut í Commerzbank fyrir 63,5
millarða króna. Commerzbank er
annar stærsti banki Þýskalands og
rekur 800 útibú í landinu auk þess
að vera með starfsemi í 40 löndum
utan Þýskalands.
Þá tilkynnti Straumur-Burðarás
um opnun útibús í Svíþjóð á miðju
þessu ári og Kaupþing hyggst hefja
starfsemi í Mið-Austurlöndum
innan skamms.
Edda Rós Karlsdóttir
Flestir eru að skila ágætis
uppgjöri en menn búast oft
við enn betrí tölum.
Frábært tækifæri
Umboð og lager er til sölu af sérstökum ástæðum.
Þetta umboð er með ýmiskonar fatnað og heilsuskó.
Með einstakan viðskiptamannahóp. Mjög vel þekkt innan
heilbrigðisgeirarns fyrir þægindi og gæði.
Hentar vel fyrir duglegt fólk sem vill vinna sjálfstætt.
Miklir tekjumöguleikar.
Upplýsingar í síma 691-0808
Stangaveiði
Stangveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst l.maí.
Veiðileyfi eru seld á Kríunesi og Elliðavatni
Á sömu stöðum geta félagar úr Sjálfs-
björgu, unglingar (innan 16 ára ald
\urs) og ellilífeyrisþegar úr Reykja-
\ vík og Kópavogi fengið afhent
veiðileyfi án greiðslu.
Veiðifélag Elliðavatns
* <t| Stjórnarfor-
. maður:
-*£/ Lýður Guð-
ÉgJl mundsson.
FL Group
Hagnaðurá
1. ársfjórðungi eftir skatta:
15,1 milljarður.
Heildareignir:
302,8 milljarðar króna.
Starfsemi erlendis:
Island, Danmörk og Bretland
auk fjárfestinga á öðrum
mörkuðum.
Stærstu hluthafar:
Oddafiug B.V., Baugur Group,
Gnúpur fjárfestingarfélag og
lcon og Materia Invest.
Forstjóri:
Hannes Smárason.
Stjórnarformaður:
Skarphéðinn Berg
Steinarsson.
Straumur-
Burðarás
Hagnaðurá
1. ársfjórðungi eftir skatta:
69,16 milljónir evra, um 6 millj-
arðar króna.
Heildareignir:
455 milljarðar króna.
Starfsemi erlendis:
Island, Danmörk, Bretland og
Holland. Undirbúningur hafinn
að opnun útibús í Svíþjóð.
Stærstu hluthafar:
Landsbanki Luxembourg S.A.
Forstjóri:
Friðrik Jóhannsson.
Stjórnarformaður:
Björgólfur Thor wj
Björgólfsson.
Exista Kaupþing
Hagnaðurá
1. ársfjórðungi eftir skatta:
641 milljón evra, 57,2 milljarð-
ar króna.
Heildareignir:
6,72 milljarðar evra, 593 millj-
arðar króna.
Starfsemi erlendis:
l’sland og Bretland auk fjárfest-
inga á öðrum mörkuðum.
Stærsti hluthaf i:
Bakkabræður Holding.
Forstjórar:
Erlendur Hjaltason
Sigurður Valtýs-
Hagnaður á
1. ársfjórðungi eftir skatta:
20,3 milljarðar.
Heildareignir:
4.198 milljarðar króna.
Starfsemi erlendis:
(sland, Bretland, Færeyjar, Finn-
land, Noregur, Svíþjóð, Sviss,
Danmörk og Bandaríkin. Undir-
búningur hafinn að starfsemi í
Mið-Austurlöndum.
Stærsti hluthafi:
Exista.
Forstjóri:
Hreiðar Már
Sigurðsson.
Stjórnarfor-
maður:
Sigurður Már
Einarsson.
Cuggu ráð: Hjd okkurfœrðu
útsæði, xW
áburð. vfirbreiðslur oa öll '
áburð, yfirbreiðslur og öll
verkfæri sem til þarf
o
GARÐHEIMAR
Heimur skemmtilegra hugmynda og hluta
Stekkjarbakka 6 • Mjódd • Sími: 540 33 00 • www.gardheimar.is