blaðið - 28.04.2007, Blaðsíða 25
Atvinnuauglýsingar
Auglýsingasíminn er 510 3728
ívlilf
Ofurforritari
í súperstarf
Vilt þú eiga líf utan vinnu?
Vilt þú vinna við skapandi og skemmtileg verkefni í hugbúnaðarlausnum án þess að gerð sé sú krafa að
þú slítir þér út allan sólarhringinn? Jú, það er alveg hægt. Þú getur átt líf eftir vinnu.
Við leitum að forritara í vinnu við nýsköpun og brautryðjandi hugbúnaðarlausnir. I boði er fyrirmyndar
vinnustaður, góðurfélagsskapur, vel búið starfsumhverfi, spennandi verkefni og tillitssemi gagnvart því
að forritarar geti líka átt sér líf utan vinnu.
Hæfniskröfur
► Java-kunnátta á heimsmælikvarða
► Brennandi áhugi á hlutbundinni forritun og aðferðafræði
Góð reynsla og stórkostlegir hæfileikar
►- Grunnþekking á SQL, PL/SQL, JavaScript, HTML og CSS kostur
► Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða kerfisfræði æskileg
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar um ofangreind störf veitir Einar Solheim, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og
Hugi Þórðarson, verkefnastjóri hugbúnaðarþróunar í síma 580-2000.
Umsókn
Umsókn skal skila lsíðasta lagi 7. maí2007. Hægter að sækja um með eftirfarandi hætti:
► d vefsvæði Umferðarstofu á slðunni http://www.us.is/page/atvinnuumsokn
► með þvlað senda umsókn (CV/ferilskrá) á verkefnastjóra starfsmannamála, olof@us.is
Öllum umsóknum verður svarað innan tveggja vikna frá því að umsóknarfrestur rennur út
Fullum trúnaði er gætt við meðhöndlun umsókna. Sjá nánar http-J/www.starfatorg.is
SÚPER VINNUSTAÐUR
Umferðarstofa varárið 2006 útnefnd ríkisstofnun til fyrírmyndar
en hjá stofnuninni starfa tæplega 60 manns. Lögð ei áhersla á
þjónustu, áreiðanleika og árangur. Hlutverk Uinferðarstofu er
að auka Kfsgæðí fólks með því að auka öryggi I umferðlnni.
Stofnunin hefur Innleitt stefnumiðað árangursmat og er þvi
mikið lagt upp úr mælanlegum árangri.
Umfe rðarstofa
Starf fyrir þig?
Ertu matreiðsiumaður eða hússtjórnarkermari
Langar þig að breyta til og kenna:
• í heimavistarskóla?
• í góðum félagsskap?
• í fögru umhverfi?
Handverks- og Hússtjórnar
Hallormsstað óskar eftii^^
matreiðslukenna rJ rs|
og með nœst$ skólqqn
Uppl. veitir skólameistari
í síma 471 1761
Uppl. www.hushall.is eða í síma 471
n -v.
I# Kerfisstjóri
Landgræðsla ríkisins óskar eftir
að ráða kerfisstjóra
Starfssvið
• Annast daglegan rekstur netkerfis
Landgræðslunnar.
• Hafa umsjón með vélbúnaði sem
tengist netkerfinu.
• Eftirlit með almennum hugbúnaði á
netkerfinu.
• Umsjón og eftirlit með Lotus Notes
biðlara og miðlara.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Óskað er eftir að viðkomandi hafi
menntun í upplýsingatækni.
• Microsoft-vottun (MCSA).
• Frumkvæði í starfi, sveigjanleiki,
þjónustulund, metnað og hæfni í
mannlegum samskiptum.
Æskileg þekking og reynsla
• Oracle gagnagrunns umsjón (Oracle DBA).
• Microsoft SQL gagnagrunns þekking.
• Þekkingu á IndeX símstöð.
• Hafi inngrip í .Net forritun.
• Hafa þekkingu á vefsíðu málum.
Aðsetur Tölvumaður hefur starfsaðstöðu í
Gunnarsholti. Þar er fallegt og fjölskylduvænt
umhverfi og völ á ódýru húsnæði.
Launakjör samkvæmt kjarasamningi ríkisins.
Um er að ræða fullt starf.
...............erti! 14.apríl 2007 ,,,
Nanan upplysingar vbhb ovaiim nunolfsson,
sveinn@land.is og Skúli Ragnarsson,
kerfisstjóri skuli@land.is , sími 488 3000.
Óskað er eftir því að tölvumaður geti hafið fullt
starf sem allra fyrst.
Umsóknarfrestur er til 6. maí 2007.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf og öðrum upplýsingum
sem umsækjandi vill koma á framfæri berist til
Sveins Runólfssonar, Landgræðslu ríkisins,
Gunnarsholti, 851 Hella, eða á netfangið
sveinn@land.is.
WWW.HRAFNISTA.IS