blaðið - 28.04.2007, Blaðsíða 20

blaðið - 28.04.2007, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2007 blaðið Of mikið fjallað um skoðanakannanir í upphafi baráttunnar fannst mér hún vera einsleit, ,. enda var þá aðallega verið að tala um umhverfismálin og * svo farið aðeins út í efnahagsmálin. En svona á síðustu } dögum hefur mér virst sem fleiri mál hafi líka fengið að koma inn í umræðuna. 1 upphafi sáum við stúdentar fram á að menntamálin myndu ef til vill ekki fá nógu mikla athygli þannig að við jj tókum til okkar ráða og gáfum út okkar stefnuskrá sem r* má nálgast á slóðinni loford.is, og hafa flokkarnir tekið L ágætlega í hana. Að vísu hefðu viðbrögð þeirra við stefnu- ■ málum okkar mátt skila sér betur inn í baráttuna hjá n stjórnmálamönnum opinberlega. Reyndar hafa verið um- ■ ræðuþættir, til dæmis á RÚV, um afmarkaða málaflokka I á borð við félags- og menntamál og það dregur áherslur I flokkanna fram í dagsljósið. Mér finnast flokkarnir almennt hafa mjög skýra stefnu 1 í menntamálum, en eins og ég segi hafa þau ekki fengið I nógu mikið vægi í umræðunni, sérstaklega með tilliti til 8 mikilvægis þeirra. Ég hvet ungt námsfólk, sem er að gera I upp hug sinn, til að kíkia á loford.is, en þar eru mennta- H Dagný Ósk Aradóttir, formaður Studentaráðs HÍ Eftir nákvæmlega tvær vikur verður gengið til alþingiskosn- inga hér á landi. Barátta stjórn- málaflokkattna um atkvæði þeirra sem entt hafa ekki gert upp hug sinn er nú ífullum gangi og á án efa eftir að stig- magnast dagfrá degi fram á kjördag. Hvað finnst fólki um kosningabaráttuna t ár? Hefur hún verið málefnaleg? Hvaða málaflokkar hafa verið í brenni- depli og hvað hefur gleymst í um ræðunni? Blaðiðfór á stúfana. www.volkswagen.is Hreinna loft með umhverfisvænu, ódýru, íslensku eldsneyti Umhverfisvænt Ódýrt íslenskt Það þarf 113 metanbíla til að menga jafnmikið og sambærilegur bensínbíll. Metan sem skilar jafnmikilli orku og 1 lítri af bensíni kostar í dag 78,57 kr. Verðið er óháð duttlungum olíumarkaðarins. Metan er framleitt á íslandi og er mengun vegna flutninga því hverfandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.